Morgunblaðið - 01.08.1961, Page 1

Morgunblaðið - 01.08.1961, Page 1
20 siður 48. árgangur 170. tbl. — Þriðjudagur 1. ágúst 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mesti flótt- inn f ' Berlín, 31. júlí — (Reuter) TALSMAÐUR vestur-þýzku stjómarinnar skýrði írá því í dag, að frá kl. 8 á laugar- dagsmorgun til kl. 8 í morg- un hefðu 3.185 flóttamenn ! komið frá Austur-Þýzka- landi til Vestur-Berlínar. Er |>ctta mesti flóttamanna- straumurinn yfir eina helgi á þessu ári. i -— Bent er á í þessu sambandi, ©S þetta gerist nú, þrátt íyrir jþað að vitað sé um nýjar og imjög strangar „öryggisráðstafan- ! ár“ a.-íþýakra stjói-nnnvalda til I (þess að koma í veg fyrir flótta- mannastrauminn. Sagði fyrrnefnd i ur talsmaður, að þessar nýju ráðstafanir væru t. d. eflaust ástæðan til þess, hve flóttafólk- ínu hefði farið mjög fækkandi í igærkvöldi og nótt — en frá kl. 5 síðd. til kl. 6 í morgun komu aðeins 75 flóttamenn til V.-Berlín ar. Venjulegur fjöldi á sama tíma ihefir oftast verið um 600. Austur-þýzka stjórnin gaf í gær út tvær tilkynningar, sem miöuðu að því að stöðva flótta- mannastrauminn til vesturs. Var fólk þar stranglega varað við að reyna að „svíkja land sitt“ með |>ví að fara til V.-þýzkalands — og jafnframt var skorað á þjóð- ina að „vinna meira og fórna meiru“ til þess að vinna bug á hinum vaxandi efnahagsörðug- leikum. — I kjölfar þessa sagði útvarpið í A.-Berlín, að „100 hausaveiðarar“ væru nú í fang- elsi fyrir að hvetja Austur-þjóð- verja til að flýja til V.-þýzka- lands. í yfirliti sínu gerði fjármálaráð herra svohljóðandi grein fyrir undirbúningi fjárlaga árið 1960: „f>egar fjárlög fyrir árið 1960 voru undirbúin Og afgreidd, var meiri vandi á höndum en oftast áður um flestar áætlanir, einkum þær, er snertu tekjur ríkisins. Lágu til þess ýmsar ástæður. Miklar breytingar voru gerðar á skattakerfinu á því þingi. Tekju- skattur var afnuminn af almenn- ur 9% skattur á innlendri fram- ur 9% ssattur á innlengdri fram- leiðslu og þjónustu, en í staðinn lögtekinn 3% söluskattur af inn- fluttuon vörum. Erfitt var að áætla nákvæmlega, hvernig þess ar breytingar myndu verka á London, Kaupmannahöfn og Genf, 31. júlí. —(Reuter/NTB) — ÞÓTT allir þingmenn neðri deildar brezka þingsins vissu nokkurn veginn upp á hár, hvaða boðskap Macmillan forsætisráðherra hefði að flytja, er hann tók til máls á fundi deildarinnar í dag, tekjur ríkissjóðs. f annan stað var ljóst, að breytingin á gengis- skráningunni myndi draga úr inn flutningi erlendra vara, enda til þess ætlazt. En ógerlegt var að sjá fyrir, hve mikil sú lækkun myndi verða og hversu misjöfn áhrifin á innflutning einstakra vörutegunda. í þriðja lagi kom hið aukna viðskiptafrelsi. Einnig hlaut gengisbreytingin að hafa ýmis konar áhrif á útgjöldin. Um leið og höfð voru í huga þessi allmörgu óvissu atriði, sem stóðu í sambandi við efnahagsaðgerðirn ar, var af hálfu Alþingis og ríkis stjórnar reynt að áætla tekjur og gjöld svo nærri sanni sem freka°t voru föng á“, ríkti mikil spenna í þing- salnum, er forsætisráðherr- ann hóf ræðu sína. — Hann tilkynnti, svo sem við var búizt, að brezka stjórnin hefði ákveðið að sækja form lega um inngöngu í Markaðs bandalag sexveldanna — og mundu samningar um það væntanlega hefjast síðast í afkoir.u rikissjóðs Gunnar Thoroddsen, Breyttur samsctningur inn- flutnings olli lægri tekjum af aðflutningsgjöldum