Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 20
ÍÞROTTIR Sjá bls. 18. Regína Sjá bls. 13. 170. tbl. — Þriðjudagur 1. ágúst 1961 Síldaraflinn yfir milljón mál og tn. Vestmannaeyjum, 31. júlí. RÉTT fyrir kl. 12 í dag kom upp mikill eldur í vélbátnum „Vin“ hér í höfninni, með þeim afleiðingum, að vél- stjórinn, Pétur Pétursson, brenndist mjög illa. Formað- urinn, Karl Guðmundsson, brenndist einnig, en mun minna. Báturinn Vinur, sem er frek- ar lítill, var að búa sig í róður og hafði nýtekið olíu. Illa gekk að ræsa vélina, og héldu menn- imir að vatn væri í olíunni. Voru þeir niðri í vélarhúsinu og fóru undir vélina, til að reyna að tappa af henni. Fór mikil plía niður og mun sveiflu- hjólið hafa ausið henni upp á vélina. Hraðkveikjari var í gangi og hefur loftið orðið mett að af olíu. Varð geysimikið bál og vélarhúsið alelda á svip- stundu. Komust mennirnir upp við illan leik. Fötin á Pétri voru alelda. Hann kastaði sér þegar í sjóinn. Vélbáturinn Týr var að landa fiski rétt hjá. Mennirnir á honum þutu að, drógu Pétur upp og óku báðum mönnunum í sjúkrahús. Pétur er töluvert illa brenndur, einkum á hönd- um, handleggjum, andliti og eyrum samkvæmt upplýsingum læknisins, Einars Guttormsson- ar. Líðan Péturs var sæmileg eftir atvikum í dag. — Karl brenndist á höndum, en fékk að fara heim. Slökkviliðið kom fljótt á vett vang og tókst að slökkva eld- inn. Báturinn er eftir atvikum lítið skemmdur. — Bj. Guðm. Dr. Finnur með flækingsfálkann. Vandasamar ákvaröanir bíða okkar Islendíinga í viðskiptamalum þessu. — VEGNA frétta, sem borizt hafa um að Bretar og Danir hyggist nú sækja formlega um aðild að efnahagsbanda- Gylfi Þ. Gíslason lagi sexveldanna, eins og sagt er frá á forsíðu blaðs- ins, sneri Mbl. sér til Gylfa Þ. Gíslasonar, viðskiptamála ráðherra, og bað hann um HERAÐSMOT Sjálfstæðismanna I Vestur - Isaf jarðarsýslu SJÁLFSTÆÐISMENN í Vestur-ísafjarðarsýslu efna til héraðsmóts á Suðureyri laugardaginn 5. ágúst kl. 20.30. — Á móti þessu munu þeir gmaaM||m| Bjarni Benediktsson, dóms- ÍlSF, ****llf málaráðherra, og Sigurður mj? "Wk Bjarnason, ritstjóri, flytja ^ fjB Þá verður flutt óperan La B« Serva Padrona eftir Pergo- WL lesi. — Með hlutverk fara Wjk ?. Bjf óperusöngvararnir Sigurveig HHL % Wm Bjarni Hjaltested, Kristinn Halls- sigurður son og Þorgils Axelsson, leikari. Við hljóðfærið er Ásgeir Beinteinsson, uíanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. að segja álit sitt á Hann sagði: Hiklaust má fullyrða að þetta séu mjög mikilvægar fréttir fyr- ir okkur íslendinga. í kjölfar inn göngu Breta í efnahagshanda- lagið munu eflaust koma ýmis önnur af aðildaríkjum fríverzl- unarbandalags sjöveldanna, ef þá ekki beinlínis þau öll, þannig að þessi ákvörðun Breta jafngild ir raunverulega endalokum frí- verzlunarbandalagsins. Þó má eflaust gera ráð fyrir því að bandalagið starfi áfram sem Sunnlend- ingar nota þurrkinn vel SELJATUNGU, 31. júlí. Hér er norðaustanátt í dag, skýjað á köflum og ótryggur hey- þurrkur. Veðurspá er þó hag- stæð um framhalð þurrksins, og er þess samrarlega því að mikil taða er óþurrkuð hér um slóðir laus og föst. Gífurlega miK. heymagn náðist þó inn í þeim fimm ðaga afbragðs þurrki, er gerði í síðustu viku. Þykir mér ekki fjarri að gizka á, að hér í sveit hafi á þeim ðögum verið hirtir í hlöðu milli 8 og 10 þúsunð hestar, en mikið magn er auk þess þurrt í sæti og göltum, sem bíður þess að komast í hlöðu. Einstaka bónði hér í Gaulverjabæjarhreppi hefur lokið við fyrri slátt, og eru sumir þegar byrjaðir á útengi. Aðrir eiga nokkuð óslegið af túnunum. Vart