Morgunblaðið - 04.08.1961, Page 5

Morgunblaðið - 04.08.1961, Page 5
Föstudagur 4. ágúst 1961 MORCUNBLAÐIÐ 5 í GÆR var byrjað að taka tvær stuttar kvikmyndir hér á landi, sem seinna á að dreifa í sjónvarp í Evrópu, Ameríku og e.t.v. Japan og til sýninga á undan aðalmyndum í kvik- myndhúsum í Evrópu. Það er ungur Frakki, Alain Borveau, sem stendur fyrir þessari myndatöku og er kominn hing að með tvo kvikmyndatöku- menn með sér, þá Guy Nicol as og Jean Lepues Treps. Þetta eru í rauninni land- kynningarmyndir, en færðar í húing. önnur hefst á því er gamall sjómaður á Bretagne er að segja litlu börnunum frá fiskveiðum við ísland, og með an hann talar koma myndir frá fiskveiðum íslendinga í dag. Hin myndin er um franskan pilt, sem kemur til íslands til að hitta stúlku, er hann hefur lengi skrifazt á við. En í stað hennar, hittir hann systur hennar, sem fer með honum um landið. Hann fer t.d. til Akureyrar, á Snæfellsnes og víðar, en þegar hann kemur aftur til Parísar, finnur hann fyrst Margréti sína, sem hefur farið þangað til að hitta hina franska bréfavin sinn. Sjálfur leikur Borveau franska piltinn, og sænsk- frönsk stúlka Margréti. Syst urina leikur aftur á móti ís- lenzk stúlka, Ragna Ragnars. Sú franska gat á síðustu stundu ekki komið með til ís lands, og þessvegna var efnis Yfirsængur nýlonfylltar (léttar og hlýj ar, sem dúnsængur). Til sölu í Garöarstræti 25. Sími 14112. Segulband til sölu seist ódýrt. Uppl. i síma 22593 milli kL 7 og 8 á kvöldin. . Einstæður maður í góðri stöðu óskar eftir ráðskonu. Tilb. merkt „Ein býlishús — 5085“ sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. Alain Borveau, sem leikur franska piltinn, og Ragna Ragn- ars, sem leikur systurina. MYNÖABÓK UM ÍSLAND Borveau hefur áður gert Tvœr kvikmyndir frá Íslandi þræðinum breytt og systirin fundin upp. Borveau hafði auglýst eftir íslenzkri stúlku til að leika systurina, en fann enga hentuga. Þegar hann kom á franska sendiráðið sá hann Rögnu, sem vinnur þar, og það leysti vandann. stutta kvikmynú um Lappa í Finnlandi, en hjá þeim dvaldi hann í eitt ár, og skrifaði bók um dvöl sína þar. Hann er meðlimur í náms- deild franska landkönnunar- félagsins, en innan hennar er stefnt að því að gera fólk sjálf bjarga á ferðalögum. Verður hver maður að ferðast a.m.k. í einn mánuð fyrir um 2500 kr. í einhverju litt þekktu landi og skrifa síðan skýrslu um ferðina. Þá fyrst fær hann inn göngu. Hafa nokkrir franskir unglingar komið til íslands í þeim erindum að afla sér slíkr ar ferðareynslu. Þar eð ferða peningar eru af mjög skorn um skammti, verða þessir ferðamenn venjulega að vinna eitthvað til að drýja þá. Þeir félagar hyggjast einnig taka hér um 3 þús. myndir, til að velja úr myndir í mynda- bók um ísland. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað Ve^na sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn Islands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag!ega frá kl. 2—4 e.h. xiema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá k! 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- lnu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunudrga. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Svanhildur Magn Ú9dóttir, Eyrarbakka og Skúli Steinsson, Eyrarbakka. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Steinsdóttir, Eyrarbakka og Guðmann Guð- mundsson, Lækjamóti, Sandvík urhreppi. Hinn 24. júlí opinberuðu trú- Xofun sína ungfrú Ragnheiður K. Jónasdóttir, og Bert Hanson, Hollywood, Californiu, Nýlega opinberuðu trúlófun sína ungfrú Ásdís Guðmunds- dóttir, Vesturbraut 4, Hafnar- firði og Þórður Árelíusson, Sói- heimum 17, Reykjavík. ■'aoo — Síðasta orðið, sem ég heyrði var „BONG “! — Eg braut fallega vasann minn, sagði eiginkonan. -— Jæja, þá þarf ég ekki lengur að vera hræddur um að gera það, sagði eiginmaðurinn og varp öndinni léttara. — Hvers vegna ferðu ekki út með Friðriki? — Það myndi ég gjarnan gera, ef hann liti betur út, ef skemmtilegra væri að vera með hönum, ef hann ætti meiri pen- inga og ef hann byði mér. Hann reykti mjög mikið 0g sagði við vin sinn: — Konan mín hefur sagt, að hún ætli að skilja við, ef ég hætti ekki að reykja. Eftir stutta þógn: — Eg er viss um, að ég mun sakna hennar. Flugfélag íslands h.f.s Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöid. