Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 18
18 M O p C r N fí L 4 ÐIÐ Fimmtudagur 3. ágúst 1961 Vilhjálmur varö annar á Bislet Island rak lestina í stigakeppni í karlagreinum - - Islenzka stúfikan mætti ekki til leiks FINNARNIR urðu sterkastir — íslendingarnir veikastir. — Þannig voru öfgarnar á Bislet í kvöld eftir þriggja daga mót norrænna íþróttamanna og kvenna. I karlagreinum hlutu þjóðirnar stig, sem hér segir: Finnar 190.5, Svíar 157, Norðmenn 89.5, Danmörk 21 og ísland 17 stig. Það mega kallast örlög örlaganna að í þessum öldudal frjálsíþrótta á íslandi biðum við lægri hlut fyrir öllum Norðurlandaþjóðunum — í fyrsta sinn. * ÍSLAND SVEIK Ein íslenzk stúlka var valin. Það var Sigrún Jó- hannsdóttir, sem keppa átti í hástökki. Hún átti að koma til mótsins frá Danmörku. Hvað olli f jarveru hennar úr keppninni veit Mbl. ekki — en leið er fjarvera hennar, þar sem Norðmenn buðu 4 Islendingum tii mótsins, al- gerlega að kostnaðarlausu, og settu það eitt skilyrði að einn þátttakandinn yrði kona. — Vonandi gerir FRÍ grein fyr- ir þessu og afsakar við Norð- menn. Flestir áhorfendur voru við þetta lokakvöld Norðurlanda- mótsins, eða 10.189, sem greiddu aðgangseyri. Þessi skari bjarg- aði mótinu frá tapi. ★ NORSKUM SIGRUM FAGNAÐ Og þessir rúmlega 10 þús. áhorfendur á Bislet voru vel ánægðir með frammistöðu keppendanna. I>eir dáðu mest norska sigra og norsk afrek. Sigri Bunæss í 200 m var vel fagnað, en allt ætlaði um koll að keyra þegar Rasmussen hafði unnið spjótkastið. Það var líka meira en nokkur hafði þorað að vona. En á móti kom að Daniel- sen, Ólympíumeistarinn frá Mel- bourne, lenti í 8. sæti. Brons- verðlaun Tellesbö í 10 km hlaupi og Bergh í þrístökki var og vel fagnað, enda voru þau engan veginn viss fyrirfram. En Norðmenn voru slegnir yfir úrslitum kúluvarpsins. — Björn Andersen átti þrjú ógild köst og var þar með úr frek- ari keppni. Við hann bundu áhorfendur miklar vonir. Dan Waern var vel fagnað. Honum var heilsað sem hetju og vel mátti greina að það var fyrir sigur hans í deilunni um það hvort hann væri atvinnu- eða áhugamaður. Hann sigraði sem áhugamaður og vann enn einn sigur sem slíkur í kvöld. Enginn fékk ógnað sigri hans. Hann fór 400 m á 63 sek., 800 á 2.05 og sleit sig léttilega frá keppinautunum á lokahringum. ★ ÞRÍSTÖKKIÐ Þrístökkið var daufara en nokkur bjóst við. Árang- ur var lakari en ráð var fyr- ir gert og þar varð ekki um þá keppni að ræða sem við mátti búast, þar sem Norð- urlöndin eiga slíkum afburða mönnum á að skipa sem Vil- hjálmi og Rahkamo eru fyrir utan aðra, t.d. Ericksson, sem keppir á öllum stórmátum álfunnar — og reyndar heimsins, en varð að láta sér lynda 6. sætið. Norðmenn voru mjög ánægðir með frammistöðu sinna manna. ammw/ Wy?. '' V Vilhjálmur Einarsson 400 m grindahlanp Norðurl.meistari Rintamæki Finnlandi (ólæsilegur tími). 2. Ehoniemi Finnl. (ólæsilegt) .... 3. Gulbrandsen Noregi ......... 52,1 4. Andersson Svíþjóð ........ 52,9 5. L. Librandt, Svíþjóð ....... 52,9 6. I. Marks Svíþjóð ........... 53,1 10 þús. m. hlaup Norðurl.meist. Höykinpuuoro F 30:03,2 2. Niels Nielsen Danmörku .... 30:03,8 3. Tellesbö Noregi ......... 30:03,8 4. Lundemo Noregi .......... 30:13,0 5. Berglund Svíþjóð ........ 30:13,8 6. Orava Finnlandi ......... 30:19,2 7. Jönsson Svíþjóð ......... 30:22,0 8. Karlsson Svíþjóð ........ 