Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. júlí 1961 Síldin er í suðausturhorni áfusvœðisins MBL. átti í gær símtal við Jakob Jakobsson fiskiíræðing um borð í Ægi á síldarmiðun- um fyrir austan. Sagði Jakob að mikil áta virtist vera frá Langa Tækin of kraftlítil KIRKJUBÆJARKLAUSTBI í gær. — Leiðangursmennrimir, sem vora á Skeiðarársandi við leitina að farminum úr Indíafarinu fræga fyrir helg- ina fóru aftur til bæjarins á sunnudaginn. Ekki töldu þeir sig hafa gengið úr skugga um hvort verðmæti væri fólgið í sand- inum á þeim stað sem þeir aðallega athuguðu í fyrri ferð sinni. Til þess reyndust tækin of kraftlítil. Þeir félagar dvöldust tvo daga á sandinum og þessu sinni við ýmsar at- huganir með mælitækjum og jarðbor. Ekki mun enn ákveð- ið hvenær haldið verður í næsta leiðangur. — Sjá frá- sögn á bls. 8. — G. Br, Góður karfaafli af Nýfundna- landsmiðum í GÆR kom Haukur til Reykja- víkur af Nýfundnalandsmiðum og landaði 300 Icstum af karfa. Sagðist Hallgrímur í togaraaf- greiðslurmi ekki vita til að önn- ur skip væru þar að veiðum, nema Preyr en ekki er vitað um afla hans. Er þetta fyrsti fiskur- inn, sem kemur af Nýfundna- landsmiðum lengi. Haukur mun ihafa verið um 15 daga í ferðinni og er þetta því ágætur afli hjá honum. Þá kom Egill Skallagrímsson af Iheimamiðum með 200 lestir, mest allt karfa. Togararnir enu yfir- leitt á heimamiðum og við Græn •land og hafa einhvem reitings- afla á báðum stöðum. Síldar- vísa Frá Siglufirði herst þessi vísa: Fullar tunnur, fullar þrær, fullur bátaskarinn. Fullir þeir og fullar þær fullur góðtemplarinn. S V A R T : Síidarverksmiðja ríkisins Raufarhöfn E F G H nesi og suður að veiðisvæðun- um, og væri síldin í suðaustur- kanti átusvæðisins. Varð undir bíl á afmælisdaginn UH HÁDEGISBILH) í gær varð lítil telpa fyrir bíl á Flókagöt- unni og ristarbrotnaði. Flókagat an er nokkuð þröng þar sem slysið varð, vegna skurðar, sem er öðru megin á henni. Var Halla þarna á hlaupahjóli og varð með fótinn undir bíl, sem kom þar að. Hún mun hafa átt afmæli í gær, varð 6 ára. Dráttarvél valt með heygrind RÉTT UM 11 leytið í gærkvöldi valt Fergusson dráttarvél með heyvagn á Réttarholtsvegi. Ekki varð slys á mönnum. Dráttarvélin YP 14 kom akandi niður Réttarholtsveg og ætlaði að beygja vestur Fossvogsveginn, en þar eð hún hafði fullhlaðna hey grind aftan í, varð hraðinn of mik ill í brekkunni. ökumaðurinn hafði ekki vald á farartækinu og náði ekki beygjunni. Valt hey- grindin út fyrir veginn, en drátt- arvélin hvolfdf á veginum. — Dráttarvélin er stórskemmd, en maðurinn sem á henni var slapp ómeiddur með óskiljanlegum hætti. Er hann hafði jafnað sig eftir byltuna, tók hann á rás heim að Lundi, en þaðan mun vélin vera. Kom fólk þaðan með bíl, og rétti vélina við. Standa saman GENF, 24. júlí — Fulltrúar Iand anna, sem standa að fríverzlun- arbandalaginu, hafa ákveðið að standa saman sem einn í öllum umræðum við lönd markaðs- bandalagsins — um hugsanlega sameiningu þessara tveggja verzl unarbandalaga. Fyrir norðan og vestan síld- ina, í áttina að landi, væri mik- il áta, en minni fyrir sunnan sagði Jakob. Um síldina, sem fannst við Grímsey, sagði Jakob að litlar líkur væru á því að veiði yrði þar. Það væri víða síld fyrir norðan, en torf- urnar væru litlar og dreifðar. Jakob bjóst við áframhald- andi veiði í nótt. Sagði hann að flestöll skip, sem á miðunum hefðu verið í fyrrinótt, hefðu fyllt sig. Hefði aðalvandamálið