Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 TJnnið við sveppi að Laugalandi, Svepparækt í Borgarfirói ÞESSA DAGANA er ný fæðu tegund að koma á markaðinn hér í landi. Það eru sveppir, sem ræktaðir eru í gróðrar- stöðinni Laugalandi í Borgar- firði. Belgískir Champinionar Það er forstjóri gróðrarstöðvar innar, Bjarni Helgason garðyrkju anaður, sem stendur fyrir þessu framtaki. Hann fór utan í vetur og dvaldi um sex mánaða skeið í Evrópulöndum til þess að kynna sér þessa framleiðslu. Nú er fyrsta uppskeran að stinga upp kollinum og er það mjög ánægju f Rússlandi; j Gjnldeyiis- brosk dauða- sök Moskvu, 20. júlí. (Reuter). ' TASS-fréttastofan skýrði frá því í dag, að tveir rúss- neskir borgarar hefðu ver- ið dæmdir til dauða fyrir brask með erlendan gjald- eyri og gullpeninga. ★ 1 Umræddir menn höfðu upp- haflega verið dæmdir í 15 ára fangelsi, en málin voru tekin upp að nýju að kröfu ríkis- saksóknara, sem taldi dóm- I ana „ófullnægjandi“. — Menn . irnir voru fundnir sekir um að hafa keypt mikið magn er- Iends gjaldeyris og gullpen- inga af erlendum ferðamönn- um og sovézkum borgurum — og síðan selt féð við hærra 7 verði en þeir keyptu. Vestfjarða Byggðasafn RAGNAR Ásgeirsson ráðunaut- ur er um þessar mundir á söfn- unaríerð um Vestfirði á vegum Eyggðasafns Vestfjarða. Undanfarið hefur hann unnið »ð skráningu og flokkun muna, eem safnið hefur eignazt sl. tvö ár. Skráðir munir byggðasafns- ins eru nú 1500, en ennþá vant- ar ýmislegt, sérstaklega fatnað og útskorna gripi. Væntir safnsstjórnin þess að menn taki vel erindi Ragnars. Safnið verður opið almenn- ingi til sýnis sunnudaginn 30. júlí nk. kl. 2—6 e. h. legt hversu vel hefur tekizt til um framleiðsluna því hún virðist æíla að verða bæði mikil og sér staklega góð. Vaxandi eftirspurn Eftirspurn var fyrst lítil eftir sveppunum, því fáir vissu um að þessi framleiðsla er hafin hér á landi. Hér hafa ekki áður verið ræktaðir sveppir í stórum stíl, en hinsvegar hafa fengizt hér niður soðnir sveppir í dósum. Fjöldi manna hefur kynnzt r Aætlunarflug til Stykkishólms STYKKISHÓLMSBÚAR munu nú njóta þeirra þæginda í fyrsta sinn að fast áætlunar- flug hefur verið tekið upp þangað frá Reykjavík. — Var fyrsta flugið farið í síðustu viku, en tvö flug á viku eru áformuð. Það er Daníél Péturs- son, flugmaður, sem flýgur þetta áætlunarflug á tveggja hreyfla De Havilland-flugvél, og tekur hún sex farþega. í Stykkishólmi er góður sjúkra- flugvöllur, sem lítið hefur verið notaður nema til sjúkraflugs nokkrum sinnum á ári. — Til Stykkishólms er aðeins 40 mín- útna flug, en 6 klst. tekur að fara þangað í áætlunarbíl. Far- gjaldið með flugvél Daníéls er 250 krónur, og verður flogið á þriðjudögum og laugardögum. — Daníél Pétursson heldur einnig uppi föstu áætlunarflugi til fimm annarra staða, Búðardals, Hólmavíkur Gjögurs, Þingeyr- ar og Hellissands. Íbúöarhúsnæði TIL LEIGU á Bragagötu Tvær stofur og eldhús á neðri hæð. 1 rishæð þrjú her- bergi og bað W.C. Húsið verð- ur leigt til eins árs með fyrir framgreiðslu. Upplýsingar á sunnudag 30. júli á Bollogötu 6, sími 16771. notkun nýrra sveppa erlendis Og fagnar því aukinni tilbreytingu í mat hér á landi. Húsmæður geta nú fengið sveppina í flestum stærri verzl unum. Sveppategundin er Belg- ískir Champinionar. Veitingahúsin eru byrjuð að gæða gestum sínum á þessum góða rétti, t.d. hefur Naustið íeng ið sveppi nú nýlega. Lágt verð Sveppir eru dýr vara, þegar þeir eru kej'ptir í dósum, en nýjir eru þeir á hóflegu verði. Verðið hefur nú lækkað vegna mikillar uppskeru og er nú svipað eða lægra en erlendis. Uppskeran stendur yfir og verða nýir sveppir jafnan á mark aðinum næstu vikurnar. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR | héraðsdómslögmaður j Málflutningsskrifstofa GUNNAR IÓNSSON LÖGMAÐUR við undirrétti oq hæstarétt Þingholtsstraeti 8 — Sími 18259 Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. HRINGUNUM. (JigUhþcW* Styrkir til há- skólanáms á Spáni SPÖNSK stjómarvöld hafa boð- ið fram styrk handa íslenzkum stúdent eða kandidat til háskóla náms á Spáni tímabilið 1. okt. 1961 til 30. júní 1962. Styrkurinn nemur 3000 peset- um á mánuði framangreint tímabil, en auk þess fær styrk- þegi greidda 1500 peseta við komuna til Spánar. Innritunar- gjöld þarf hann ekki að greiða. Sé námið stundað í Madrid, mun styrkþega, ef hann æskir þess í tíma, útveguð vist í stúdentagarði gegn venjulegu gjaldi. Umsóknunum um styrk þenn- an skal komið til menntamála- ráðuneytisins fyrir 25. ágúst nk. Umsókn beri með sér, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, og fylgi staðfest afrit af prófskírteinum, svo og með- mæli, ef til eru. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. (Frá menntamálaráðuneytinu) Bifvélavirki helzt vanur viðgerðum á diesel- og þungavinnu- vélum, óskast til að veita forstöðu nýbyggðu verk- stæði úti á landi. íbúð fyrir hendi. Þeir, sem óska eftir frekari upplýsingum, leggi nöfn sín og heimil- isfang ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf í lokuðu umslagi merkt: „Landbúnaðarvélar -— 8998“, inn á afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst n.k. Aðalfundur Rauða Kross íslands verður hadlinn laugardaginn 2. sept. kl. 2 í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf Franikvæmdarráð RKl 2-3 herbergja íbuð Ung hjón óska eftir 2 til 3 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. — Tilboð merkt; „Fyrirframgreiðsla, — 1234“, óskast sent afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst. Varst þú að stofna heimili? Og þú ert bindindismaður! AUÐVITAÐ kaupir þú allt — í —eitt — heimuistryggingu hjá ÁBYRGD PILTAR. /. cf þfí e!ajS annustuna Yw pa * éq hrinqana /^/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.