Morgunblaðið - 06.08.1961, Side 4

Morgunblaðið - 06.08.1961, Side 4
4 iuoRCvynr, 4rnB Einbýlishús - 6 herb. íbúð til leigu í eitt ár, með eða án húggagna. Uppl. í síma 36403 Yfirsængur nylonfylltair (léttar og hlýj ar, sem dúnsængur). Til sölu í Gardarstræti 25. Simi 14112. RauðamÖl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 I. O. G. T. Kaffiveitingar verða á kvöldin og um helgar. Stúkur sem ætla að fara að fara að Jaðri eru beðn ar að hringja og láta vita með nægum fyrirvara. Jaðar. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudag að Austurgötu 6 — Hafnarfirði kl 10 f.h. Að Hörgs hlíð 12 kl. 8 eh. Reykjavík Allir velkomnir Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. . & 'KIMAUTti€Rf» KIKiSINð Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar hinn 9. þ.m. Vörumóttaka og farseðlasala á þriðjudag. SPILABORÐ 1. flokks fyrirliggjandi Send- um gegn póstkröfu hvert á land sem er. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879. The Businessman's Journal „Export — Import — The Bridge to the World“, skýrir firá nýrri framleiðslu og sölu-ár- angri á ensku og þýzku, og aug lýsir frarftleiðslu yðar um allan heim. Ókeypis eintak. Schimmel Publications, Wúrzburg, West Germany. Umboðsmenn óskast. Vinna Góð vinna í ooði nú þegar eða einhverntíma á árinu 1961 fyrir íslenzkar stúlkur, sem óska að auka enskukunnáttuna. Kennslu etundir í ensku fáanlegar. Þekkj um fjölskyldurnar persónulega. Skrifið á ensku til: Mrs. Dagnall, Halfacre Cottage, Eaton, Tarpor Jey, Cheshire, England. Sunnudagur 6. ágúst 1961 í dag er sunudagurinn 6. ágúst. 217. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:14. Síðdegisflæði kl. 15:03. Slysavarðstofan er opin allan sólar- Hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 5.—12. ágúst er í Laugavegsapóteki. 7. ágúst í Reykja víkurapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 5.—12. ág. er Eiríkur Bjömsson sími 50235. Helgi dagalæknir 7. ág. er Garðar Olafsson sími 50126. I»að er gömul guða spá# gefin helgum stólum, að Breiðafjörð muni fulla fá flösku í Klausturhólum. vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. JListasafn Islands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dagTega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Heimskur sonur er föður sínum sónn óhamingja og konuþras er sífeldur þaklekl. Aga þú son þinn, því að enn er von, en farðu eigi svo langt, að þú deyðir hann. Blessuð komdu borðið á, bezt af öllum skjólum. Þú ert presti Þórði frá þessa árs á jólum. Held eg þau, n«r halda má, helzt á degi og njólum. Vík þú mér ei vinleg frá, við á meðan gólum. Vegna þess að flaskan full i felum hellist niður, Sigurður hefur barna bull blaðið kveðið niður. Sigurður Breiðfjörð: Brot úr vísum. Söfniri Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokaS Tekið á móti | filkynningum S í Dagbók | frá kl. 10-12 f.h. Gjöf á laun sefar reiði, og múta í barmi ákafa heift. Sá, sem varðveitlr munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum. Sá, sem er hrokafullur, dramblátur, hann heitir spottari, sá sem gjörir allt af taumlausum hroka. ORÐSKVIÐIRNIR. Flugfélag íslands h.f.: — Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 18:00 í dag frá Hamb., Kaupmh. og Ösló. Flug- vélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 07:45 1 fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Innanlandsflug 1 dag: Til Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Homafj., ísafj. og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Aureyrar (3), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórs hafnar. Læknar fjarveiandi Arnbjörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — MENN 06 = MŒFN!= HÉR var á ferð nýlega austur- rískur aðalsmaður, Joseph fursti Schwarzenberg, frá Vínarborg. Sohwarzenberg- ættin er þýzk að uppruna og er ættaróðalið vestan við Núrn berg. Stærstu landareignir sín ar eignaðist ættin þó í Bæ- heimi fyrir 300 áruim. Jóhann Adolf, fyrsti furstinn af Schwarzenber.g, innti mikla og frækilega þjónustu af hendi í þrjátíu ára stríðinu og að launum hlaut hann frá bróð ur keisarans landareign í Suð- urbæheimi, en aðrar landar- eignir eignaðist ættin Schwar zenberg seinna, bæði með því að kaupa þær og erfa. Ættin ræður nú ekki leng- ur yfir eignum sínum í Bæ- heimi, en á enn miklar eignir í Þýzkalandi og Austurríki, einkum í Vínarborg. Sohwarzenberg fursti er ein hver þekktasti borgari Vínar- borgar. Hann er verkfræðing- ur að mennt, en fæst mest við listasögu og menninganmál í heimaborg sinni. Fréttamaður Mbl. hitti Schwarzenberg fursta að máli á dögunum og spurði um ferð- ir hans. Schwarzenberg, sem er hár Og glæsilegur maður um sextugt, leysti greiðlega úr spurningum blaðsins. Hann Grænlands og dvaldi þar í þrjá daga. Hann sagði ferðina vera sér ógleymanlega og hann hefði séð hér hluti, sem hann hefði hvergi séð annarstaðar á hin- um tíðu ferðum sínum. Vin- kvaðst hafa ferðazt mikið hér- átta fólksins og hjálpsemi væri lendis, bæði einn síns liðs og einstæð. með vinafólki sínu íslenzku. Hann leigði sér bifreið og ók um allt Suðurland og síðan vestur og norður og alla leið inn í Herðubreiðarlindir. Furstinn hrá sér einnig til Héðan fer Schwarzenberg fursti aftur til Vínarborgar og hann þakkar öllum þeim fjöl- mörgu íslendingum, sem greiddu götu hans og geröu ferðina svo ánægjulega. StaSg.: Augnl. Pétur Traustason, heim Uisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gislason. Bjarni Jónsson frá 24. júli i mánuð. Staðg.: Björn Þ. Þórðarson, heimilis- læknisstörfum, viðtalst. 2—3. Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Friðrik Einarsson til 21. ágúst. Gisii Ólafsson um óákv. tima (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). 1) Prófessorinn snerist á haeli, með stórvirðulegri handahreyfingu — og hrasaði um dyraþröskuldinn. Pýramídinn nötraði við fallið. 2) — Meidduð þér yður ekki, pró- fessor? spurði Júmbó með hluttekn- ingu. — Alls ekki, kæru vinir, — og nú skulum við halda áfram. 3) Allar hinar merkilegu rúnir og myndir, sem þarna gat að líta, voru eins og gull og gersemar fyrir pró- fessor Fornvís — og hann rýndi á hvern einasta stafkrók gegnum stækkunarglerið sitt. >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f * — Já, Geisli höfuðsmaður. Stúlk- urnar í fegurðarsamkeppni sólkerfis- ins verða að fara eftir mjög ströng- um reglum! — Hver samdi þessar reglur, ung- frú Prillwitz? — Formaður sýningarnefndarinn- ar, auðvitað! Ég!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.