Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. ágúst 1961 Ferð í Þórsmörk um verzlun- armannahelgina. Ferðaskrifstofan LANDSÝN Þórsgötu 1 — Sími 22890 Sextugur i dag Skúli Jónsson frá Þórormstungu TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs H /\ LLDCR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966. ÞEGAR merkir menn og góðir drengir eiga áratuga afmæli, á síðara hluta ævinnar þá fer vel á því, að rifja nokkuð upp sögu þeirra og einkenni. Þetta ætla eg nú að gera í stuttu máli, þeg- ar vinur minn Skúli Jónsson á 60 ára afmæli. Hann er fæddur á Þórormstungu í Vatnsdal 3. ágúst 1901, sonur hinna merku hjóna Jóns Hannessonar og Ástu Bjarnadðttur. Ólst hann upp hjá foreldrun* sínum, fyrstu ár- in í Þórormstungu og síðan á Sólstóll 'fL.&i 1 A pEj r/v- V Tilvalinn í tjaldið og sumarbústaðinn \ Jt J V JLæi Njótið sólarinnar í sólstólnum. Tfekla Austurstræti 14 Sími 11687 ,3 tegundir tannkrems' (□□□ FSF „Með piparmintubragði og virku Cuma- sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir". □ □□ FlF „Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan“. □ □□ FlF „Freyðir kröftuglega með piparmintu- bragði'*. $ VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republik. Undirfelli þar sem þau bjuggu um 20 ára skeið. Aftur flutti fjölskyldan að Þórormstungu 1927. Árið 1940 kvæntist Skúli Ástríði Sigurjónsdóttur á Tindum. Er hún elzta barn foreldra sinna þeirra: Guðrúnar Erlendsdóttur frá Beinakeldu og Sigurjóns Þor- lákssonar er lengi bjuggu í Tind- um. Hefir Ástríður svo sem hún á ætt til verið forkur að dugnaði, ósérhlifin og afkasta- mikil, enda lagt meira á sig við vinnu, en heilsan hefir þolað. Hún er líka ágæt kona hjálpfús og greiðasöm. Árið 1941 fóru ungu hjónin að búa á Tindum og bjuggu þar 2 ár, en 1943 fluttu þau að Þórormstungu og bjuggu þar í 16 ár til 1959. Þá fluttu þau suður að Selfossi og starfar Skúli þar síðan á afgreiðslu aðallagers Kaupfélags Árnesinga. Þau hjón eiga einn son Sigurjón að nafni. Er hann nú 21 árs og er að störfum hjá Kaupfélagi Árnes- inga. Skúli Jónsson hefir verið verk- maður mikill, hagsýnn og afkasta drjúgur til allra bústarfa. Fjár- maður er hann ágætur og fjár- ræktarmaður. Glöggur og örugg- u-r við alla hirðingu. Fór prýði- lega með fé og átti það vænt og afurðagott. Það sýndi ósérhlífni og sveitartryggð þessa manns, að hann vann á búi foreldra sinna til 39 ára aldurs, sem ekki er mjög títt á þessari öld. Oftar en hitt munu og erfiðustu störf heimilisins hafa hvílt á honum og öll unnin af miklum dugnaði og verkhyggni. Hagur heimilisins hvíldi því á honum fyrst og fremst þegar foreldrarnir voru komin á efri ár og langþreytt af miklu erfiði. Þessi maður var því orðinn talsvert slitinn þegar hann hóf búskapinn sjálfur. En hans ósér- hlífni og verkhy ggni gerði það að verkum, að honum farnaðist vel. Hann er líka gætinn og forsjáll fjármálamaður, sem aldrei lagði út í neina ófæru. Vafalaust hefði hann og haldið lengur áfram við búskapinn, ef ekki hefðu aðrir örðugleikar komið til. Réð þar mestu um, að konan er orðin mjög heilsutæp eftir langvar- andi erfiði og svo hitt, að í Ijós kom, að einkasonurinn óskaði ekki eftir, að gefa sig að bú- skapnum og taka við. Þessa vegna hefir breytingin orðið. En Vatnsdælingum og öðrum Hún- vetningum, þótti mikill sjónar- sviptir að því, að missa þetta ágæta fólk burt úr héraðinu. Þó að þessi maður væri alla tíð störfum hlaðinn á heimili sínu fór það svo, að hann varð Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 mikið bundinn við félagsmála- störf í sveit sinni Áshrepp. Fór það svo eins og víðar er þekkt, enda eðlilegt að greindir menn og vel viljaðir njóta trausts og vinsælda. Og þess vegna komst Skúli eigi undan því, að sinna