verið að finna hæfileg hom á torfunum, sem voru stórar, til þess að kasta á, og hefðu sum köstin verið geysilega góð. Enn eitt skemmti- ferðaskip í dag f DAG er væntanlegt til Reykja- víkur skemmtiferðaskipið Brazil, og er það í fyrsta skipti sem það kemur hér. Með skipinu munu vera um 350 ferðamenn, mest Bandaríkjamenn. Skipið átti að koma snemma í morgun, en hafði í gær tilkynnt seinkun. l A NA /5 hnútor [ / SV 50 hnutar ^ Snjókomo f Úði \7 Skúrír lí Þrumur Ws Kutíaski! Hitaski/ H Hat I L L*t» I Um hádegið í gær var bjart viðri með 13—17 st. hita sunn an lands, en skýjað loft og 10 til 11 st. hiti norðan lands og austan. Suðvestur í hafi, um 1500 kpi frá Vestmannaeyjum var lægðarmiðja, — eins og sýnt er á veðurkortinu. Lægð þessi hafði þá undanfarnar 30 klst. hreyfzt um 1000 km í norðaustur. Haldi hún áfram í sömu stefnu og með svipuðum hraða, ætti hún að verða milli fslands og Skotlands á þriðju dagskvöld og valda NA-átt hér á landi. Háþrýstisvæðið um Bretlandseyjar þokast suð austur eftir. Veðurspáin kl. 10 í gærkv.: SV-land og miðin: Vaxandi austan átt, sennilega rigning á morgun við ströndina. Faxaflói, Breiðafjörður og miðin: NA gola og síðar kaldi, úrkomulaust að mestu. Vestfirðir, Norðurland og miðin: Austan og NA gol'a, víða léttskýjað. NA-land, Austfirðir Og mið in: Hægviðri í nótt, austan kaldi og þokuloft á morgun. SA-land og miðin: Vaxandi austan átt, rigning á morgun. 10 iélog boða verU- tatt hjá vegagerðinni í GÆR boðaði miðstjórn ASÍ til verkfalls hjá Vegagerð ríkisins fyrir hönd 10 verka- lýðsfélaga til viðbótar þeim 11, sem þegar hafa hafið verk fall. Er boðað til verkfalls- ins frá og með 31. júlí, hafi samningar ekki tekizt þá. — Alls verður þannig 21 verka- Iýðsfélag í verkfalli hjá vega gerðinni um næstu mánaða- mót, náist ékki samningar fyrir þann tíma. Félögin 10, sem í gær boðuðu verkfall, eru þessi: Verkalýðs- félagið Jökull, Ólafsvík, Verka- lýðsfélag Stykkishólms, Stykkis hólmi, Verkalýðsfélagið Stjarn- an, Grundarfirði, Bílstjórafélag A B C D E F H V f T T : Sildarverksmiðja ríkisins Siglufirði Siglfirðingar leika Biskup á E 2 Með svikum SIS var girt fyrir kjarabætur ÞEGAR SÍS verkalýðsfélög samdi við gætu á hverjum tíma afl- þau, sem að sér þeirra kjara, sem kommúnistar stjórna, um atvinnuvegirnir frekast ., . .... gætu staðið undir an þess kauphækkamr, sem ollum að slíkum kauphækkunum var ljóst að atvinnuveg- yrði þegar velt yfir £ verð irnir gætu ekki staðið Jagið eins og vinstri undir, var kippt grund- stjórnin hafði gert. velli undan raunhæfum Atvinnurekendur huðu kjarabótum. Þá var ekki þa kauphækkun, sem þeir lengur um vinnudeilu að treystu sér til að standa ræða, þar sem launþegar undir, ef vinnufriður væri öfluðu sér þeirra launa- tryggður. SÍS aftur á hækkana, sem vinnuveit- móti krafðist þess að sam- endur sjálfir gætu greitt, jg væri um hækkanir, heldur pólitískt samsæri, sem allir vissu að voru ó- sem miðaði að því tvennu raunhæfar. Þar með glat- að koma af stað verð- afti verkalýðurinn tæki- bólgu og hindra kjarabæt- færi til kjarabóta um Ieið ur þær, sem viðreisnin gat Gg SÍS velti nokkrum tug tryggt ár frá ári, ef hin um eða jafnvel hundraði hagstæða þróun efnahags- milljóna af skuldum sín- mála fengi að halda um yfir á almenning. áfram. Um afleiðingar verkfall- Viðreisnarstjórnin hafði anna er annars rætt í rit- tryggt launþegum, að þeir stjórnargreinum í dag. Akraness, Akranesi, Verkalýðsfé lag