Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. Sgöst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 Til sölu Einbýlishús (parhús) í Smá- íbúðahverfinu. Alls 6 herb. á 2 h -ðum. Stór bílskúr. — Húsið er mjög vandað og skemmtilegt. 4ra herb. íbúð á 4. hæð (enda íbúð) við Alfheima. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Grensásveg. Verð 175 þús. (Jtb. 70 þús. 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- ^væðinu, með litlum útb. og lausar til íbúðar strax. 3ja herb. kjalluraíbúð við Nökkvavog. Hagstæð lán áhvílandf. Lítil útb. Fasteignasala Áka Jakobssoirar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. Sími 14226. TIL SÖLU 5 herb. íbúð í góðu timbur- húsi við Bergstaðastræti, tvöfalt gle:. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á nýlegri 4ra herb. íbúð. Tvíbýlishús á góðum stöðum í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Frakkastíg og Hverfisgötu. Höfum kaupendur aí 3ja og 4ra herb. íbúðum í Vesturbænum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Norður- mýri eða Hliðunum. FASTEIGNASKRIFSTOb-AN Austursiræti 20. Simi 10545. Sölumaður: Gutlm. Þorsteinsson Til sölu Stórar eignarlóðit i Högunum 4ra—6 herb. elnbýlishús á góð um stöðum i bænum. Góðar 4ra herb. hæðir við Bogahlíð, Eskihlíð, Stóra- gerði. 3ja herb. góðar kjallaraibúðir við Njálsgötu og Hátún. 2ja herb. hæðir og íbúðir í Vesturbænum, Vogunum og Hofteig. Einar Siflurísson hdl. Ingólfsstræti 4 — Smu 16767 íbúd Vil taka á leigu 3—4 herb. íbúð nú þegar, fyrirfram- greiðsla eftir þörfum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: — „Fyrirfram — 5158“. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg v gcrðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegt lbö. — Sími 24J80. Merzlun Til sölu (söluturn). Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- suræti 15. Símar 15415 og 15414. Höfum kaupendut að 2ja—3 og 4ra herb. íbúðum Til sölu í byggingu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Alftamýri, rétt við Lækjar hvamm og Háleitisbraut. Fasteignasala Einars Ásmundssonar hrl. Austurstræti 12, 'TI. hæð. Sími 15407. Veitingastofa Söluturn Góður söluturn eða veitinga- stofa óskast til leigu eða kaups nú þegar. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins merkt: „Söluturn — 5162“ Velkomin i Hveragerdi til skemmri eða lengri dvalar. Eins, tveggja og þriggja manna herbergi. — Heitur matur, kaffi og heimabakaðar kökur. — Tókum að okkur veizlur. Höfum glæsilegan sal með sér inngangi. — Hóp- ferðafólk gjörið svo vel og pantið .neð fyrirvara. HÓTEL HVERAGERÐI Sími 31. Ilring- og sporöskjulagaðir Rammor nýkomnir Skiltagerbin Skólavörðustíg 8. / sumarleyfið Tjöld ja manna frá kr. 835,- Tjöld 3ja manna með útskoti á föstum botni og rennilás frá 1335,- Tjöld 4ra og 5 manna, fleiri gerðir. Svefnpokar Prímusar frá kr. 103,- Mataráhöld í töskum eins til 6 manna. Pottasett og hnífapör Plastdúl ar og bollar Vindsængur á kr. 418,- Ferðatöskur Hafið veiðistöngina með, því nú er bezti veiðitíminn. Hún fæst einnig í AUSTURSTR. I Kjörgarði. — Sími 13508. Sala SlCl^lega eykst stöðugt um allan heim og nýjar verk- smiðjur rísa. Hver ætli sé á- stæðan? Kúlulegasalan h.f. Til sölu Tvæt 3ja herb. hæðir í steinhúsi við Þórsgötu. — Lausar nú þegar. Útb. um 100 þús. í hvorri. 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt Vs kjallara og bílskúr í Austurbænum. Sér inng. — Sér hitaveita. Útb, 100 þús. 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. ibúðir" og nokkrar húseignir í bæn um. Einbýlishús og sérstakar íbúð ir í Kópavogskaupstað. 2ja herb. íbúðir í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. — Lægstar útb. kr. 60 þús. Raðkús og hæðir, 2ja—6 herb. í smrðum o. m. fl. Nýja fasieignasalan Bankastr. 7. Simi 24300 3ja herb. íbúðarhæð á hornlóð við Hrísateig til sölu. Sérinngangur. Mögu- leiki á að byggja ofaná. