Morgunblaðið - 11.08.1961, Page 1

Morgunblaðið - 11.08.1961, Page 1
20 siðui Blaðamannafundur Kennedys: Friösamlegar leiðir reyndar UfanríkisráSherrar Vesturveldanna i ! Enginn getur verið viss um, oð | lokað þjóðfélag geri ekki með leynd j tilraunir með kjarnorkuvopn . .Washingtön, 10. ágúst — (NTB-Reuter). JOHN F. Kennedy, Bandaríkja- forseti hélt blaðamannafund í Washington í dag og svaraði síð- ustu útvarpsræðu Krúsjeffs, for- sætisráðherra Sovétríkjanna um Berlínarmálið. Sagði forsetinn, að fi þeirri ræðu hefði ekkert nýtt komið fram til lausnar málinu. Hann lagði áherzlu á, að Krú- Pjeff hefði látið í ljósi ósk um viðræður og sagði, að Vesturvald in yiðu að þrautreyna allar frið- eamlegar leiðir til lykta þessa erfiða deilumáls. Kennedy var spurður hvort hann áliti rétt að halda fund eeðstu manna Austurs og Vesturs. Svaraði hann því til, að það hefði verið og væri enn skoðun sín að slíkur fundur væri því aðeins tii gagns, að hann hefði verið vel undir búinn áður Og nokkur vissa fengin fyrir því, að einhver árangur næðist. Um mögulegan fund æðstu manna Framh. á bls. 19 A-Þjóðverjar reyna að stöðva flóttastrauminn Vænzt nýrra laga frá a-þýzka fyinginu i dag sjálfa sig: — Mikill reginasni gat ég verið að flýja sósíalism- ann“. Ekki var ljóst af ræðu Ul- brichts hvort hann hyggst tala á þingfundi á morgun, en á dag- skrá fundarins er „Atriði varð' andi friðarsamningana". Þessi mynd var tekin á fundi utanríkisráðherra Vesturveldanna, sem hófst í Paris sl. laugardag. Þar var Berlínarmálið m.a. rætt og framtíð Þýzkalands. Myndin sýnir (frá vinstri þá von Brentano, Vestur- Þýzkalandi, Home lávarð, Bretlandi, Rusk, Banda- ríkjunum, og Couve de Murville, Frakklandi. Formlego sótt BRÚSSEL, 10 ágúst (Reuter) —* Flugvélin rokst ó ijollshrygg Ósló, 10. ágúst. (Reuter/NTB) SNEMMA í morgun fundu þyrlur flakið af brezku flugvélinni, sem fórst í gærkvöldi í Noregi. Fórust í með vélinni 34 brezkir / skóladrengir á aldrinum 1 14—16 ára. Þeir voru í sumarleyfisferð með kenn- | urum sínum tveim, er einnig fórust. Áhöfnin, þrír menn, fórst einnig. Flugvélin hafði rekizt á fjallshrygg í Holtaheia í Ryfylki og var ekkert lífs- mark með neinum í flug- Ívélinni er að var komið. Brak úr vélinni lá á víð og dreif. i Flugslys þetta er hið J mesta sem orðið hefur í I Noregi. Annað mesta slys ft varð árið 1949 er flugvél, í sem var að flytja Gyðinga / böm, rakst á fjall. Fórust J 33 af þeim 34, sem í þeirri I vél voru. | Skólapiltarnir voru allir i frá Lanfranc-gagnfræða- J skólanum í Croydon, I skammt fyrir sunnan Lon- I don. — Skólastjóri skólans skýrði fréttamönnum svo frá í dag, að þetta væri í fyrsta sinn, sem flugvél væri notuð í skólaferðum nemenda og það yrði aldrei gert framar. ftarleg rannsókn er hafin á þessu sorglega slysi. Berlín, 10. ágúst. (Reuter) HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum, að austur-þýzka þingið muni, sennilega á morgun, setja lög sem hefta að verulegu leyti ferðir manna milli A- og V-Berlín- ar. Mun sú ráðstöfun fylgja í kjölfar Moskvu-ferðar Ul- brichts. Talið er, að gripið sé til þess- ara ráðstafana — sem ekki er kunnugt hverjar verða — til þess að hefta flóttamanna- strauminn, sem aukizt hefur gífurlega síðustu daga. í gær fóru nær tvö þúsund manna yf- ir landamærin og í dag hafa verið skráðir 1701. Flóttamanna straumurinn hefur að sögn gengið mjög nærri efnabag