Breiðavíkurhrepps, Snæ- fellsnesi, Verkalýðsfélagið Vík- ingur, Vík í Mýrdal, Verkalýðs- félag Patreksfjarðar, Patreks- firði, Verkalýðsfélagið Brynja, Þingeyri, Verkalýðsfél. Skjöld- ur, Flateyri, Verkalýðsfélag Presthólahrepps, Kópaskeri. Þrjár í Meistaravík MEISTARAVÍK á Grænlandi hef ur hingað til ekki verið mikil flugumferðarstöð. En á sunnu- dagskvöldið voru þar samt þrjár flugvélar frá Flugfélagi Islands og hefur jafnstór flugfoti aldrei verið staddur í Meistaravík. Þetta voru tvær Skymastervélar, báðar staðsettar á Grænlandi, og Cloudmastervélin Skýfaxi, sem fór þangað leiguferð fyrir Námu félagið. K e n ii e d y talar í kvöld f KVÖLD flytur Kennedy, Banda ríkjaforseti, ræðu í sjórnvarp i Bandaríkjunum. Skýrir hann þá frá ráðstöfunum þeim, er gerðar verða til þess að styrkja varnar aðstöðu vesturveldanna í Berlín armálinu. Er ræðunnar beðið með míkilli eftirvæntingu. Sendi herra Bandaríkjanna hjá NATO í París geri Atlantshafsráðsinu í gær grein fyrir því' hvernig Bandaríkin hyggðust svara Rúss um í Berlínardeilunni . Verði seldur LONDON 24. júlí. — Réttur hef- ur úrskurðað, að sala skuli fara fram á togaranum Þorsteini þorskabít upp í skuldir, sem hann á vangoldnar í Bretlandi, Togarinn liggur í Newcastle upon Tyne. — Hammarskjöld Framhald af bls. 1. vestan hafs og að fundi lokn- um með Dean Rusk sagði Bourg íba, að hinn frjálsi heimur yrði að leysa Bizerta-deiluna skjót- lega áður en „annar heimur“ gerði það. Ekki gaf hann neina nánari skilgreiningu á hinum „heiminum", en Bresjnev, for- seti Ráðstjórnarríkjanna, sagði í Moskvu í dag, að samúð Rússa væri með Túnismönnum og Frakkar hefðu stofnað heims friðinum í hættu. Bandaríski sendiherrann í Túnis ræddi við Bourgíba í dag. — ★ - Ráð Arababandalag.sins, sem fund hélt í dag, lýsti einróma stuðningi við Túnis. Fulltrúi íraks var þó ekki mættur, sat heima til að mótmæla upptöku Kuweit í bandalagið. Hussein Jórdaníukonungur hefur þegar boðizt til að senda sveitir fót- gönguliða. Súdan vill senda hjúkrunarsveitir og Saudi- Arabía og írak hafa einnig boð- ið Túnis hjálp. Túnisstjórn hef- ur ákveðið að kalla heim gæzlusveitir sínar í Kongó og samkvæmt ósk Hammarskjölds verða sænsku deildimar i gæzluliði SÞ á Gaza-svæðinu látnar hlaupa í skarðið f Kongó. Um verkfall yfirverkfræðinga MORGUNBLAÐINU barst í gær svohljóðandi athugasemd frá stéttarfélagi verkfræðinga: Af tilefni fréttar í blaði yðar í gær varðandi verkfallsrétt yfir verkfræðinga og þar sem birt er bréf vinnuveitenda til vor dags. 22. þ.m., viljum vér mega biðja yður að • birta eftirfarandi bréf vort til þeirra, dags, 21. þ. m., en bréf vinriuveitenda er svar við þessu bréfi voru: „Með vísan til símtala í dag viljum vér taka fram: Stéttarfélag verkfræðinga tel- ur engan vafa á því, að yfirverk fræðingur hafi’ verkfallsrétt. Vilji vinnuveitendur fá úrskurð Félags dóms um verkfallsrétt yfirverk- fræðinga, getur stjórn félagsins fallizt á, að yfirverkfræðingar haldi áfrám að vinna skv. væntan legum kjarasamningi, unz dóm- ur hefur gengið í málinu, enda höfði vinnúveitendur mál nú þeg- ar og hraði því eins og kostur er. Launagreiðslur fari þannig fram, að meðan eigi er leyst úr deilu þessari, fái yfirverkfræðingar greidd laun samkv. kjarasamn- ingi frá 15. júní 1957, en uppgjör fari fram, þegar samningar hafa tekizt. Virðingarfyllst, ,, Guðlaugur Hjörleifsson form, ] Hinrik Guðmundsson, frkvstj.“ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.