30:25,0 9. Thögersen Danmörku ...... 30:27,4 Þrístökk Norðurl.meistari Rahkamo F..... 15,47 2. Vilhjálmur Einarsson ísl... 15,34 3. Odd Bergh Noregi ........ 15,27 4. M. Jærvi Finnlandi ........ 15,14 5. Tamminen Finnlandi ........ 15:00 6. Eriksson Svíþjóð .......... 14,71 7. M. Jensen Noregi .......... 14,65 8. Lindholm Danmörku ......... 14,10 Spjótkast Norðurl.meist. W. Rassmussen N 79,16 2. Kuisma Finnlandi .......... 73,38 3. Nevala Finnlandi .......... 77,57 4. Jokiniitty Finnlandi ...... 74,70 5. Sæiding Svíþjóð ........... 73,74 6. Claus Gad Danmörku ........ 72.58 7. Frederiksson Svíþjóð ...... 71,08 8. E. Danielsen Noregi ....... 69,47 9. T. Pedersen Noregi......... 67,76 Kúluvarp Norðurl.meistari E. Uddebom S 16,96 2. J. Kunnas Finnlandi ........ 16,90 3. (Ölæsilegt) ................ Bjðrgvin fékk bronsið Valbjörn hætfi af ókunnum ástæðum ettir 8 greinar Tugþrautarkeppnin á Bislett varð finnskur stórsigur. Suutari og Khama sáu fyrir tvöföldum finnskum sigri, og þeim sigri var aldrei ógnað — nema ef vera skyldi eftir stangarstökkið, 8. gr. keppninnar, er Valbjörn Þorláks Björgvin Hóh son bar svo mjög af öðrum. En þegar við hjá Mbl. (og sjálfsagt fleiri) biðum eftir úrslitum næstu greinar og gátum þá les- ið að Valbjöm hafði hætt, fannst okkur sem einn strengur — af fáum enn strengdum — hefði brostið hjá ísl. frjilsíþróttum. Meiðslí hljóta að hafa ráðið því að Valbjörn hætti keppni eftir svo vel heppnaðar 8 greinar. En af því hafði Mbl. ekki nánari fregnir í gær. En þess í stað birti til er það varð sýnt að Björgvin Hólm næði 3. sætinu og brons verðlaunum. Hann er annar íslendingurinn, sem þau verð laun hlýtur á þessu m'ti. Vil- hjálmur hlaut silfur og Jón Ólafsson brons eins og Björg- vin. Björgvin stóð sig mjög vel síðari daginn og vann sig upp í 4. sæti g hélt því er Val- björn hætti. Valbjörn bar svo af í stangarstökki að sjaldan eða aldrei mun svo hafa verið gert í iugþrautarkeppni í Evrópu. fSjá töflu). Björgvin . hélt sínu sæti vel og var al- drei ógnað eftir þetta. En ó- neitanlega hefði verið skemmtilegt fyrir fámennan ísl. flokk að hljóta 3. og 4. sætið í tugþraut. Taflan hér á eftir talar skýru máli um öll úrslit í tugþrautinni. 4. R. Leino Finnlandi ....... 16,31 5. T. von Wachenfeldt Svíþjóð .... 15,89 6. Haugen Noregi ............ 15,20 1500 m hlaup Norðurl.meistari Dan Waern S. 3:44,8 2. (Ólæsilegt) ............... 3. Salonen Finnlandi ....... 3:46,2 4. Hammarsland Noregi ...... 3:47,0 5. S. O. Larsson Svíþjóð ... 3:49,1 200 m hlaup Norðurl.meistari Bunæs Noregi .... 21,2 2. O. Jonsson Svíþjóð ........ 21,6 3. B. Strand Finnlandi ....... 21,6 4. J. Palstend Danmörku ...... 21,7 (Nýtt danskt met) 5. Löfgren Svíþjóð ........... 21,8 6. Fernström Svíþjóð ......... 22,0 4x400 m boðhlaup Norðurl.meistari Svíþjóð .... 3:10,6 (Sænskt landsliðsmet) 2. Noregur ................. 3:13,8 (Norskt landsliðsmet) 3. Finnland ............ 3:13,8 4. Danmörk ................. 3:20,7 Kiiluvarp kvenna Norðurl.meistari Halkier Danm. 14,00 2. M. B. Stolpe Svíþjóð ..... 13,06 3. Væliande Finnlandi ....... 12,91 4. E. Leverps Noregi ........ 12,75 5. Talvitie Finnlandi ....... 12,41 80 m grindahlaup kvenna Norðurl.meistari Nina Hansen D 11,5 2. S. Norrlund Finnlandi ..... 11,5 3. G. Cederström Svíþjóð ..... 11,7 4. Lillevold Noregi ......... 12,0 5. S. Olsen Noregi ........... 