Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.08.1961, Blaðsíða 15
Fimmíudagur 10. Sgúst 1961 MORCVNBLAÐIÐ 15 Nlræður í dag: Jósafat Jónsson frá Brandsstöðum Rafveitustjóri Vestfjarða lætur af störfum FLATEYRI, 5. ág.: — Sökum verkfalls Verkfræðingafélags ís- lands hafa þau tíðindi borizt hér út, að rafveitustjóri Vestfjarða, Egill Skúli Ingibergsson, verk- iræðingur, sem haft hefur þetta embætti síðan Mjólkárvirkjun tók til starfa, og búsettur hefur verið hér á Flateyri um tveggja éra bil, hætti nú störfum og flytj ist héðan alfarinn burtu. Þetta þykja hér mikil tíðindi og ill, iþar sem rafveitustjóri var maður rnjög fær í starfi sínu og vel lát- inn. Má telja þetta mikið áfall fyrir Vestfjarðavirkjun. — Kristján. Nýtt tannkrem með munnskol- unarefni í hverju rauðu striki ÚR ÞVÍ ég get ekki tekið í hend- ina á Jósafati, og óskað h-onum til hamingju á 90 ára afmælinu, iangar mig til að senda honum ikveðju og þakkir fyrir góða sam vinnu sl. 8 ár. — Það skyldi eng- inn trúa því, að Jósafat væri orð- inn 90 ára, svo hress er hánn í anda og hvikur á fæti, risinn úr rekkju fyrir allar aldir og sí starfandi allan daginn, les gler- augnalaust Og naumast grátt hár é hans höfði. Geri aðrir betur. — Fyrir mörguim árurn síðan iheyrði ég talað um Jósafat á Brandsstöðum, sem rnerkis bónda é jörð sinni. Bar öllum satman lum að óvenju dugnaður, ár- vekni og snyrtimennska ein- ikermdi bóndarm á Brandsstöð- um. Hann hafði byggt upp öll Ihús á bæ sínum, og var löngum við brugðið, hve umgengni væri (þar öll til fyrirmyndar. I Engum -blandast hu-gur um það, eem kynnist þessum gamla bónda, að dugnaður og sjálfsbjargarhvöt eru honum ríkulega í blóð borin. Kvöl-d eitt fyrir nokkrum ár- um sátum við Jósafat og spjöll- uðum sarnan yfir kaffibollunum ©kkar. Barst þá í tal tíðarfarið, sam hafði verið heldur óhagstætt einkum Sunnanlands. Rann mér til rifja, hve bændur áttu and- stætt með hey sin og skepnur í jþessu votviðra sumri. — En Jósa- fat hélt, að þetta væri nú ekki mikið hjá því, sem sumarið er Ihann var unglingur í vinnu- mennsku hjá séra Jóni Magnús- syni, presti að Hvam-mi í Norð- urárdal. Þá hafði rignt svo um m-unaði á Suðurlandi. Hey hrökt- u-st fram eftir öllu su-mri og ekepnum var naumast vært í ha,g- ®num. Bæirnir láku svo, að marga nóttina var ekki hæ-gt að leggjast til svefns fyrir leka. Sagði hann mér sem dæmi, að um göngur hefði hann verið sendur snemma morguns með kaupamann suður að Ferjukoti. Ferðin gekk sæmilega þrátt fyr- ir rigninguna og heim komst hann um kvöldið. Þegar heim kom voru allir á ferli þótt seint væri, því þá lak svo, að enginn treysti sér til að haldast við í rúminu fyrir leka. Voru breidd skinn yfir rúmin til varnar. Drengurinn var þreyttur og leizt ekki á að vera vakandi öllu leng ur. Hann dó ekki ráðalaus. Eini þurri bletturinn í bænium var undir rúm-i presthjónanna, þang- að skreið hann með hund sinn og svaf til morguns. Vaknaði hann við, að fólkið var að tala um hvað orðið hefði af Jósafati kvöldið áður. Skreið hann þá hress úr náttstað sínurn, eftir væran svefn, en öðrum hafði ekki komið dúr á auga þá nótt. Þannig hefur Jósafat verið alla tíð. Hann hefur séð sér farborða og fundið úrræði, þegar aðrir voru ráðþrota, án þess þó að skerða hlut annarra. Eg þakka iþessum heiðursmanni góða og dy-ggilega hjálp í erilsöm-u starfi. Mörg sporin á hann með böggla og bréf yfir um á og marga þunga byrði hefur hann borið við að- drætti til heimilisins. Veit ég með vissu að kennslukonur Og nemendur allir, sem með honum hafa dvalizt í Kvennaskólanum á Blönduósi síðasliðin ár, þakka honum allt gott og ósk-a honum áframhaldandi starfsþreks og blessunar. H.