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 1 dag. Væntanleg aftur á miðnætti 1 nótt. Fer til Öslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, Fagurhólsmýrar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun til Akuréyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gautaborg í kvöld áleiðis til Kristian- sand. Esja er á Austfjörðum á suður leið. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 9 órd. I dag til Vestm.eyja. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Hjalteyrar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í N.Y. Dettifoss er í Rotterdam. Fjallfoss er á leið til Hull og Rvíkur. Goðafoss er á leið til Rotterdam. Gull foss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til Khafnar. Reykjafoss fór frá Raufar- höfn 2. 8. til Húsavíkur. Selfoss er á leið til N.Y. Tröllafoss er á leið til Gdynnia. Tungufoss er á leið til Gauta borgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Archangel. Askja er í Rvík. Jöklar h.f.: Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er á leið til Hamborgar. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Lenin- grad. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið til Wismar. Arnarfell er á leið til Rouen. Jökulfell lestar á Faxaflóa- höfnum. Dísarfell er í Riga. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell er á leið til Rvík ur. Saga vors ættlands er ung, en eldfornum vaxin af stofni. Framtíð oss vitrar í von voldugu aldanna mið. Öfl, sem oss fortíðin fól, fjötruð í algleyma djúpi, leysast nú lifdögum á, leikfng í barnanna hönd. Einar Benediktsson: Úr Ljóðaflokki (Tvísöngur). ibúð Hjón með 3 böm óska eftár íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 14407. íbúð 3—4 herb. óskast til leigu frá 1. okt. eðc síðar. Sími 18088. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara aS auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Ráðskonu eða matreiðslumann og starfsstúlkur vantar að mötuneyti Héraðsskólans að Reykjum næsta vetur. Upplýsingar gefur (Sími um Brú) SKÓLASTJÓRINN. eða 22885. Bíll óskast Vil kaupa 4ra—6 manna bíl, ekki eldri árgerð en 1957. — Útborgun 20—30 þús. Fasteignaveð fyrir eftirstöðvum. Tilboð er greini tegund, árgerð, verð, greiðsluskilmála ásamt sem gleggstum öðrum upp- lýsingum óskast póstlögð og merkt: „Pósthólf 1124“, Clœsileg íbúð til sölu Ný og mjög vönduð 4ra herbergja íbúð við Álf- heima er til sölu eða í skiptum fyrir 3ja herbergja búð. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar verða veittar kl. 5—7 næstu daga. JÓN INGIMARSSON, liigmaður Birkimel 10 — Smi 24944. Járnsmiðir og vanir rafsuðumenn óskast nú þegar. KEILIR H.F. Sími 34981. Af.s. „Gullfoss 44 fer frá Reykjavík kl. 5 síðdegis á morgun til Lelth og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 3,30. Hf. Eimskipafálag íslands Auglysing um kjörskrá við kosningar til safnráðs Listasafns íslands. Samkvæmt lögum nr. 53/1961, um Listasafn fs- lands, skulu íslenzkir myndlistarmenn, þeir sem eru eða verið hafa félagar í einhverju félagi myndlistar- manna, sem starfandi er, þegar kosning fer fram, kjósa úr sínum hópi þrjá menn í safnráð til fjögurra ára í senn og jafnmarga varamenn, tvo listmálara og einn myndhöggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest hljóta atkvæði næst hinum kjörnu safnráðs- mönnum. Skrá um þá, er kjörgengi og kosningarétt hafa til safnráðs, liggur frammi í Listasafni íslands, Þjóð- minjasafnsbyggingunni daglega kl. 13,30—16, 4. ágúst til 1. september 1961. Kærur út af kjörskránni skulu komnar til for- stöðumanns Listasafns íslands fyrir ágústlok 1961. KJÖRSTJÓRN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.