Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. ágúst 1961 MORClJ'NBLAÐiÐ 11 ræðast við Bowles og Nehru Leiörétting frá formanni síldarútvegsnefndar 1 GREIN eftir Jóhann E. Kúld, sem birtist í dagblaðinu Þjóðvilj inn, þriðjudaginn 1. ágúst s.l. segir svo: „I>á verður að vita harðlega hvernig Síldarútvegsnefnd og ríkísstjórn hafa hagað sér gagn vart sölu á saltsíld, þar sem ekki voru notaðir þeir möguleik ar til sölu á réttum tíma, er fel- við fultrúa V/O Prodintorg og óskað eftir því, að þeir keyptu þá þegar, fyrir ákveðið verð, sem þeir höfðu áður boðið, allt að 80 þús. tunnur af Norðurlands síld — 60 þús. tunnur ,,fast“ og að Sildarútvegsnefnd hefði rétt til að afgreiða 20 þús. tunnur til vibótar. Á fundi með fulltrúunum 12. ast í viðskiptasamningunum við júlí var þetta svo endurtekið, en Sovétríkin. Þó hefir það reynst örlítil úrbót að Rússar keyptu 60 þúsund tunnur, þegar í ótíma var til þeirra leitað.“ Þar sem hér er algjörlega rangt með farið, vill undirritaður skýra frá staðreyndum varðandi sölu- umleitanir á saltsíld til Sovétríkj anna af þessa árs framleiðslu. Þann 15. febrúar s.l. símaði ™ samningi að selja V/O Prod nefndin V/O Prodintorg, I intorg strax allt að 10 þús. tunn Moskvu, sem er eini kaupandi|ur til afgreiðslu um miðjan á saltsíldar í Sovétríkjunum og SÚst, þannig að umsamið magn skýrði frá, að vegna undirbún-, af Norurlandssíld gæti orðið a. því var hafnað. Þann sama dag var síðan und irritaður samningur, eins og opin berlega hefur frá verið skýrt, þar sem V/O Prodintorg keypti aðeins 50 þús. tunnur „fast“, en hefði rétt til þess síðar að bæta vi 10 þús. tunnum. Síldarútvegs nefnd bauð þá til viðbótar þess ings sumarsöltunarinnar væri m.k. 70 þús. tunnur. Þessu tilboði mauðsynlegt að samningar hæf- ust sem allra fyrst og bað stofn- . var ekki svarað. Þann 17. júlí var fulltrúum unina að síma tíma og stað þar j V/O Prodintorg tilkynnt að búið sem samningaumleitanir gætu farið fram. Við þessu barst ekk- ert svar fyrr en 4. marz, en þá tilkynnir V/O Prodintorg að þeir séu ekki reiðubúnir að hefja samningaumleitanir fyrr en síð er. Mánudaginn 15. maí ræddu evo fulltrúar V/O Prodintorg við fulltrúa Síldarútvegsnefndar um ýms atriði varðandi væntanlega samninga. Þann 18. og 19. maí ræddi nefndin um tilboðið til V/O Prodintorg og 20. maí jnættu fulltrúar þeirra á fundi í Síldarútvegsnefnd og var þeim þá afhent tilboð og það skýrt. myndi a salta upp í umsamdar 50 þús. tunnur og var óskað eftir svari við síðasta tilboði nefndar innar um þær 10 þús. tunnur sem boðnar v«ru 12. júlí og enn fremur var óskað eftir ákvörðun þeirra um það, hvort þeir myndu nota þann rétt sem þeir höfðu skv. áðurgreindum samningi, um 10 þús. tunnurnar til viðbótar 50 þús tunnunum. Þá var einnig óskað eftir því að þeir keyptu síld til viðbótar. Við þessu feng ust engin svör. Sama dag óskaði nefndin eftir bví við sjávarút vegsmálaráðuneytið, að sendi herra íslands í Moskvu veitti að inginn, þ.e. 60 þús. tunnur, af Norðurlandssíld. Ennfremur var þeim tilkynnt afskipun á 12/15 þús. tunnum síðari hluta ágúst mánaðar og óskað eftir svari varðandi viðbótarkaup. Að lokum skal þess getið, að „síldarkvóti" skv. gildandi við skiptasamningum milli Sovétríkj anna og íslands er samtals 120 þús. tunnur, bæði fyrir Norður- og Suðurlandssíld. Reykjavík, 4. ágúst 1961 Erelendur Þorsteinsson. „Gagnlegar“ viðræður í