Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.08.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. ágúst 1961 j Kringlukast Þorsteinn Löwe ÍR Hallgrímur Jónsson Á Sleggjukast Fyrri daginn er keppt í eftir- farandi greinum: 110 m grinda- hlaupi, 400 m hl., 300 m hindr- unarhl., kúluvarpi, kringlukasti, langstökki, stangarstökki. 100 m hlaup Valbjörn Þorláksson ÍR Úlfar Teisson KR Til vara: Einar Frímannsson KR 110 m grindahlaup Ingvar Hallsteinsson FH 4Éy Guðjón Guðmundsson KR Til vara: Ing. Hermannsson ÍBA 400 m hlaup Grétar Þorsteinsson Á Hörður Haraldsson Á Tii vara: Þórir Þorsteinsson Á 400 m grindahlaup Guðjón Guðmundsson KR Sigurður Björnsson KR Til vara: Helgi Hólma ÍR Þórður B. Sigurðssön KR Þorsteinn Löwe ÍR Til vara: Jóh. Sæmundsson KR Spjótkast Ingvar Hallsteinsson FH Gylfi Gunnarsson ÍR Til vara: Jóel Sigurðsson Seinni daginn er keppt í 400 m grindahl., 5000 m hl., 100 m hl., Og 1000 m boðhlaupi. Þrístökki, hástökki, spótkasti og sleggju- kasti. Fyrirliði liðsins er Guðm. Her- mannsson en sveitarstjóri Stefán Kristjánsson. , 1500 m hlaup Svavar Markússon KR IUOLD GRASFRÆ TLÍIMÞÖKUR TrÉLSKORNAR 1000 m boðhlaup Úlfar Teitsson, Valbj. Þorláksson, Þórir Þorsteinsson og Grétar Þor- steinsson. LANDSLIÐ íslendinga í frjálsum íþróttum gegn B-liði Austur- Þjóðverja hefur verið valið. Keppnin fer fram hér á Laugar- dalsvellinum 12. og 13. ágúst n.k. eða um næstu helgi. Lið íslands er þannig: Hástöklk Jón Þ. Ólafsson ÍR Jón Pétursson KR Til vara: Ing. Bárðarson Self. Þrístökk Brúargerð í Skaftafellssýslu. Brýrnar „tengja sveR við sveit, þótt elfan undir / ófær brjótist fram um kletta og grundir“. 5000 m hlaup Kristleifur Guðjörnsson KR Haukur Engilbertsson UMFB Agnar Levy KR Til vara: Steinar Erlendsson FH Gunnar Huseby KR Landslið íslendinga í íþróttum valið frjáls- Kúluvarp Guðmundur Hermannsson KR Vilhj. Einarsson IR Einar Frímannsson KR Til vara: Þorvaldur Jónasson KR Stangarstökk Valbj. Þorláksson ÍR Heiðar Georgsson UMFN Til vara: Brynjar Jensson HSS Innilegar þakkir flyt ég öllum vinum mínum, nær og fjær, fyrir fallegu blómin, góðar gjafir og hlýjar kveðjur á 90 ára afmælisdegi mínum. ' Sérstakar þakkir til bæjarstjóra og bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar fyrir höfðinglega gjöf. Guð blessi Akureyri og alla íslands byggð. Margrethe Schiöth. Júlíbréf frá G. Br Tíðarfar og heyskapur Júlí upphófst með nógri síld fyrir Norðurlandi og 19 stiga hita hér á Klaustri. — Síldveiðin hélzt með litlum hléum allan mánuðinn, hita- stigið var breytilegra, sem vonlegt var, hér á okkar sum arsvala landi. En þetta hefur samt verið indælis tíð og margir dagar þessa mánaðar eins og þeir HVEITIÐ SEM HVER REYND HÚSMÖÐIR ÞEKKIR 5 og 10 lbs. ... OG NOTAR í ALLAN BAKSTUR GM—1 geta beztir og fegurstir orð- ið. Sprettu fór mjög vel fram. Kom það sér vel eftir hæga framför í grasvexti í kuldunum í júní. — Og í júlí reyndist líka ágæt heyskap- artíð, a.m.k. eftir því sem við eigum að venjast í þessu vot viðrasama plássi. Nú í mán- aðarlokin er eintaka maður búinn að Ijúka fyrra slætti og allir langt komnir