Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. Sgúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Aftaníkerra til sölu og öxlar undir kerrur eöa heyvagna, ódýrt. Uppl. í síma 36&20. Hárgreiðsludama óskar eftir startfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. sunnudagskvöld, merkt: — „5166“. Kominn heim Geir R. Tómasson, tannlæknir Þórsgötu 1. — Sími 16885. Píanó Ungur amerískur píanó- leikari óskar eftir að fá píanó á leigu. Góðri með- ferð heitið. Leigan greið- is í dollurum. Uppl. í síma 17694. Til leigu er, 1. september, 1 herbergi, þægilegt fyrir einhleypa. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Mbl., merkt: — „Reglusemi — 5165“. Skrifstofuherbergi óskast í eða við Miðbæinn. Ung stúlka óskar eftir atvinnu 1. okt. Góð vélritunar- og bók- færslukunnátta. — Tilboð merkt: „Góð rithönd — 5160“ sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Lítið veiðihús til sölu við Þingvallavatn. Uppl. sí ísma 35536. Frímerki — Frímerki Höfum íslenzk og erlend frímerki í úrvali. Frímerkjaverzlun ss» Rósu Thómasdóttur Ingólfsstræti 7. Frímerki — Bækur Kaupum frímerki og gaml ar bækur. í'rímerkja- og ból asalan Njálsgötu 40. Sími 19394. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i MorgunblaSinu, en öðrum blöðum. — 2ja—3ja herh. íbúð óskast. Uppl. í síma 18984. HINN skrautbúni maður lyr- stæði. Hann ræðir hér við Sir Lengst til vinstri er Hugo ir miðju er Sir Milton Margai, forsætisráðherra Sierra Leone, smáríkisins í Vestur-Afríku, seom nýlega hefur fengið sjálf- Hamilton Kerr, brezkan þing- mann. Aðrir á myndinni eru Hoghale Amata, stjórnmála- maður í Nígeriu, sem hefur komið hingað á vegum M.R.A. Bethlem, hershöfðingi og diplómat frá Brazilíu. Þessir (( höfðingjar hittust í höfuð- 'j) stöðvum M.R.A. í Caux í (? Svisslandi. c> (? Kokviðri á Kili ríkir, rumbur og slög í bland. Stórlyndur strokuhestur steðjar um reginsand. Svangur og vegavilltur veit hann sig hrjáðan gand. Fyrr skal þó dauður falla en fjötrast við Suðurland. Jakob Thorarensen: Strokuhestur. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Ösló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Kemur aftur kl. 22:30 í kvöld og fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í dag. Væntanleg ur aftur kl. 23:30 í kvöld. — Skýfaxi fer til Ösló og Kaupmh. kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2). — Á morgun: Til Akureyrar — Það eru nágranjiamir — hugs- aðu þér bara, þeir ætia að koma af stað söfnun svo Jói geti farið tiii Parísar að læra . , . „ Það var ekkert sæti laust í etrætisvagninum, en ungiur mað- ur, sem hafði tryggt sér sæti lokaði augunum og lézt sofa, þeg- er eldri kona kom inn í vagn- inn. Konan, klappaði á öxl unga mannsins og sagði: . — Ungi maður, á hvaða stöö (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Rvíkur. — Dettifoss er 1 Hamborg. — Fjallfoss er á leið til Reyðarfjarðar. — Goðafoss fór frá Hamborg 10. þ.m. til Rotterdam. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Ystad, Reykjafoss er á leið til Lysekil. — Selfoss er á leið til N.Y. Tröllafoss er í Hamborg. — Tungu foss fór frá Gautaborg í gær til Kaup- mannahafnar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík annað kvöld til Norðurlanda. — Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til ísafjarðar. — Herðu breið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja lest- ar á Austfjörðum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Wismar. — Arnarfell er í Rouen. — Jökulfell er í Ventspils. — Dísarfell er á leið til íslands. — Litlafell er á leið til Rvíkur að austan. — Helgafell er á Akureyri. — Hamrafell er á leið til Islands frá Aruba. 22. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristín Kal- mansdóttir og Hólmar Bragi Páls viljið þér aS ég veki yður? Skoti hafði verið mjö>g hepp- inn í getraun nokkurri og unnið 5000 pund. Þegar þulurinn spurði hann hvað hann ætlaði að gera við hinn stóra vinning, svaraði hann: — Telja peningana! - ♦ - Rithöfundurinn Jens Auigust Schade sat dag einn á kaffihúsi og þegar imaður nokkur spurði hann hvort hann hefði tíma til þess, svaraði hann: — Hvers vegna skyldi ég ekki hafa það, maður á ekki að gera það í dag, sem aðrir gera fyrir mann á morgun. son. Heimili ungu hjónanna verð ur að Austurbrún 4, Reykjavík: Gefin voru saman í hjónaband 8. þjm. af séra Þorsteini Björns- syni, Svala Eiðsdóttir, Akureyri og Rudólf Kristinsson, Barma- hlíð 8, Reykjavík. Pennavinir Danskan frímerkjasafnara langar til að komast í samband við Islending með sama áhugmál. Nafn hans og heimilisfang er: Leif Wiemann, Berners Vænge 84 Hvidovre, Danmark. 17 ára ítala langar til að skrifast á við íslenzkan ungling, hann hefur á- huga á landafræði, frímerkjasöfnun, íþróttum o. fl., hann skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Alberto Desideri, Via Passavanti 47, Firenze, Italia. Þýzka stúlku, Maria Bott, Neuss/ Rein, 22a Sternstr. 55, Germany, lang- ar til að skrifast á við íslenzkan pilt á aldrinum 17—19 ára. 23 ára gamlan danskan auglýsinga- teiknara, sem hefur áhuga á t.d. frí- merkjum, ljósmyndun, teiknun og mál un, langar til að skrifast á við ís- lenzka unglinga. Nafn hans og heim- ilisfang er: Carl Otto Jacobsen, Kongsted pr. Rönnede, Sjælland, Danm. Ameríkumann langar til að komast í bréfasamband við íslending. Nafn hans og heimilisfang er: M. Lindelstein, 604 West 162d St. New York 32, N.Y. U.S.A. c/o Rieders. Sænska stúlku, 16 ára, sem áhuga hefur á hestum og hestamennsku, langar til að skrifast á við jafnaldra sinn eða jafnöldru á íslandi. Hún skrif ar á ensku, en skilur einnig dönsku og þýzku. Nafn hennar og heimilis- fang er: Ulla Almlund, Box 49004, Göte- borg 49, Sweden. Enska stúlku langar að skrifast á við íslenzka stúlku 15—16 ára eða pilt 17—18 ára. Hún hefur áhuga á frímerkjasöfnun, póstkortasöfnun, bók um o. fl. Nafn hennar og heimilis- fang er: Tacqueline Crump, ..Cherry Trees“. 12, Crawell Gardens, Bishop’s Stortford, Hertfrodshire, England. ?>ýzkan pilt langar til að skrifast ó við íslenzkan ungling. Skrifar á ensku þýzku eða rússnesku. Nafn hans og heimilisfang er: Giinter Wolbert, G.D.R., Pots- dam-Babelsberg, Paul Neumann- strasse 56, Deutschland. Tvo unga bandaríska bræður langar ákaflega til þess að komast í bréfa- samband við íslenzkar stúlkur, sem þeir segjast vera mjög hrifnir af. Sá eldri er tvítugur að aldri og heitir Morris S. Daggett jr., en hinn yngri er 17 ára og heitir Gilbert Daggett. — Heimilisfang þeirra beggja er: 4010, 22nd Avenue, Sacrameftto, Califomia, U.S.A. Heyrt í strœtö Minkurinn er af mærðarslekt, mikið er dýrið hættulegt atvinnuvegum okkar lands, eins og kommarnir frændur hans. Trilla Til sölu 3% tonnc trilla. Uppl. í síma 1259, KeÆia- vík. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. — Tvennt í heimili. Reglu- semi. Uppl. x síma 13896 eða 37582. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækninga- stofu frá 1. sept. Tilboð er greinii aldiur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt. „1561“. Má vera lítið. Uppl. í síma 24718 í dag milli 5 og 8. Ódýr sendiferðabíll til sölu (stór). Uppl., Árbæjarbletti 36. Tækifæriskaup Til sölu stór vandaður enskur bókaskápur og lítil þvottavél. Einnig sænskur svefnsófi. Uppl. í síma Klíník stúlka óskast 1. sept. Tilb. merkt: „Vönduð — 1563“ leggist ínn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. Ráðskona óskast Má hafa með sér 1 barn. Uppl. í síma 580, Akranesi. Tvær saumavélar Ung, barnlaus hjón óska eftir tveggja her- bergja íbúð, strax. Uppl. í síma 11699. Kontrabassi til sölu, Pfaff og Necchi. Uppl. í síma 13815. -i Sem nýr, ónotaður kontra- bassi til sölu. Uppl. í síma 10643 eftir kl. 6,30 í kvöld og næstu kvöld. 1 * m :el — Veitingar Vil gerast aðili að Hótel eða veitingarekstri. Reynsla fyrir hendi. Tilboð merkt: „Hótel-veitingar — 5161“ sendist Morgunblaðinu. TIL SÖLU nýlegur Kjellbecrg rafsuðutransari 55—260 amp. SIGURJÖN JÓHANNESSON sími 50 Eyrarbakka. Aðstoðarstulku vantar á tilraunastöð Háskólans í meináfræði að Keldum. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir sendist til- raunastöðinnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.