Morgunblaðið - 04.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1961, Blaðsíða 4
4 MOncnvntLAÐÍB Föstudagur 4. ágúst 1961 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur gjall til uppfyllinga í grunna, í vegi plön o.fl. Sími 50997. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, gæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Til sölu Nýlegur Petegree barna- vagn. Uppl. á Þjórsárgötu 1 uppi. Páfagaukar til sölu Til sölu 2 páfagaukar, á- samt mjög fallegu búri. — Uppl. í síma 10547 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklingar Býð heimilisaðstoð reglu- manni 55—70 ára, get unn- ið með. Tilb. sendist Mbl. merkt „Tiltrú — 5006“ Ódýrt hús Til sölu er 35 ferm múrhúð að timburhús. Til sýnis að Hlíðarvegi 4 Kópavogi £rá kl. 7—9 í kvöld. Húsbyggjendur Loftpressa til leigu, tek að mér að brjóta innanhúss og laga aftur. Uppl. í síma 10463. Bóka- og pappírsgeymsla 30—40 ferm. óskast til leigu Tilb. merkt „Bókafoírlag — 5064“ sendist afgr. Mbl. fyr ir 9. þ.m. Keflavík Óska eftir herb. og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, baði og síma. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt — „Húsnæði — 1564“ Gott hey til sölu Haustbeit getur fylgt ó- keypis á góðu túni. Uppl. 1 síma 68. Selás. Mótatimbur óskast Sími 14699. íbúð óskast Óskum eftir 1—?ja herb. í- búð. Uppl. í síma 13972. Til sölu Silver Cross skermkerra og barnakarfa á hjólum. Máva hlíð 16 kjallara. Drengur 14—15 ára óskast á gott heimili í Borg arfirði. Sími 15275. í dag er föstudagurinn 4. ágúst. 215. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:35 Síðdegisflæði kl. 1:00. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. júlí til 5. ágúst er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. júlí til 5. ágúst er Olafur Einars- son, simi 50952. Næturlæknir I Hafnarfirði 22.—29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar- koti, Mosf. verður að þessu sinni fyrstu vikuna í sept. Umsóknir send ist nefndinni fyrir 12. ágúst. Nánari upplýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 daglega nema laugardaga. Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 13. júlí n.k. Þátttaka tilkynnist í síma 38179 og 33580 fyrir miðvikudag. Nánari upplýsingar á sama stað. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Amasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. VerzJ. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1 Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið í Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síðastalagi laug- ardaginn 15. júlí í símum 15688, 12162, 14710 og 13275. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Staðurinn upphefur ekki manninn. Það er maðurinn, sem heiðrar stað- inn. — Talmud. Menn virðast ekki hafa fengið mál ið til þess að skýla hugsunum sínum, heldur af hinu, að þeir hugsa ekki neitt. — S. Kirkegaard. Metnaðinum finnst engin ásjóna jafn fögur og sú, sem gægist fram undan kórónunni. — P. Sidney. Málið er búningur hugsananna. Johnson Ef vér verðum að falla, þá skulum vér falla eins og menn. W. Pitt Læknar fjarveiandi Arnbjörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gíslason. Bjarni Jónsson frá 24. júlí í mánuð. Staðg.: Bjöm Þ. Þórðarson, heimilis. læknisstörfum, viðtalst. 2—3. Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arai Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, íaug ardaga kl. 1—2 i Kópavogsapóteki, sími 10327). Erlingur Þorsteinsson til 1. sept. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson). Friðrik Einarsson til 21. ágúst. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Guðnason fjarv. 28. júlí til 10. október. — Staðg.: Jón Hannesson. Guðjón Klemensson 1 Njarðvíkum frá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Olafs son). Guðmundur Björnsson til 8. ág. (augnl. Pétur Traustason heiml. Björa Guðbrandsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júli. Staðg.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson óákv. tíma. — Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tima Kari Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Jón Þorsteinsson til 15. ágúst. (Ólafur Jónsson). Karl. Sig. Jónasson til 8. ágúst (Ölafur Helgason). Kristín Jónsdóttir ágústmánuð (Ölafur Jónsson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Ölafur Einarsson). Karl Jónsson til 2. sept. (Jón Hjalta- lín Gunlaugsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí i 2 mánuði (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsenstræti 6 kl. 11—12. Stofa: 22695 heima: 10327). Ólafur Tryggvason til 14. ágúst. (Hall dór Arinbjarnar). Ragnar Karlsson til 8. ágúst. Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvl Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri P. Snorrason til 20. ágúst (Ölaf- ur Jónsson). Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Sveinn Pétursson, til 10. ágúst. — Staðg. Kristján Svfeinsson. Tómas A. Jónasson frá 24. júlí í 3—4 vikur. Stagg.: Magnús Þorsteins- son. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Victor Gestsson fjarv. til 19. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. Staðgengill Stefán Bogason. MENN 06 Blaðinu barst nýlega úr- klippa úr bandarísku blaði, en þar er skýrt frá því, að Halldór Helgason, sonur I 1 Helga Hallgrímssonar fyrrv. 1 fulltrúa á Hafnarskrifstofunni I hafði verið skipaður tæknileg t ur aðstoðarframkvæmdastjóri í fyrirtækisins F. M. Stamper J Co. Fyrirtæki þetta er mjög I umfangsmikið og hefur 4 verksmiðjur í Missouri, 25 í Minnesota og 5 í New York ríki. Framleiðir fyrirtækið alls kyns matvæli. Halldór Helgason stundaði nám við háskólann í Oregon/ í Bandarikjunum, og tók síð l an próf í matvælafræði og líf- ■ efnafræði. Að námi loknu | kom hann heim til íslands og ! starfaði hér um hríð hjá Sam 1 bandi ísl. samvinnufélaga. 1958 fór hann aftur til Bandaríkjanna og hefur starf að þar síðan. Fyrst við háskól ann í Oregon, þar sem hann vann við rannsóknir, en síðan hjá Sambandi ísl. samvinnu- félaga vestra. Halldór er kvæntur banda- I rískri konu og eiga þau 5 börn, t 3 þeirra fædd á íslandi. 1 JÚMBÖ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Fornvís prófessor kallaði á Hassan, leiðsögumanninn. — Ég ætla að biðja yður að safna strax saman nokkrum verkamönnum úr hinum búðunum. 2) ... .og þegar ég hafði farið þrjá metra áfram og tvo til hægri, fann ég leiðina til hinna upphaflegu inn- göngudyra, sagði Mikkí. — Og ég rissaði upp svolítið kort, sem sýnir lei&ina. — Ótrúlegt, ágætt — já, alveg stórkostlegt! muldraði prófess- or Fornvís í barm sinn. 3) — Ég vildi að ég vissi, hvernig sagan á speglinum er, sagði Júmbó ákafur. — Heldurðu, að við getum grafið upp, hvað stendur á honum, þegar við erum búin að skoða pýra- mídann að innan? Xr >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f Geisla hefur verið falið að vernda keppendur í fegurðarsam- keppni sólkerfisins.... — Llkar yður ekki útlit mitt, ung- frú Prillwitz??? — Nei, höfuðsmaður! Ég bjóst við »ldri maður yrði valinn til að vernda stúlkurnar mínar! Einhver, sem hefði meiri þroska.... Meirj mildi.... Meiri skilning! — Hmm?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.