Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. ágúst 1961 MORCVTSBLAÐIÐ 9 Byggingarfélag Alþýðu Keykjavík til sölu 2 herb. íbúð til sölu í I. byggingarflokki. Umsók'num sé skilað í skrifstofu félagsins Bræðraborgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 21. þ.m. Stjórn Byggingarfélags Alþýðu. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 80 fermetra skrifstofupláss í Mið- bænum ,á fimmtu hæð. Húsnæðið leigist frá 1. októ- ber n.k. Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði — Mið- bær — 5153“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. IMokkrir laghentir menn • helzt vanir trésmíði óskast á eitt af stærri tré- smíðaverkstæðum bæjarins. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sín, ásamt uppl. um fyrri störf í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Fram- tíðaratvinna — 138“. STÓRT IÐNFYRIRTÆKI í bænum vill ráða æfðan skrifstofumann frá 1. september. Tilboð merkt: „Æfður — 141“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. ágúst. Raðhús-Eigitörskifti Til sölu raðhús á fallegum stað í Kópavogi, sem er kjallari og 2 hæðir, alls 7 herb. í kjallara getur verið sér íbúð 1 herb., eldhús og bað. Húsið er til- búið undir tréverk, fullfrágengið' að utan með tvö- földu gleri. Skipti á 3. herb. íbúð í bænum, æskileg. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Gjaldföllnum þinggjöldum fyrir árið 1961, áfölln- um og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvæla eftirlitsgjaldi, söluskatti 2. ársfjórðungs 1961 skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, vélaeftirlitsgjaldi, svo og gjaldföllnum skráningargjöldum og iðgjöldum at- vinnurekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. ágúst 1961. KR. KRISTJÁNSSON. íbúð óskast Barnlau3 hjón (kennari) óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1. okt. — Algjör reglusemi. Uppl. í síma 18029 eftir kl. 6 á dag- inn. Eldri kona í góðri str*" - óskar eftir cinni stofu eða 2 her- bergjum með eldhúsi, helzt í Miðbænum. Meðmæli ef ósk- að Uppl. í síma 37118. Húseigendur Nú er tíminn til að gera við og lagfæra hitalagnir í hús- unum áður en haustar, einnig að setja nýjar. Sími 32130 kl. 7—8. Bílasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 36870. Seljum í dag góðan Volkswagen ’56. Bílasala Guðmundar Bergþóru0ötu 3. Símar 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Bergþórugöi" 3. Símar 19032 og 36870. Fiat 1100 ’58, mjög fallegur oíl'l til sýnis og sölu í dag. Skipti á yngri Fiat koma til greina. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Byggingarsamvinnufélagið Hofgarður íbúð til sölu við- Laugateig. Þeir félags- menn er vilja neita forkaups- réttar, snúi sér til Inga Jóns- sonar, Hofteigi 18 fyrir 20. þ. m. Símar 33147 og 13027. Léreft 140 cm: 29,25, 36,55; 39,45; 47,95 pr. m. Hvítt léreft 80 cm: 14,80 m. 90 cm: 16,10 m Sængurveraléreft hvítt, mis- litt og rósótt. Sængurveradamask. Þorsteinsbuð Snorrabraut 61 og Tjarnargötu, Keflavík. Ibúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð í október- byrjun eða síðar. Tilboð send ist blaðinu fyrir 17. merkt: „143“. I. DEILD HAFNARFJÖRÐUR: — í kvöld kl. 8,30 Fram—llafnarf jörður Dómari: Einar H. Hjartarson. AKRANES: — í kvöld kl. 8,30 KR—Akranes Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Akraborg fer aukaferð frá Reykjavík kl. 6 og ferð til baka eftir leikinn. Nú er barizt um efstu og neðstu sætin. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar í verzluninni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 4—6 ekki í síma. eunDopinn Bankastræti 7. Stúlka eða kona vön skrifstofustörfum getur fengið at- vinnu nú þegar. Umsókn merkt: „Skrif- stofustörf — 140“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. 2 véSamenn vantar á 250 tonna skip. Upplýsingar í síma 38042. Skrifstofustúlka Stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Gott kaup — 5146“ fyrir hádegi n.k. föstudag. Tilkynning BERJATlNSLA ER ÓHEIMIL ÁN LEYFIS í landeign eftirtalinn jarða í Mosfellssveit: Minna- Mosfelli, Laxnesi, Seljabrekku, Skeggjastöóum og Hrafnhólum á Kjalarnesi. ÁBÚENPUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.