Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 1. ágúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 NÚ ERU liðin nákvæmlega 20 ár frá því að þvottahúsið í Höfðaborg var tekið í notkun, en það var 1. ágúst 1941. Þetta sagði okkur Símon Símonar- son, er við áttum við hann smá rabb fyrir skömmu. Símon hefur búið í Reykja- vík frá því að hann komst á legg eða í 62 ár, hann er nú 74 ára. Þegar hafizt var handa um byggingu Höfðaborgar-hús anna fyrir rúmum 20 árum varð Símon þar vaktmaður. Og er þvottahúsið tók til starfa varð hann gæzlumaður þar og hefur gengt því starfi síðan. — Áður hafði ég t.d. unnið við byggingu vatnsveit- unnar 1909, Elliheimilisins og ýmislegt annað, sagði Símon. — Eg flutti inn í Höfðaborg, þegar húsin voru nýbyggð og hef búið þar síðan og hafi um sjón með þvottahúsinu. — Hvernig er tilhögunin hjá þér í þvottahúsinu? — Þar er rúm fyrir átta kon ur í einu, skiptast þær á og hafa hver sinn ákveðna þvotta dag. Áður en hitaveitan kom 1958 að mig minnir var allt vatn hitað í þvottapottum, hita veitan var að sjálfsögðu til mikilla bóta. Sumar konurnar hafa nú þvottavélar, sem þær eiga sjálfar og geyma þær í húsinu. Eg tek enga ábirgð ó þeim. — Hvernig líkar þér starf þitt? — Mér hefur líkað það vcl. Fólkið er yfirleitt ágætt og þó að hlaupi einhver snurða á þráðinn, þá reynir maður allt- af að hliðra til. Það er misjafra sauður í mörgu fé og fólkið er alltaf að koma og fara. Eg held að það séu aðeins 18 af þeim 104 f jölskyldum, sem búa í Höfðaborginni, sem hafa verið þar síðan húsin voru byggð. — Þó að þessi hús hafi að- eins verið reist til bráða- birgða, finnst mér þau standa sig vel og býst við að þau geti staðið 20 ár í viðbót ,ef undir- stöðurnar halda. Að lokum langar mig til að segja það, að allt viðhald á húsunum að inn an hefur verið mjög gott og bænum til sóma. Söfnkii Bæjarl)ókasafn Reykjavíkur lokað Vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dagTega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSf (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunudaga. ' ................................ liliiP — Afsakið, ungfrú — þér vild uð vist ekki segja hundinum mín um símanúmer hundsins yðar? H Það var kalt, veðri á baðstrond Inni, og sólarlaust. Maður nokkur Jé í sundskýlu á teppi, en aðrir Ibaðgestir höfðu klætt sig og Ihéldu sig innan dyra. Einn maður var þó á vakki alklæddur og gekk til þess, sem á teppinu lá og ávarpaði hann: — Hvernig í ósköpunum gelið þér legið hér í þessum kulda? — Eg hefi hlakkað svo lengi til þessa sumarleyfis að ég er staðráðinn í því, að fá á mig ein thvern lit, sama þó ég verði blár, svaraði „sóldýrkandinn". Lælcnar fjarveiandi Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. t»órður • Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gíslason. Bjarni Jónsson frá 24. júlí í mánuð. Staðg.: Björn Þ. Þórðarson, heimilis. læknisstörfum, viðtalst. 2—3. Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir 1 Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Erlingur Þorsteinsson til 1. sept. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson). Friðrik Einarsson til 21. ágúst. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Guðnason fjarv. 28. júlí til 10. október. — Staðg.: Jón Hannesson. Guðjón Klemensson í Njarðvíkum frá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Olafs son). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 1.7. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson óákv. tíma. Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Bjöm Sigurðsson. Jón Þorsteinsson til 15. ágúst. (Ólafur Jónsson). Karl. Sig. Jónasson til 8. ágúst (Ölafur Helgason). Kristín Jónsdóttir ágústmánuð (Ölafur Jónsson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júli. (Ölafur Einarsson). Karl Jónsson til 2. sept. (Jón Hjalta. lín Gunlaugsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí í 2 mánuði (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsenstræti 6 kl. 11—12. Stofa: 22695 heima: 10327). Ólafur Tryggvason til 14. ágúst. (Hall dór Arinbjarnar). Ragnar Karlsson til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen tU 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri P. Snorrason til 20. ágúst (Ölaf- ur Jónsson). Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Sveinn Pétursson, til 10. ágúst. — Staðg. Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson frá 24. júlí í 3—4 vikur. StaQg.: Magnús Þorsteins- son. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Victor Gestsson fjarv. til 19. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. (Stefán Bogason út júlí, Arni Björns- Son 2.—15. ágúst). v meðaumkuninni er aðeins illa varið, þegar þú beinir henni að sjálfum þér. — J. W. Raper. Eg skýrgreini menningu almennt sem andlegar og efnahagslegar framfarir á öllum sviðum, ásamt meðfylgjandi siðgæðisþróun ein- staklingsins og mannkynsins ails. — A. Sweitzer. / Týndur hnífur er alltaf með gull skafti. — Norskt orðtak. Brúartríóið heitir vinsæl- asta hljómsveitin í Ilrútafirði. Hún fer um allar nálægar sveitir og leikur fyrir dansi — „og öll böllin eru framlengd“ segir einn hljómsveitarmann- anna, Þórir Steingrimsson. Þeir eru ungir að árum, pilt arnir, einn 18 ára, hinir 14 ára. Þeir æfa svo að segja á á hverju kvöldi, enda þótt sá elzti sé í vegavinnu og annar sé í sveit að Þóroddsstöðum i Hrútafirði. Sá þriðji er heima að Brú, gætir hljóðfæranna og er nú að reyna að útvega söngvara með hljómsveitinni. Hún var stofnuð í fyrra eft ir að tveir þeir yngri fermd- ust. Annar fékk nefnilega harmoniku í fermingargjöf, hinn trommur. Sá elzti átti gitar. Á æfingum mun kávað inn í þeim piltum vera slikur, að tíkin Ferla, uppáhald allra að Brú, flýr á næstu bæi. Myndin er af piltunum þremur, frá vinstri Gunnar, sonur Jóns Kvaran símritara; Helgi og Þórir, synir Stein- gríms Fáilssonar, stöðvarstjóra að Brú. Mótat»mbur óskast Stærð l”x6” og l”x4”. — Uppl. í síma 23126 eftir kl. 5. 5—7. íbúð óskast 3 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. óskast sent Mbl. merkt „506ö“ Róleg barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. í- búð. Uppl. í síma 35245 fyrir hádegi. Barnavagn sem nýr til sölu sími 10468. Til leigu 4ra herb. íbúð í Laugarnes hverfi. Sér hitaveita. Tilb. óskast send afgr. Mbl. merkt „Rólegt — 5075“ Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 2061. Húsgögn Seljum sófasett, 1 og 2ja manna svefnsófa. Klæðum og gerum við húsgögn. — Húsgagnaverzlun og vinnu stofa Þórsgötu 15, Baldurs- götumegin. Sími 12131. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Herbergi Bjart kjallaraherb. með for stofuindgangi Hagamel 43 stærð 2,7x4,2 cm er til leigu strax. Uppl. í síma 17866. Vinna Stúlka vön afgreiðslu ósk- ast strax, helzt ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 18630 frá kl. 10—4 í dag. Þvottavél t*l sölu á Otrateig 42. Keflavík Kvenúr tapaðist mánudag 24. júlí. Vinsamlegast hring ið í sima 1260. Enskur kjóll nr. 42 til sölu Grenimel 4, 1. hæð. Sími 12469. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðalu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Trésmiður óskast Duglegur trésmiður óskast að Álafossi. Nýsmíði og viðgerðir allskonar. Upplýsingar kl. 1—2 daglega í skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. Kona sem fengist hefur við matreiðslu óskast til að Ieysa af í sumarfríium. austurbar Sími 19611. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga- gjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., • framlögum sveitarsjóðs t& Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnuleysistrygginga- sjóðs á árinu 1961, söluskatti 4. áfsfjórðungs 1960, 1. árs- fjórðungs 1961 og 2. ársfjórðungs 1961 svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1961,tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysa- try ggingaiðgj aldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunar- gjaldi bifreiða og vátryggingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. jan. s.l., svo og skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagjaldi, véla- eftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. júlí 1961. Sigurvin Jónssón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.