margvíslegum félagsmálastörfum. í Hreppsnefnd Xshrepps starfaði hann í tvö skipti. Var fyrst kos- inn, sem fulltrúi búlausra manna og starfaði þá eitt kjörtímabil og síðan var hann kosinn 1954 og aftur 1958. Hefir hann gefið sig að mörgum framfaramálum hreppsins, en einna mest að því, að styðja bættar samgöngur. Fjölda ára var hann fulltrúi sveit ar sinnar á fundum Kaupfélags Húnvetninga og Sláturfélags Austur Húnvetninga. Lengi verið deildarstjóri K. H. og síðast aðal deildarstjóri í því félagi. Hann var lengi í stjórn Lestr- arfélags Áshrepps og formaður þess um skeið. Lengi í fræðslu- nefnd, og við sáttanefndarstörf- um tók hann af föður sínum, sem þar hafði lengi starfað. Skúli var einn af stofnendum Ungmennafélags Áshrepps og lengi í stjórn þess. Einnig var hann einn aí stofnendum Slysa- varnardeildar Vatnsdæla og for- maður hennar frá byrjun og þar til að hann flutti burt. Sýnir allt þetta, að traust og vinsældir sVeitunganna átti þessi maður í ríkum mæli. Það getur heldur enginn kunnugur undrazt, því maðurinn er prýði- lega greindur og velviljaður. Hann er sérega næmur fyrir þvi, að greina rétt frá röngu og glöggsær á aðalatriði hvers máls. Hann er mjög vel máli farinn og líkur föður sínum á þeim vettvangi, sem og fleirum. Hann er ekki þrætugjarn eða hneigð- ur til árása á aðra menn. En þegar hann hefir gert sér grein fyrir því hvað réttast er 1 aðal- atriðum einhvers máls, þá er eng um meðalmönnum fært, að bera sigur af hólmi í opinberri orða- deilu við hann. Hann er sá mað- ur sem aldrei bregzt hugsjónum sínum eða loforðum við aðra menn. Við sem erum kunnugir vitum, að þar er drengur góður, sem aldrei bregzt við það, sem honum er til trúað hvað sem á móti blæs. Nú þegar þessi maður og hans ágæta kona eru flutt í fjarlægð, þá vil eg nota tækifærið á þess- um afmælisdegi og þakka þeim innilega fyrir langvarandi vin- áttu og drengskap. Veit ég, að fjöldi Húnvetninga muni taka þar í sama streng. Ekki einasta í Vatnsdai heldur og um alla sýsluna. Eg óska þess, að Skúli Jónsson og kona hans og sonuz þeirra eigi langa og hamingju ríka æfi framimdan. Ég óska þess, að heilsan verði sterkari, en verið hefir um skeið. Og þó ég efist um, að fá aftur að sjá þau búsett fyrir norðan, sem og kysi þó helzt, þá óska ég þess að þau megi njóta gæfunnar héi fyrir sunnan í sem ríkustum mæli, svo að þar á beri engan skugga. Jón Pálmason. Sjötug í dag; Hólmfríður Þorbergsdóttir SJÖTUG ER í dag, 3. ágúst, Hólm fríður Benediktsdóttir frá Þur- bergsstöðum í Dölum vestur. Hún var gift Birni Magnússyni, vel- metnum dugnaðarmanni ættuð- um af Hellissandi. i tibfel MI2G}I£LLIÍ\ CISTING Góðar veitingar KENN SLUFLU G LEIGUFLUG HRINGFLUG FLUGSÝN H. F. Reykjavíkurflugvelli — Sími 18823 Hún m.issti mann sinn með svip legum hætti fyrir 25 árum. Þau hjón eignuðust 8 mannvænleg börn, sem öll eru á lífi og búsett í Reykjavík. Hólmfríður bjó moS börnum sínum að Þorbergsstöð- um í 12 ár eftir fráfall m-.nns síns í innilegri sambúð. Eftir það fluti.i hún til Revkjavíkur og hef ur átt heimili að Laugavegi 137 Síðustu 2—3 arin hefur hún af og til verið hjá yngsta syni s.ínam 4rr>a og fjölsky'du í góðu y‘i- loeti. ,, Hólmfríður er ein af þeim hóg- látu og kyrrlátu konum, sem helg að hefir kraf fa sina heimili og ást vinum í hljóðlátri þjónustu kær- ieikairs. í dag mun hún fvrs í ferðalag með oo. num sínum, um atlhaga þeirra. Á þessum merkis ■iegi Hólmfr>.'*ai munu áreiðan- lega margir íugsa l.'vtt til þess- >■ ar heiðurs r -1 s. Gæfan fylgi þe-J ! X. BLOM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. A simi 3V333 iVALLT TIL IEIGU:. Velskéflur Xvanabí lar 2>rattarbílar Tlutninqaua^nar þuNfiflVINNUVÉUR’% simí 34353

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.