Morgunblaðið - 27.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.07.1961, Blaðsíða 17
r Flmmtudagur 27. júli 1961 MORGVNBLAfílÐ 17 Bátaeigendur PÐLiNDEH-MUNKTEU Bátadíeselvélin sem jiekkt er bæði hérlendis og er- lendis, fyrir gangöryggi og sparneytni, fæst nú í eftirtöldum stærðum: 11,5 ha. 1. cyl. 23 ha. 2 cyl. 46 ha. 4 cyl. 51,5 ha. 3 cyl. 68,5 ha. 4 cyl. Getum afgreitt þessar vélar með gír 1,5:1, 2:1 og 3:1. Munið að sænska stálið tryggið gæðin Stuttur afgreiðslufrestur og góð vara- hlutaþjónusta trygg/a yður betri afkomu á útgerð bátsins. Einkaumboð: ' , Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 ONE-LATHER SHAMPOO Sunsilk SHAMPOO . ;v 1 Nofrið SunsiF. NÝJUNO Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. X-GSH 4i/l^-M45-90 því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. Manntalsþing Kópavogskaupstaðar fyrir árið 1961 verður haldið I bæjarfógetaskrifstofunni að Álfhólsvegi 32 laug- nrdaginn 5. ágúst 1961, kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi Ford Zodiac 1960 til sölu. — Upplýsingar í síma 19805 milli kl. 5 og 7 í dag. Útboð Tilboð óskast í gerð gangstéttar við Miklubraut. Útboðslýsingar og teikninga má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð gegn 200 kr. skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Símanúmer félagsins eru 106 50 og 10013 Félag íslenzkra stórkaupmanna TILKYNNING um útsvör 1961 Gjalddagi útsvara i Reykjavík árið /96/ er /. ágúst Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en því aðeins að þeir greiði reglulega af kaupi. Vanskil greiðslna samkvæmt framanrit- uðu valda því, að allt útsvarið 1961 fellur í eindaga 15. ágúst n.k., og verður þá lög- takskræft, ásamt dráttarvöxtum. Reykjavík, 25. júlí 1961 Borgarritarinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.