Moskvu MOSKVU, 5. ágúst. — Fanfani, forsætisráðherra, og Antonio Segni, utanríkisróðherra Ítalíu, héldu í dag frá Moskvu eftir að þeir höfðu átt samtals 10 stunda fund með Krúsjeff. í sameigin- legri yfirlýsingu leiðtoganna, sem birt var að fundunum loknum, sögðu þeir, að viðræðurnar hefðu orðið gagnlegar, bæði Berlínar- deiluna og Þýzkalandsmálið í heild hefði borið á góma. A sunnudag lá síldveiði- flotinn inni á Austfjarða- höfnum. Á Norðfirði munu hafa legið 80—90 síldar- skip í einu. Myndin var tckin þar við höfnina á sunnudag. Gamli bærinn brann Á SUNNUDAGINN kviknaði í gamla bænum á Arnarstöðum í Hraungerðishreppi, en bóndinn Finnlaugur Snorrason og fólk hans er flutt í nýtt hús. f gamla bænum, sem er timburhús, voru geymdar mjaltavélar, kælitæki o.fl. Slök'kviliðið á Selfossi Kom á vattvang, en bærinn brann mikið til. NÝJU DEHLI, 8. ágúst (Reuter) Varautanríkisráðherra Bandaríkj anna, Chester Bowles', lýsti yfir því hér í dag, að vaxandi skito. ingur ríkti nú milli bandarískra Og indverskra ráðamanna í Ber- línar-málinu. Browles viðhafði þessi ummæli að-loknum einnar klst. fundi, sem hann átti með Nehru forsætisráðherra. Sagði hann að þeir hefðu rætt um ÖÍLI helztu vandamál, sem nú eru uppi í heiminum. Það er hins vegar álit kunnugra hér, að mest af tímanum hafi farið viðræður um Berlín. Þeir Nehru og Bowles mun ræðast við frekar á morg- un. Chester Bowles var sendiherra í Nýju-Delhi á árunum 1951 tal ’53. Hann er nú í vikuheimsókn í Indlandi. Aðalfundur Félags veggfóðrara- meistara AÐALFUNDUR Félags veggfóðr arameistara var haldinn 9. júní sl. Auk venjulegra aðalfundar- starfa, voru ýmis hagsmunamál félagsmanna rædd. Stjórn félagsin var endurkjör- in, en hana skipa Ólafur Guð- mundsson, formaður; Sæmundur Kr. Jónsson, varaformaður; Hall- dór Ó. Stefánsson, ritari; Ólafur Ólafsson, gjaldkeri og Stefán Jónsson meðstjórnandi. Frétt frá skrifstofu Félags veggfóðrarameistara. ífrekar kröfuna til Kuwuit BAGHDAD, Irak, 4. ágúst — (Reuter) — Abdul Karim Kas- sem, forsætisráðherra íraks, hefur enn ítrekað kröfu sína til furstadæmisins Kuwaits. Kassem hélt ræðu í gær- kvöldi við þá athöfn, er hom- steinn var lagður að verk- smiðju nokkurri — og sagðí þar m.a.: — Við munum vissulega frelsa Kuwait — og ekki ganga að neinum hálfgildislausnum. — Hinsvegar bæíti hann við, að stefna íraks í þessu máli væri að finna réttláta og friðsam- lega lausn þess. Fimmfugur i dag Valdimar Pétursson bakarameistari Fulltrúar V/O Prodintorg ósk stoð við að fá svar frá V/O Prod I VALDEMAR er fæddur í uðu eftir frekari rökstuðningi | intorg við tilboðum nefndarinn Reykjavík so-ij.r Guðrúnar Frið- fyrir þeim breytingum, sem ar. Var honum símað 18. júlí og riksdóttur og Péturs Guðjóns «ð gerðar yrðu á sammngunum frá árinu áður'. Þriðjudaginn 23. maí var geng i frá þessum rökstuðningi og á fundi árdegis þann 24. maí var fulltrúum V/O Prodintorg afhent bréf með rökstuðningi nefndar- innar. síðan aftur 20. júlí og loks 22. júlí símaðj nefndin beint frá Siglufirði og bað sendiherrann „að gera allt sem unnt væri til þess að aðstoða við aukna sölu sonar. Á unga aldri, eða strax eftir fermingu hóf hann nám í bakaraiðn hjá Stefáni Sigurðs- syni bakarameistara á Akureyri. Að loknu námi fór hann að til Sovétríkjanna og einnig að ahtUgf tU hreyfings, Því ungum, x_ \t/s\ t-i_„j;_t_._ * xfn.