Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐI9 Þriðjudagur 25. júlí 1961 Ibúð Kona óskar "-tir lítilli Zja taerb. íbúð með innbyggð- um skáp. Nálægt Vogunum Uppl. í s34864 milli kl. 5 og 7. Athugið Vil kaupa Volkswagenbíl. Má vera ógangfær. Útb. — Tilb. sé skilað á afgr. blaðs ixis fyrir föstudag merkt — ,,Voikswagen — 5495“ Kjöt og fasvél óiskast til kaups. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt „Kjöt- búð — 5439“ Sumarbústaður óskast til kaups helzt við Þingvallavatn. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstuc’..kv. merkt „Sumarbústaður — 127“ Stúlka óskar eftir einhverskonar afgreiðslustarfi hálfan dag- inn 1 sept. Tilb. sendist Mbl fyrir 1. ágúst merkt ,,5496“ Verzlunarhúsnæði fyrir nýlendiuvörux óskast á góðum stað. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt „Rvk. — Kópavogur — 5072“ 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 13896. TIL SÖLU Stólar, borð, skápur og otto man. Uppl. í sírna 34589. Hraðbátur Nýr 14 feta hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 36797. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18072. Kona óskast vegna sumarleyfa. Hressingarskálinn. ÞRIGGJA HERB. ÍBÚÐ í kjallara til leigu. Tilb. leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. júlí merkt ,,Fyrir- framgreiðsla — 5493“, Aðstooarstúlka óskast á ljósmyndastofu. Stúdío Laugavegi 30. Kona óskast er gæti annast ársgamalt barn hluta úr degi í ág. og sept. Uppl í síma 35297. Saiuna kjóla sníð og þræði saman. — Laiugamesvegi 96 2.h til v. Sími 36258. í dag er 206. ðagur ársins. Þriðjudagur 25. júlí. Árdegisflæði kl. 03:55. Síðdegisflæði kl. 16:30. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 22.—29. júlí er í Vesturbæjar apóteki, — sunnudag í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. * Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. júlí r Garðar Olafsson, sími 50126. Næturlæknir í Hafnarfirði 22.—29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. FIUTIIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík biður félagskonur, sem ætla að verða með í ferðinni austur að Klaustri, að sækja farmiða sína fyrir kl. 3 í dag í Verzlun Gunnþór- unnar. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur í kvöld kl. 22:30. Flugvélin fer til Ölsóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 1 fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 1 fyramálið. — Innanlands- flug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2). Hafskip h.f.: — Laxá fór 1 gær frá Concarneau til Sable d’Lonne. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er 1 N.Y. — Dettifoss er í Rvík. — Fjallfoss er í Immingham. — Goðafoss er á leið til Hull. — Gullfoss er á leið til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Flateyrar. — Reykjafoss er á leið til Rvíkur. — Selfoss er á leið til Dublin og N.Y. Tröllafoss er á leið til Kotka. — Tungu foss fer frá Akureyri á morgun til Húsavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rúðuborg. — Askja er í Riga. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er 1 Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell losar á Norðurlandshöfn- um. — Dísarfell fór 22. þ.m. frá Siglu- firði áleiðis til Helsingfors. — Litla- fell er í Rvík. — Helgafell fór 1 gær frá Rostock áleiðis til Flekkefjord. Hamrafell er á leið til Aruba. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Rvíkur árd. á morgun. — Esja er væntanleg til Akureyrar í dag. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 22:00 í kvöld til Rvíkur. — Þyrill fór frá Rvík í gær til Norður- landshafna. — Skjaldbreið er vænt- anleg til Akureyrar í dag. — Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. — Baldur fer frá Rvík í kvöld til Búðardals, Hjallaness og Stykkishólms. UM ÞESSAR mundir dvelja hér á landi 5 tékknesk börn, á vegum Xékknesk-íslenzka félagsins með stuðningi fyrir- tækja, sem viðskipti eiga við Tékkóslóvakíu. Undanfarin sumur hafa farið j»rír flokk- ar barna héðan á aldrinum 12—16 ára til Tékkóslóvakíu eða samtals 30 böm. Dvelur einn flokkurinn þar um þessar mundir. Gert er ráð fyrir að börnuimim, sem hér eru verði sýnt talsvert af landinu t.d. verður farið með þau til Sigiu fjarðar og í Eyjaf jörð og dvelj ast þau ef til vill á bænda- býlum nyrðra um tíma. Börn- in dveljast hér alls þrjár vik- ur, þau enu sitt úr hverju byggöarlagi í Tékkóslóvakíu 3 drengir og tvær stúlkoir. JUMBO I EGYPTALANDI 3-8 + + Stúlkan á þjóðbúningnum,, sem þið sjáið á myndinni heit- ir Marta og er frá Sióvakíu.1 Kennari er með börnunum í | förinni. Teiknari J. Mora 1) Nú leit maðurinn upp. — Húrra! Það er Fornvís prófessor! hrópuðu Mikkí og Júmbó einum rómi. — Já, en .... hvað þá — jú, rétt er nú það .... börnin .... ég var nú bara alveg búinn að gleyma ykkur! stama^i nrófessorinn. 2) — Samt hef ég nú fundið á mér, að eitthvað var á seyði, því að ég hefi haft tvo drómedara með til vara. — Já, en eru þetta ekki bara úlfaldar? spurði Júmbó. — Ég hélt, að drómedari væri bara uppnefni.. 3) .... á manni, sem er klunna- legur eða fer kjánalega að Hann gat ekki lokið við setninguna, því að hann hafði farið skakkt að því að stíga á bak úlfaldanum — og valt nú niður aftur. — Þú þarft ekki að segja meira, ég skil alveg, hvað þú meinar! sagði prófessorinn svolítið háðslega. >f >f GEISLI GEYMFARI >f >f Dark prófessor og Drína dóttir hans koma út á geimvöllinn á Klettastjörnu til »ð kveðja Geisla geimfara.... — Mundu eftir loforði þínu, Dark prófessor! Ég hitti ykkur bæði á jörð inni strax og þú befur gengið frá öllu hér! — Þú getur reitt þig á það, Geisli! Skömmu síðar leggur Geisli af stað og stefnir geimskipi sínu tU jarðar og heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.