Morgunblaðið - 28.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1961, Blaðsíða 17
^ Föstudagur 28. júlí 1961 MORGUNfíL^ÐIÐ 17 Silungsveiði Veiðileyli fást í Hraunsfjarðarvatni og hluta Baul- árvalla og Selvallavatna. — Upplýsingar í síma 13511. 3 ___:----------------------------------- Eitt elzta fyrirtæki bæjarins óskar að ráða Sölumann Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt; „Sölumaður— 5D49“. Malflutningsskrit’stofa PÁLL s. pAlsson Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-20(1 COLGATE tannkrem EYÐiR AilDREIVIIYIU vinnur GEGIV Ti Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burst- inn nær ekki til, og eyðist þá hverskonar lykt úr munni og bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt- Andremma hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér haldið tönnum yðar hvítum og fallegum. Colgate er mest selda tannkrem heims- ins vegna þess að það gefur öndun yðar frískan og þægilegan blæ um leið og það hreinsar tcnnur yðar. Kaupið, í dag, C O L G A T E tannkrem í hvítu go rauðu umbúðunum. TOLEDO áleggskurðarhnífar Höfum fyrirliggjandi sýnishorn af hinum þekktu TOLEDO áleggskurðarhnífum. G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1 — Sími 1-16-44 Nýkomið Skolprör og tilheyrandi fittings. — Fittings svart og galv. — Pípur svartar og galv. — Kranar alls- konar. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar Höfðatúni 2 — Sími 14280 Stúlka Góð stúlka, helzt eitthvað vön matreiðslu ósk’ast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. — Upplýsingar í síma 17039. Atvinna Vantar stúlkur til verksmiðjustarfa. Helzt vanar saumaskap. Nýja Skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7 Skrifstofustjóri Reglusamur og vanur skrifstofumaður óskast sem skrifstofustjóri hjá stóru fiskiðjuveri úti á landi. Vélabókhald. Húsnæði fyrir hendi ef óskað ef. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 4. ágúst 1961 merkt: „Skrifstofustjóri — 5092“. T ilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11, dagana 1., 2. og 3. ágúst þ. á,., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn i Reykjavlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.