A- Þýzkalands, því skortur er orð- inn mikill á vinnuafli. Ekki er þó talið líklegt að landamær- unura verði alveg lokað. Forsíður austur-þýzkra dag- blaða eru í dag fullar af frá- sögnum af vestrænum „hausa- veiðurum" og „þrælakaupmönn- um“, eins og það er kallað, sem ginni Austur-Þjóðverja yfir landamærin með blekkingum. Sé algengt orðið, að slíkir menn séu handteknir í Austur- Þýzkalandi. • Ulbriclit talar Sem fyrr segir eru hinar væntanlegu aðgerðir yfirvald- anna taldar afleiðing Moskvu- ferðar Walters Ulbricht, sem svo mikil leynd var yfir á dögunum. Hann kom fram opinberlega fyrst í dag síðan 31. julí sl. og hélt ræðu yfir verkamönnum í véla- verksmiðju nokkuri. Þar sagði Ulbricht, að nauðsyn bæri til að Austur-þjóðverjar tækju eitthvað til bragðs til þess að mæta „vopna-móðursýki“ Vesturveld- anna. Hann sagði ennfremur, að sérstakir friðarsamningar við Rússland væru nauðsynlegir, til þess að koma í veg fyrir að „heimsveldasinnar notuðu Berlín til styrjaldar fyrirætlana sinna“. Varðandi flóttamannastraum- inn sagðist Ulbricht sannfærður um að margir væru þeir meðal flóttamanna, sem segðu við Flugrón reynt — 3 menn drepnir HAVANA, Kúbu, 10. ágúst —í (Reuter) — Andstæðingar/ Fidels Castros urðu þrem I mönnura að bana í gær, erl þeir reyndu að ræna kúb-1 anskri flugvél. Sex manns særðust að auki. Flugvélin var á flugi frá Havana til Furueyja þegar ránstilraunin var gerð. Flug- maður vélarinnar hafði neit- að að opna hurðina að flug- stjórnarklefanuim fyrir nokkr\ um mönnum er kröfðust þess, að hann sneri til Miami í Florida og hófu þeir þá skot- hríð. Flugmaðurinn lézt af skothríðinni og tveir aðrir menn, er reyndu að afvopna árásarmennina. Aðstoðarflug- maður nauðlenti nokkru síðar og voru mennirnir þá hand- teknir og færðir í fangelsi. • Nýjar kröfur um átök þjóðarinnar. Ulbricht vék í ræðu sinni að frekari „ráðstöfunum" sem gera þyrfti í sambandi við þá íbúa Frh. á bls. 2 VEGNA hinnar röngu stjórn arstefnu, sem Iengi ríkti hér- lendis, höfum við íslendingar dregizt aftur úr í hinni öru þróun til bættra lífskjara, sem hvarvetna hefur ríkt í nágrannalöndunum. — Við- reisnarstjórnin hefur gert stórátak til að reisa við fjár- hag landsins og tryggja það að framfarir verði héðan í frá ekki minni en í öðrum frjálsum löndum. Eftir skemmdarverk komm únista og Framsóknarmanna í sumar var óhjákvæmilegt að skrá gengi íslenzku krón- unnar rétt að nýju, svo að við einangruðumst ekki á ný frá þeim löndum, sem búa við traustan og heilbrigðan Bretland sótti formlega í dag um upptöku í Efnahagsbandalag Evrópu. Tveim stundium síðar sóttu Danir um upptöku og þess var vænzt að írland, og ef til vill einnig Noregur, myndu gera slíkt hið sama síðar í dag. efnahag. — Framundan er mesta framfaratímabil í efna hagssögu Vestur-Evrópu og óhjákvæmilegt er fyrir Is- lendinga að taka þátt í hinu efnahagslega samstarfi. Hins vegar værum við óhlutgeng- ir í allri slíkri samvinnu, ef við ekki hefðum manndóm til að búa við trausta og styrka efnahagsmálastefnu. íslendingar þurfa að sækja hratt fram til bættra lífskjara og þorri þjóðarinn- ar gerir sér grein fyrir því, að það verður aðeins gert með því að fylgjast með þróun þeirri, sem á sér stað hvarvetna í kringum okkur. Þess vegna er ekki lengur Frh. á bls. 2 Þjóðin vill stór- stígar framfarir Hafnar pólitiskum strandaglópum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.