12,1 6. Wieslander Svíþjóð ........ 12,2 800 m hlaup kvenna Norðurl.meist. Jörgensen Danm. 2:17,3 2. Lindberg Svíþjóð ........ 2:18,2 3. S. Vilen Finnlandi....... 2:18,5 Hástökk kvenna Norðurl.meistari Mette Oxvang D. 1,64 2. Loena Karna Finnlandi ..... 1,61 3. R. Soppi Finnlandi ...... 1,61 4. B. Larsson Svíþjóð ........ 1,61 5. Lundström Svíþjóð ......... 1,58 6. B. Skerden Svíþjóð ........ 1:58 7. Lillevold Noregi .......... 1,50 8. T. Dönnum Noregi .......... 1,50 Hvar stöndum viö? AÐ afloknu norrænu meistara móti í frjálsum íþróttum er ekki úr vegi að líta yfir far- inn veg og athuga hvort við á undanförnum árum höfum staðið í stað eða gengið til góðs götuna fram eftir veg. Árið 1949 var haldið norrænt mót sem ekki bar svo virðulegt heiti sem þetta nú. Þá kepptu 3 Svíar í hverri grein móti 3 úrvalsmönnum frá hinum Norðurlöndunum. Við tslendingar fengum fimm1 menn valda í þá keppni ogl ksvörtuðum sáran yfir að fá ekki fleiri — enda var „stand- ardinn“ hér þá mjög hár og margir komu til greina auk þessara fimm sem valdir voru. En þessir fimm menn skil- uðu sínum hlut vel. Við íslendingar unnum 1. og 5. sæti í 100 m hlaupi. Við unnum 1., 2. og 3. sætið í 200 m hlaupi. Við unnum 2. sætið I 400 m hlaupi. Við unnum sigur í lang- stökki. Við unnum sigur í tugþraut. ] Við unnum 5. sætið í stang- arstökki. Við áttum tvo menn í boð- hlaupssveit móti Svíum í 4x100 100 m boðhl. og sveit okkar manna vann. Hvar eru okkar framfarir í 12 ár? Er það íþróttamann- anna eða er það forystunnar. Vantar aðstæður? Við verð- um að fylgjast með. — A. St. KR vann 5-2 f GÆRKVÖLDI vann KR Val i 1. deild með 5 mörkum gegn 2. KR gegn Þjóðverjum í Laugardal í kvöld BLAU WEISS heitir þýzkt unglingalið sem hér hefur dval- izt að undanförnu á vegum KR. Er það lið pilta úr 2. aldurs- flokki og kemur frá Vestur- Berlín. Á sunnudaginn fóru þýzku piltarnir til Vestmannaeyja og léku þar tvo leiki. Sá fyrri var við úrval 2. flokks í Eyjum og lauk með 1:1. Sá síðari var gegn Tý og unnu ^-juoverjarnlr þá með 2:0. í fyrrakvöld léku þeir gegn Val á Melavellinum og unnu Þjóðverjarnir með 3:0. I kvöld leika þeir síðasta leik sinn hér og verður hann gegn KR á; Laugardalsvelli og hefst kl. 8.30. Þýzka liðið leikur góða knattspyrnu — og unnendur eru hvattir til að sjá þetta lið og þennan leik. 100 m hlaup Lang- stökk Kúlu- varp Hástökk 400 m hlaup Stig fyrri hiuti s B ** B ra _ B S*C »H tC Kringlu- kast 1 8 be h 9 3 $ ■£ CC W3 .£j U Í.S 4> bt> U ‘43 t/J 00 Spjótkast 2 3 as s 1. Suutaari Finnlandi 11.0 6,69 15,13 1,85 50,3 4144 15,8 41,35 3,80 6085 61,76 4.51,7 7178 2. Khama Finnlandi 11,5 6,51 14,90 L70 51,6 3660 16,0 46,48 3,70 5673 61,31 4.40,5 6843 3. Björgvin Hólm íslandi ...... 11,7 6,41 13,80 1,70 53,7 3360 15,6 40,74 3,50 5196 57,57 4.47,4 6229 4. Hove Noregi 1,75 52,2 3224 16,6 37,67 3,30 4715 69,04 4.38,8 6100 5. Ericksson Svíþjóð 11,5 6,81 10,07 1,85 49,9 3575 15,4 30,74 3,00 5012 50,41 4.27,5 6078 6. Skaset Noregi 1,65 51,6 3299 16,6 41,48 3,40 4932 48,41 4.30,4 5941 7. Lerfall Noregi 1,70 53,0 3017 18,2 32,92 3,40 4211 49,05 4.16,9 5374 Valbjörn íslandi 11,2 6,55 12,08 1,80 51,1 3612 16,4 35,69 4,40 5632 Sþnderland Danmörku 1,65 53,0 3127 Ojala Finnlandi og Sþnderland Danmörku hættu auk Valbjörns. Ojala hætti eftir 4 greinar Sþnderland eftir 5 og Valbjörn eftir 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.