Fjármálaráðherra greindi frá Framh. á bls. 2. ágúst, eða í byrjun septem- ber. — Danska stjórnin til- kynnti svo til samtímis, að hún mundi einnig sækja um inngöngu í Markaðsbanda- lagið — ef Bretar gengju í það. Danska þjóðþingið verð- ur kvatt saman á fimmtu- daginn til þess að fjalla um málið. ir t yfirlýsingu frá ráðherra- nefnd Fríverzlunarbandalags sjö- veldanna (Bretland og Danmörk eru nú í því), sem gefin var út í dag, er hinni nýju þróun mála fagnað — og því lýst yfir að Frí- verzlunarbandalagið muni þreifa fyrir sér við Markaðsbandalagið um leiðir til að koma á „einu markaðssvæði 300 milljóna manna". ★ Ráðgazt við samveldislöndin. Maemillan lýsti Því yfir í VERKFALL undirmanna í vél og á dekki á farskipaflotanum hófst á miðnætti sl., eins og boðað hafði verið, þar sem samningar söfðu ekki tekizt fyr ir þann tíma. Stóð sáttafundur enn yfir, þegar blaðið fór í prentun í nótt, og hafði þá stað ið allt síðan kl. 2 I gærdag. Á sunnudag hélt sáttasemjari einn ig fund með deiluaðilum, og stóð sá fundur frá því kl. 5 um daginn og þar til kl. 4 að- faranótt mánudags. Rétt áður en blaðið fór í Sl. sunnudag vigði Ingólf- ur Jónsson, samgöngumála ráðherra, nýja brú yfir Hornafjarðarfljót. Er þetta önnur lengsta brú á land- inu, 255 m á lengd, og mikil samgöngubót. — Eru Suðurveit og Mýrar þar með í fyrsta sinn komnar í vegasamband, og fækkar nú þeim vötnum, sem Ör- æfingar þurfa að sækia yf ir á leiðinni til Homaf jarð ar. Myndina tók Björn Pálsson úr lofti. — Sjá nánar á bls. 6. ræðu sinni í brezka þinginu, að ekki yrði gengið frá neinum samningum við sexveldin, fyrr en samningsuppkastið hefði hlotið staðfestingu þingsins — og ráðg- azt hefði verið ýtarlega við sam- veldislöndin. Gaitskell, foringi stjórnarandstöðunnar, fór fram á að Macmillan gæfi heit um það, að kallaður yrði saman forsætis- ráðherrafundur samveldisland- anna, áður en nokkur endanleg á- kvörðun yrði tekin um aðild að Markaðsbandalaginu. Kvaðst for sætisráðherrann verða „fyrstur manna til að fagna“ slíkum fundi, ef hans gerðist þörf — en haft yrði náið samband við sam veldislöndin á öllum stigum þessa máls. ★ Hin pólitíska þýðing. Þegar Macmillan tiikynnti á- form stjórnarinnar, var honum Framhald á bls. 19. prentun liafði Morgunblaðið samband við Jón Sigurðsson, formann Sjómannafélags Reykja víkur, og Kjartan Thors, for- mann Vinnuveitendasambands tslands. Varðist hinn síðamefndi allra frétta, en Jón Sigurðsson sagði: „Mér þykja allar líkur benda til þess að samkomulag náist í nótt, ég get naumast skilið ann- að. Þó þori ég ekkert að full- yrða á þessu stigi málsins“. Fá skip eru nú í Reykjavík- urhöfn, svo að verkfallið hcfur ekki mikil áhrif fyrstu dagana, þó svo fari, að samningar náist ekki. — Oreiðsíujöfnuúur ríkissjóðs hag- siæður um 10.7 millj. 1960 Fjármálaráðherra gefur yfirlit um GREIÐSLUJÖFNUÐUR ríkissjóðs varð hagstæður um 10,7 millj. kr. árið 1960. Kom þetta fram í yfirliti, sem Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, gaf um afkomu ríkissjóðs árið 1960, í fréttaauka Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Þar kom einnig fram, að heildartekjur ríkissjóðs urðu 13V2 millj. kr. undir áætlun á árinu og útgjöld ríkissjóðs 51.3 millj. kr. lægri en áætlað hafði verið. Farmannaverkfall Formaður Sjómannafélagsins bjart- sýnn um lausn T»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.