með túnin. Áberandi er hvað þeim hefur gengið betur, sem hafa súgþurrkun, enda hefur tíð verið einkar hagstæð til þeirrar heyverkunar nú í sumar. Það munar alltaf ein- um til tveimur dögum, sem þeir geta sparað sér í úti- þurrk á heyinu, og þeir geta sloppið við sætingu og bólstr un, sem nú er orðið það erf- iðasta við heyskapinn. Með hjálp súgþurrkunarinnar not- ast okkar stuttu og stopulu þurrkar svo vel sem verða má. Annar höfuðkostur súg- þurrkunar er hvað heyin eru góð. Ef þurrkunin tekst vel á annað borð, er heyið grænt og ilmandi, eins og þegar það var hirt, engar rekjur, skánir eða skemmd- ir, sem venjulega spilla heyj um meira og minna í venju- legum hlöðum. „Mér finnst eiginlega allt hey orðið hálf- vont nema það súgþurrkaða", sagði maður við mig nýlega. Hann er búinn að hafa súg- þurrkun í einni hlöðunni hjá sér í nokkur ár. Svo ótvírætt sem verða má, hefur reynslan nú sýnt hina miklu kosti þessarar heyverkunar í okkar mis- viðrasama landi. Er það ekki orðið tímabært að setja það að skilyrði fyrir styrk til hlöðubygginga að þær séu búnar súgþurrkunarkerfi? Það, sem af er, hefur hey- skapurinn gengið vel og margir hafa náð inn miklu af góðum heyjum. Engin tugga hefur hrakizt og gras- ið hefur ekki sprottið úr sér. — Slátturinn lagðist líka vel f mig að þessu sinni. Ég byrjaði á laugardegi — til lukku — og strax í fyrstu „brýnunni" fékk ég skeifu f greiðuna! Hún gerði að vísu dálítið skarð í ljáinn, en mér fannst það borga sig. Mér fannst það vita á svo gott að finna slíkan happa- grip á teignum. S amgöngumál 1 Alltaf hljóta samgöngumál- in að vera ofarlega í hugum okkar, sem í sveitum búum I þessu strjálbýla, torsótta landi. Hver brú, hver nýr végarspotti, hver stubbi f hafnargarði eða bátabryggju, er sigur í framfarabaráttu fólksins. Einum stærsta áfanga I samgöngumálum Skaftfell- inga var náð í þessum mán- uði, þegar brúin yfir Horna- fjarðarfljót var opnuð til um- ferðar í gær. Með henni opn- ast bílvegurinn vestur á Mýrar og til Suðursveitar. Þegar svo brýr verða komn- ar á Jökulsá á Breiðamerk- ursandi og Fjallsá er ,,þurr“ vegur út í Öræfi. Þá er ekki önnur hindrun á bílleiðinni kringum land en vötnin á Skeiðarársandi: Núpsvötn, Sandgýjukvísl og Skeiðará. Hvert um sig eru vötn þessi hið mesta forað, enda aldrei farið yfir þau nú orðið nema þegar minnst er í á vorin. Fyrr en nú í sumar að gullleitarmennirnir á Skaftafellsfjöru skeiðriðu þau á skriðbílum sínum. Það er líkast ævintýri. Nú er unnið að þvf að brúa Skaftá hjá Skaftárdal (Skaftárdalsvatn). Miðar þvi verki vel áfram undir verk- stjóm Valmundar Björnsson- ar, brúarsmiðs I Vík. — Til þessarar brúargerðar er að nokkru notazt við gömlu brúna á Tungufljóti i Skaft- ártungu, en þar var sett ný brú sumarið 1959. Mest aðkallandi verkefnið í brúarmálum þessarar sýslu sem stendur er endurbygg- ing brúarinnar á Hólmsá hjá Hrífunesi. Sú brú er nú yfir 40 ára gömul, var endurv byggð eftir síðasta Kötlugos og er eðlilega mikið farin að láta á sjá og fullnægir ekkl þeim kröfum, sem nútíma- samgöngutækni gerir. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.