Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.07.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur S'O. iúlí 1961 kvikmyndum í 7 ár. Á næsta ári leikur hún í einni al stærstu kvikmyndunum, sem þá verður tekin, „Splendor in the grass“, sem Elia Kazan gerir. Nú í augna blikinu eyðir hún hveitibrauðs- dögunum með manni sínum leik- aranum Robert Wagner. ¥ Fulgencio Ratista, einræðis- herrann sem Castro steypti af stóli, nýtur nú sólarinnar á Madeira — og býr í íbúð á hinu fína Reids hóteli, þar sem hann greiðir um 70 þús. kr. á dag. Nú, en hann tók líka um 100 millj- arða króna með sér frá Kúbu, svo honum er óhætt að vera ««0- ^ lítið ósparsamur. Adenauer kanslari Þýzkalands getur ekki þolað tóbaksreyk (það er það eina sem hann á s'ameigin- Iegt með Hitler sáluga), og þess- vegna er harðbannað að reykja á fundum hjá stjórninni, ef hann stýrir þeim. Þegar hann fór ný- lega frí til Ítalíu, tók „krónprins inn“, Ludwi'g Erhard sæti hans og byrjaði sinn fyrsta fund með því að leggja fimm Hamborgarvindla af stærstu tegund fyrir framan eig og tilkynna með þrumuraust: ^ — Reykingar ekki bannaðar! A1 menn fagnaðarlæti. I 1 ★ Nathalie Wood er ein af ungu kvikmyndastjörnunum í Holly- wood, sem í nokkur ár hefur komizt hærra Og hærra á stjörnu- himininn. Hún er ekki nema 21 árs gömul, en búin að leika í r Íí færri en 29 stöðum meðan hann dvaldi í Vínarborg. Ástæðan er model af Kensington-höll úr eld spýtum og þau fóru í leikhús, ti su að honum kom svo illa sam an við konurnar, sem hann leigði hjá. I ' SSi Nýlega bauð kúrekaleikarinn frægi, John Wayne ítölsku leik- konunni Elsu Martinelli heim um hálsinn á John Wayne og sagði: — Mér þykir ennþá meira gaman að þér en fílnum! Þessi ungi leikari, Anthony Perkins, er nú orðinn mesta kvikmyndahetja ungs fólks á Vesturlöndum. Hann er ímynd þeirra ungu manna nú á dög- um, sem lifa fyrir whisky, sport- bíla og kvikmyndir. í einkalíf- inu er hann þó sagður taika mjólk og lestur Shakespeare og Diekens bóka fram yfir annað. Tony er 28 ára gamall Banda- ríkjamaður, og fyrir skömmu hlaut verðlaun sem bezti karlleikari ársins á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. Verðlaunin hlaut hann fyrir leik sinn í sögu Franooise Sagan „Dáið þér Brahms", þar sem Ingrid Berg- man lei'kur á móti honum. Sagt er að hún hafi orðið ákaflega brifin af leikhæfileikum hans og mælt mjög með því að hann fengj verðlaunin. í síðustu viku dró Margrét prinsessa Tony sinn enn einu sinni frá því verki að búa til að sjá meinlega revíu, sem heitii Beyond the Fringe. Orð var i gert, hve Margrét hefði verið \ fallegum tækifæriskjól, en hii þrítuga prinsessa á nú von í fyrsta barni sínu, sem kunnugi er. 4 í fréttunum ásamt Kristinu litlu dóttur henn- ar, sem er þriggja ára. Hún lék sér með börnum Johns, m. a. var farið með þau í skemmtigarð, þar sem þau fengu að ríða fíl. Þegar Kristina litla kvaddi Og þakkaði fyrir sig hljóp hún upp Ferðafólk í Vín, sem leitar að minjum um hið mikla tónskáld Beethoven, kemst að raun um að þrjú hús eru skráð sem „Beet- hoven-hús“. Þetta er ekkert und arlegt, því það hefftr koihið í Ijós að tónskáldið bjó á ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.