varð við lítils háttar frost sl. föstuðagsnótt, en ekki þó svo, að neitt sæi á í kartöflugörðum, svo að ég viti til. — G. S. samningsaðili við sexveldin með an samningar eiga sér stað, en þeir munu án efa tafea alllang- an tíma. Ef af samruna sexveldanna og sjöveldanna í eitt stórt viðskipta svæði verður, þá verður þar um að ræða langstærsta viðskipta- svæði fslendinga. Ef íslendingar hyggðust standa utan þess, mundi af því hljótast mikið tjón fyrir útflutningsatvinnuvegi okkar, vegna þess að hinn sam- eiginlega toll, sem rífeir utan svæðisins yrði að yfirstíga. Hins vegar er það engum vafa undir- orpið, að aðild okkar íslendinga að sliku bandalagi yfði mjög miklum erfiðleikum bundin, ef það verður byggt á þeim grund- vallarreglum, se*v- stofnskrá efnahagsbandalags sexveldanna nú hvílir á. Það er því tvímæla- laust óhætt að fullyrða í fram- haldi af þessari frétt um ákvörð- un Breta, að mjög stórar og mjög vandasamar ákvarðanir í við skiptamálum bíða íslendinga áð- ur en langt um líður. ÞEGAH togarinn Freyr var Jj leið heim af Nýfundnalands-] miðum með 300 lestir af karfa, J fengu skipsmenn óvæntanl gest langt vestur í Atlants- hafi. Um 7 leytið í fyrradagj settist förufálki á skipið hjál þeim. Hann var all dasaður.J er.da sjálfsagt búinn að fljúgal lengi yfir endalaust haf, ánJ þess að sjá nokkurs staðarl dökkan díl til að tylla sér á' og hvíla lúin bein. Skipverj-1 ar handsömuðu f álkann og j þegar þeir komu til Reykja- ] víkur í gærmorgun, afh. þeir ; Náttúrugripasafninu hann. Mbl. spurði Dr. Finn Guð-1 mundsson, fuglafræðing, um, i hvers konar fugl þetta væri] og hvaðan hann væri kom-1 inn. Hann sagði að þessi fálkaj tegund, sem er heldur minnij og svolítið öðru visi á lit enj Okkar, fyndist efeki hér eða] á. Færeyjum og væri þessil flækingur því kominn fráj Ameríku, meginlandi Evrópu] eða Vestur-Grænlandi. Hvað 1 sem öðru liði hefði hann ver- \ ið kominn langt að heiman. Sagði dr. Finnur að kæmi fyrir hjá öllum fugla-3 tegundum að einstaklingar ] villtust þannig að heiman ogl árlega lenti óhemju mikið afj fuglum í hafinu eftir að hafaf villzt af leið eða hrakizt af- vega fyrir veðri. HERAÐ8MOT Sjálfstæðismanna í Skagafirði 5. ágúst HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Skagafirði verður haldiS í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki laugardaginn 5. ágúst klukkan 20. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, og Einar Ingi- mundarson, alþingismaður, munu flytja ræður á þessu móti. Flutt verður óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlut- verk fara óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir, Guðmund Gunnar ur Guðjónsson, Guðmundur Einw Jónsson og Borgar Garðars- son, leikari. Við hljóðfærið er F. Weisshappel, píanóleikari, Um kvöldið verður dansleikur. SÍLDVEIÐIAFUINN á vertíð- inni fyrir norðan er nú kom- inn upp í 1.037.865 mál og tunnur og er nærri helmingi meiri en á sama tíma í fyrra, þá liðlega 591 þús. Af aflan- um hafa farið í salt rúmar 330 þús. uppsaltaðar tunnur, og í bræðslu liðlega 692 þús mál og að auki 15 þús. mál í frystingu. Afli siðustu viku var 241.378 mál og tunnur á móti 83.058 í fyrra. Færri skip eru á síldveiðum en í fyrra eða 220 alls og hafa þau að einru undanskildu fengið 500 mál eða meira. Aflahæstu skipin eru Víðir II með 15.214 mál og tunnur, Ólafur Magnússon AK með 14.552, Heiðrún, Boiiungarvík 13.130, Guðmundur Þórðarson, BE 13.086, Guðrún Þorkels- dóttir, SU 12.464 og Haraldur AK með 12.184. Kastaði sér í logandi fötum í sjóinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.