Morgunblaðið - 10.08.1961, Side 21

Morgunblaðið - 10.08.1961, Side 21
5SE Fimmfudagur 10. ágúst 1961 MORGLNBLAÐIÐ 21 1 RÁÐSKONA óskast til að annast heimili fyrir fullorðin hjón í Reykjavík.Umsóknir með upplýsingum um aldur o. fl. óskast sendar afgr. Morgunblaðsins merktar: „Ráðskona — 5155“. Einbýlishús 6—7 herb. í Kleppsholti til sölu. Uppl. í síma 15795 eftir kl. 5. íbúð til leígu Til leigu er til 1. árs íbúð með 3 herb. á hæð og 2 herb. í risi. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist blað- inu fyrir n.k. föstudag, merkt: „Leiguíbúð — 5261“. Hús til sölu Húseign til sölu í Kleppsholti. 3ja herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Stór og góður bílskúr á lóðinni, tilvalinn fyrir verkstæði eða léttan iðnað. Nánari uppl. gefur INGI INGIMUNDARSON, HDL. Tjarnargötu 30 — Sími 24753. íbúðir í smíðum Til sölu 5 herb. íbúðir í sambýlishúsi við Háaleitis- braut. Seljast með miðstöð, sameign inni að mestu fullgerð, húsið fullfrágengið að utan. Endaíbúðir með björtu baði. Húsið stendur á fögrum stað. Teikning til sýnis. Nánari uppl. gefur INGI INGIMUNDARSON, HDL. Tjarnargötu 30 — Sími 24753. íbúð til sölu Til sölu er skemmtileg 4—5 herbergja íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Stærð hæðar- innar ca. 110 ferm. íbúðin verður seld tilbúin undir murverk, en sameign inni múrhúðuð. Tvöfalt gler. Bílskúrsréttur. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. L 1 T I Ð einbýlishús mætti vera í (Kópavogi) eða 3—4 herb. íbúð ásamt 50 ferm. vinnuplássi, bílskúr, óskast í skiptum fyrir 4 herbergja búð á góðum stað. Tilbúin undir múr- húðun. Tilboð ásamt upplýsingum um síma eða heimilisfang leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugard. 12. ágúst merkt: „Hagkvæmt — 5262“. TIL SÖLIJ Húseignin Vesturgata 16 Hafnarfirði er til sölu. Húsið er timburhús, 3 herbergi og eldhús á hæðinni, 2 herbergi í risi og kjallarapláss. Ca. 330 ferm. lóð fylgir húsinu. Semja ber við undirritaða EGILL SIGURGEIRSSON, HRL., Austurstræti 3, sími 15958. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HDL., Austurgötu 10, Hfj., sími 50764. Það er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, það borgar sig að nota 1. Meira afl 2. Öruggari ræsing 3. Minna vélaslit 4. ALLT AÐ 10% eidsney tisspar naður MERKI sem þér getið treyst -CHAMPION- CHAMPION KRAFTKERTIN 9HYGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSOM H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 K 3V333 VALLT TIL LSl&U 3f\TU)yrun Vc/sk'ó/lur Xvanabt lar' Drót'farbílar Vl utningauaj nar |)UN6AVINNUVá4R% símí 34333 Guðtaugur Einarsson inálflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 — Sfmi 19740. HPINCUNUM. A'rtjfit/ll.rtUzXi 4 Flugfargjöld til INlew Vork Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að frá og með 7. ágúst verða flugfargjöld milli Reykjavíkur og New York sem hér segir: Aðra leið: Báðir leiðir: Reykjavík New York 6.890.— 12.402.— Vetrarfargjöld 10.593.— Loftleiðir h.f. millilandaflugfargjöld Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að frá og með 7. ágúst verða flugfargjöld milli Reykjavíkur og neðangreindra staða sem hér segir; Aðra Ieið: Báðar Ieiðir: Reykjavík — Amsterdam 4.763,— 8.574,— Reykjavík — Gautaborg 3.220.— 7.596,— Reykjavík — Glasgow 3.015.— 5.427,— Reykjavík — Hamborg 4.811,— 8.660,— Reykjavík — Helsingfors 6.156,— 11.081,— Reykjavík — Kaupmannhöfn 4.220,— 7.596,— Reykjavík — London 3.804,— 6.848,— Reykjavík — Luxembourg 4.872,— 8.770.— Reykjavík — Osló 3.877.— 6.979,— Reykjavík — Stavanger 3.877,— 6.979,— Reykjavík — Stokkhólmur 5.058.— 9.105.— Fargjöld á öðrum flugleiðum breytast til samræmis við ofangreint. Flugfélag Íslands h.f. Loftleiðir h.f.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.