Á.S. Nú mun umferðin ganga miklu greiðar en áður — til mikils léttis fyrir ökumenn þeirra ca. 3,5 milljóna farar- tækja, sem árlega fara um Rendsburg. — Úr ymsum átturr Framh. af bls. 12. vélum að fjarlægja 1,6 millj. lesta af jarðvegi — og síðan fóru 100.000 lestir af stein- steypu og járni til þess að fullgera veggi, loft og ak- brautir gangnanna. ★ Máltæki afsannað Á sjöundu hverri mínútu sólarhringinn út og inn varð áður að snúa vendi- brúnni gömlu um öxul sinn, til þess að skipaferðir mættu vera nokkurn veginn óhindr- aðar — en að undanförnu hafa um 80.000 skip, stór og smá, farið um Kielar-skurð- inn á ári hverju. Þetta gekk ekki svo stirt framan af, en með vaxandi bifreiðaumferð á síðari árum varð þarna hinn versti farartálmi, og mynduðust oft langar bið- raðir bifreiða við brúna, þeg- ar umferðin var mest. Rann Signal i Barnaleikvöllur FLATEYRI, 5. ág.: — Nú nýlega hefur verið tekinn hér í notkun jnjög glæsilegur barnaleikvöllur, vel útbúinn að tækjum, og einnig er þar hús fyrir gæzlukonur. Þá er þar og kömið fyrir snyrtiher- bergjum. Allur er garðurinn hinn ínyrtilegasti, Og vel frá honum gengið. Kvenfélagið Brynja beitti 8ér fyrir þessari þörfu menning- arstofnun. Konur í félaginu hafa lagt sig mikið fram í þessu sam- Ibandi. Þarna er nú barnagæzla frá kl. 2 til 6 á hverjum degi, og skiptast félagskonur á að gæta fcarnanna. Kostnaður við fram- kvæmdir þessar hjá kvenfélag- inu mun vera um 100.000 krónur. Formaður félagsins er frú María Jóhannsdóttir, símstöðvarstjóri. Þetta er ástæðan íyrir þvl, að SIGNAL inniheldur munnskol- unarefni í hverju rauðu stribi. Signal er fremra öllu öðru tannkremi því aðeins það gerir tennur yðar skínandi hvítar og gefur yður hressandi munnbragð Sérhvert gott tannkrem hreíns ar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu meíra! Hvert og eitt hinna rauðu strika S I G N A L S lnniheldur Hexa-Chlorophene. Samtímis því sem hreinsunarefni SIGN- ALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarnarefni munnvatninu um leið og það hreinsar munninn. Burstið því tennur yðar reglu- lega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni í hveriu rauðu striki. Byrjið að nota SIGNAL strax í tíag. þá mörgum bifreiðastjóranum í skap — og hefur verið sagt í gamni, að „Flösku- hálsinn“ muni hafa margt magasárið á samvizkunni! Undanfarin sumur, þegar um ferðin hefur verið mest, hafa oft farið um 12.000 vélknúin farartæki af ýmsu tagi um vendibrúna gömlu á sólar- hring. Það er ekki einasta, að nú geta um 50.000 farartæki ek- ið daglega hvora leið (suður og norður) um jarðgöngin, heldur verður skipaumferðin um skurðinn að sjálfsögðu miklu greiðari um leið. Eng- inn gerir svo öllum líki, seg- ir máltækið — en það má mikið vera, ef sú „regla“ hef ur ekki verið afsönnuð með „Evrópu-göngunum". Varla finnast a.m.k. margir, er eiga leið um Evrópuveg 3, sem ekki fagna þessu mann- virki. ★ Umferðarmiðstöð I miðjum jarðgöngunum er umferðarmiðstöð. Þar er rúm fyrir 50 starfsmenn — tæknimenn, lögreglu og alls konar sérfrótt aðstoðarfólk, sem veitt getur ferðamann- inum margvíslega fyrir- greiðslu og hjálp, ef á þarf að halda. Frá þessari stöð er umferðinni stjórnað, svo og hinu flókna ljósa- og loft- ræsikerfi. — Göngin eru ein- ungis ætluð vélknúnum farar tækjum. Fótgangandi og hjól reiðamenn verða fyrst um sinn að fara um borð í hrað- ferju í Rendsburg, en ferja þessi . var tekin í notkun nokkrum dögum eftir að göngin voru opnuð til um- ferðar. Fyrirhugað er annars að gera síðar sérstök göng undir Kielar-skurðinn fyrir þá, sem ferðast vilja fót- gangandi eða á reiðhjólum sínum. — ★ — „Evrópu-jarðgöngin", ásamt aðakstursbrautunum — sem ekki eru alveg fullgerðar enn — munu kosta um 84 milljónir v-þýzkra marka —- eða nær milljarð ísl. króna. Það mun samt ekki kosta eyri að aka um göngin. Norrænn fundur fyrir þing SÞ KAUPMANNAHÖFN, 8. ágúst — (NTB) — Næsti fundur utanríkis ráðherra Norðurlanda verður haldinn í Kaupmannahöfn dagana 6. og 7. september n.k. Verður iþar fyrst og fremst fjallað um m/álefni, sem búast má við að tek in verði á dagskrá 16. allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna. Allt herjarþingið kemur væntanlega saman til fundar hinn 19. septem- ber í New York. Þátttaka fslands Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér í utanríkis- ráðuneytinu hér í Reykjavík, er gengið út frá, að auk utanríkis- ráðherra, Guðmundur f. Guð- mundssonar, taki sendiherra fs- lands í Kaupmannahöfn þátt í störfum fundarins; frekari ákvarðanir bíða annars þangað til síðar. Eins og kunnugt er dvelst Thor Thors, sendiherra, og formaður íslenzku sendinefndarinnar hjá SÞ, hér heima um þessar mundir og ráðgast við ríkisstjórnina, m. a. um næsta allsherjarþing.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.