-* atorkusomum og oserhlifnum mönnum vex ekkert í augum. svör V/O Prodintorg við tilboð um Síldarútvegsnefndar bærust Engin svör höfðu borizt þann sem allra fyrst.“ Hann fluttist til Hríseyjar og „„ ..... . , stofnaði þar bakarí og rak það 15. jum og var þa akveðið að| Hmn 27. ,uli berst svo loks af miklum dugnaði í rúm 2 ár, svar frá V/O Prodintorg, þar sem en athafnamaðurinn vildi meira. þeir tilkynna, að þeir samþykki herða á svari og jafnframt að breyta nokkrum atriðum frá fyrra tilboði. Undirritaður var erlend is á tímabilinu frá 20. júní til 6. júlí. Á þessu tímabili áttu aðrir nefndarmenn fund með fulltrúun «m. — Þann 1. júlí þar sem þeir lögðu fram mótboð við tilboði nefndarinnar, og þann 3. júlí þegar gefið var svar við gagntil tooði V/O Prodintorg. Enn var haldinn fundur þann 6. júlí og ítarlega rætt um samningana. Þann 10. júlí var enn á ný rætt 10 þús. tunna „optionina“ skv. margnefndum samningi 12. júlí, þannig að samningsmagn Norð urlandssíldarinnar væri nú 60 þús. tunnur. Að því er snertir aukna sölu á Norðurlandssíld og um samninga á Suðurlandssíld myndi V/O Prodintorg svara síð ar. Hinn 31. júlí var V/O Prodin torg tilkynnt að búið væri að salta að fullu í síldarkaupasamn Þá var enginn bakari á Blöndu- ósi, en um þann stað var þá og er enn mikill ferðamanna- straumur og staðurinn er vel í sveit settur, því þar voru miklir möguleikar fyrir ungan og dug- mikinn mann. Þangað fór hann. Valdemar var þá kvæntur hinni ágætustu konu Önnu Maríu Sig- urbjörnsdóttur úr Hörgárdal, sem hefir af ósérhlífni, dugnaði og myndarskap, verið honum og bömum þeirra gleðiríkt og gestrisið heimili. Á Blönduósi vegnaði Val emar vel og átti hann þar heimili um 12 ár. Þar eignaðist hann fjölmarga vini og kunningja, enda var áhugi hans á íþróttamálum mikill. Hann var einn af aðalhvata- mönnum þess að stofna Knatt- spyrnufélagið Óðin og var for- maður þess fyrstu 4 árin. Hann lét sér þó ekki nægja að gegna formannsstörfum, heldur lék hann einnig - liði félagsins fyrst framan af. Valdemar hefir ætið verið vinnusamur og vandvirkur fag- maður, enda notið trausts og álits meðal starfsbræðra sinna, kennt bakaraiðn og verið próf- dómari og farizt allt vel úr hendi. * Þau hjónin eignuðust 4 börn og þegar að þvi kom að það þurfti að koma þeim til mennta, fluttu þau til Akureyrar. Þar áttu þau heimili um 6 ára skeið, stoð og stytta og búið honum en fluttu þá suður til Reykjavík- Verksmiðjan, sem um ræðir, á að framleiða ýmsa hluti til lagningar jámbrauta, og mun vera ein fyrsta slík verksmiðja í Miðausturlöndum. Kassem sagði í ræðu sjnni að verk- smiðjan yrði „nagli í kistu heimsvaldasinna”. Verksmiðjan er reist fyrir rússneskt fé og við hana hafa unnið og munu vinna að mestu leyti ungversk- ir menn. ur og hér hafa þau búið sér indælt heimili í Barmahlíð 30, en nú býr aðeins yngsti sonur þeirra, Valdemar Gunnar, hjá þeim. Sá elzti Steingrímur Reyn ir er læknir, Halla Björg er gift í Bandaríkjunum og Gunnbjörn er flugmaður. Enda þótt Valdemar hafi á þessum fimm tugum ára átt gleðiríka, athafnasama og giftu- ríka ævi, þá vona ég að þeir áratugir, sem enn eru ótaldir verði jafn gæfusamir. Ég veit að hinir fjölmörgu vinir Valde- mars hugsa hlýtt til hans og samglöðj*st honum á þessum merkisdegi í lífi hans. Ég óska þér Valdemar og fjölskyldu þinni gæfu og gengis á ókomn- um árum og langra og bjartra lífdaga. ÁG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.