Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. ágúst 1961 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Vil kaupa jeppa eða smábil, verður að vera í góðu standi. Uppl. í síma 13565 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet fólksbíll, smíðaár 1934 til sýnis og sölu á Bílaverk- stæði Hafnarfjarðar. Sími 50163. Lítil íbúð óskast helzt I Höltunum. Tilboð leggist í afgr. Mbl., merkt. „Reglusemi — 5258“. Fiat 1100 \ 1 góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 22528. Keflavík Ameríkani giftur íslenzkr-i konu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð eða einbýiás- húsi. Uppl. í síma 2220. íbúð 3—i herb. óskast til leigu frá 1. okt. eða síðar. — Sími 18088. Ung hjón sem vinna bæði úti, óska efitir að koma barni í fóstur frá M. 10 f. h. til 0 e. h. Uppl. í síma 10076 frá kl. 2 e. h. Hafnarfjörður Stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Hólsbúð Hringbraut 13, Hafnarfirði Byggingarvinna Duglegur lagtækur maður óskast í byggingarvinnu. Sími 33485. HANDRIÐ — HANDRH) Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Jám hf. — Sími 3-55-55. Dæla í ”6 borholu óskast. — Símj 17694. RÁÐSKONA óskast í kauptún úti á landi. — Uppl. í síma 33712 í kvöld og næstu kvöld. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550,- Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssi i.ar Hverfisg. 96. Sími 10274. Málflutningsskrifstofa pAll S. PALSSON Hæstaréttarlögmaður I dag er fimmtudaguriim 10. ágúst. 222. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:55. Síðdegisflæði kl. 18:14. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L..R. (fyrir vitjaníD er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 5.—12. ágúst er í Laugavegsapóteki. 7. ágúst 1 Reykja víkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Robert Bendixen verður fimm- tugur 11. þ.m. Hann dvaldi hér um árabil og eignaðist margra góða vini og kunningja. Hann er nú búsettur í Harndrup á Fjóni. Árni Jakobsson, starfsmaður í Austurveri, Langholtsvegi 162, verður fimmtugur í dag. 5. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Ragnari Fjalar Lárussyni á Siglufirði, Guðrún Bálsdóttir og Finnur Kolbeinsson, lyfjafræðingur. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hverfisgötu 4, Siglufirði. Flugfélag íslands h.f.: — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 1 kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. —- Innanlandsflug" í dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Pórshafnar. — A morgun: Til Akureyrar (3), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hornafj arðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — J>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Ölsó, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30 — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Hafskip h.f.: — Laxá er í Lenin- grad. Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason frá 8. ág. óákv. — Jtaðg.: Bjarni Bjarnason. Arnbjörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Bjöm Sigurðsson). Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim Uisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Jónsson frá 24. júlf f mánuð. Staðg.: Björn Þ. Þórðarson, heimilis- læknisstörfum, viðtalst. 2—3. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Erlingur Þorsteinsson til 1. sept. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson). Guðjón Guðnason fjarv. 28. júlí til 10. október. — Staðg.: Jón Hannesson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Hannes Þórarinsson til 13. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). L k k k Jóhannes Björnsson til 26. ágúst. ^ Staðg.: Grímur Magnússon. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Jón Þorsteinsson til 15. ágúst. (Ölafui Jónsson). Kristín Jónsdóttir ágústmánuð (Ölafup Jónsson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Ölafur Einarsson). Karl Jónsson til 2. sept. (Jón Hjalta. lín Gunlaugsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí 1 2 mánuði (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsenstræti 6 kl. 11—12. Stofa: 22695 heima: 10327). Ólafur Helgason til 4. sept. (Karl Sig. Jónasson. Ólafur Tryggvason til 21. ág. (Hall- dór Arinbjarnar). Sigurður S. Magnússon óákv. tima (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri P. Snorrason til 20. ágúst (Ölaf* ur Jónsson). Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Tómas A. Jónasson frá 24. júlí I 3—4 vikur. StaQg.: Magnús Þorsteins- son. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Victor Gestsson fjarv. til 19. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. Staðgengill Stefán Bogason. ^ TH£ CINCINNATI ENQUiRER " < » . ■ \ t +J-' ■... ý" Gott er að hafa tungur tvær . .. (tarantel-press)1 ’ JUMBO I EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Fornvís prófessor var niður- sokkinn í athuganir sínar — og muldraði í barm sinn: — Sum þessi tákn virðast benda til þess, að við séum að nálgast hin miklu grafhýsi — já, það er sýnilegt, að við erum í egypzkum pýramída! Herra pró- fessor! kallaði nú Júmbó.... 2) .... vegna óvenjulegs hug- rekkis míns og nokkurra .... hér ..... óhugnanlegra risaskepna .... ja — það er að segja — það voru nú mýs .... hefur mér tekizt að hafa uppi á þessari pappírsrúllu! Gjörið svo vel. 3) Prófessorinn taldi, að þetta mundi vera hið mikilvægasta skjal — og því ákváðu þau að halda aft- ur til búðanna og athuga það nánar. >f >f * GEISLI GEIMFARI >f >f i SUGGEST YOU REAP IT )NIGHT, CAPTAIH--1 WIU- \ d V6 YOU EXAM 1N Æk THEMORNINGÍ) Bankastræti 7. — Sími 24-206 — Ég hef kynnt yður grundvallar- reglurnar, höfuðsmaður! Og ef þér eruð í vafa um eiUhver+ atriði, flett- ið upp í þessu! — Sex hundruð síður!!! Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta? — Ég ráðlegg yður að lesa þetta í / kvöld, höfuðsmaður. — Ég hlýða yður yfir á morgun! mun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.