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hjallaveg. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um*í Vesturbænum. Sér- hitaveita. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíð- um í Háleitishverfi Mjög fallegt útsýni. 5 herb. íbúðarhæð, tilbúin undir tréverk við Miðbraut. Hagkvæm kjör. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðunum, Högunum, Álf- heimum og víðar. 3ja herb. kjallaraibúð í nýju húsj við Rauðalæk, Haga- mel og víðar. 4ra herb. íbúðarhæð (efri hæð), mjög vönduð og vel með. farin I Hlíðunum til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð innan Hring brautar. Einbýlishús (raðhús), óvenju lega skemmtileg við Lang- holtsveg. Einbýlishús, járnvarið timb urhús, á eignarlóð við Grettisgötul Steinn Jónsson hdL lögfræðistoia — fasteignasala Kir'.juhvoli. Simar 1-4951 og 1-9090. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. - Sendum heim. RÁUÐA MTLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Smurt brauð og snitiur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Sími 18680 Óíiýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Leigjum bíla «d = akið sjálí „ » 5 e 1 3 co 5 7/7 sölu Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð á lallegum stað í Kópavogi. Útb. 200 þúsund. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi með skilmálum. 3ja og 4ra herb. ’búðir við Nesveg, Hjarðarhaga, Dun- haga og víðar. Höfum kaupendur að einbýlis húsi með góðri lóð í gamla bænum og nýlegum íbúðar hæðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Lítið notaður Utanborðsmótor Evenrude, öVz hestafl, til sölu. Verð kr. 3.800,00. Uppl. í síma 12420. góða 2ja herb. eða litla 3ja herb., helzt sem mest sér, á hitaveitusvæði. Erum ein- hleyp eldri hjón. Uppl. í síma 50348. LEIGIÐ BÍL ÁN BfLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Dínamór 6 volt og handverkfæri. — Til sölu 6 volta dínamór passandi fyr- ir Tatrabíl. Er í full- komnu lagi Einnig safn af hand’- - 'kfæruni. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 14407. Gott húsnæði óskast nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Sveinsbakariið Haiurahlíð 25. Sími 33435. íbúð í Hafnarfirði til sölu er 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð. Skipti á 4—5 herb. hæð eða einbýlishúsi í Hafnarfirði eða nágrenni æskiieg. Uppl. gefur Ragnar Jóhannesson í síma 50348. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirlisaiandi. Jarðýtuvinna Jarðýtan s.f. Asmúla 22 — Sími 35065. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að: 2ja herbergja góðri íbúð á hæð á hitaveitusvæði. — Útborgun 150—200 þúsund krónur. 3ja herbergja íbúð á hæð eða jarðhæð, sem mi-s. sér. — Mikii útborgun. íbúðin þyrfti að vera i nýlegu húsi 4ra herbergja íbúð í Laugar- nesi eða Vesturbænum. — Fuil útborgun kemur til greina. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Keflavik Suðurnes Falleg borðstofusett, ný gerð. j Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. Húsgagnaverzlunin Garðarshólmi Svefnsófar Eins og tveggja manna áklæði í úrvali. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — sendum heim. Húsgagnaverzlunin Garðarshólmi Keflavík Simaborð ÚTVARPSBORÐ StMAHILLUR BLAÐAGRINDUR Húsgagnaverzlunin Garðarshólmi Keflavík Vegghillur VEGGSKÁPAR VEGGSKRIFBORÐ Hagkvæmir greiðsluskilmálar Sendum heim. Húsgagnaverzlunin Garðurshólmi Keflavík. LEIGUFLUG Daníels Péturssonar. SÍMI 1 48 70 Taunus statinn ‘60 Volkswagen ’60. Renault Dauphine ’61. Fiat 1400 ’59. Volkswagen sendiferðabílar ’54, ’55, ’57, ’58. Fiat 1100 ’56. Morris 10 ’47. Lítil útborgun. Ford ’55 í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Höfum kaupanda að sumar- bústað. Höfum kaupendui að flestum tegundum bif- reiða. Miklar útborganir. Mikið af bifreiðum til sýnis og sölu daglega. Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skúlagötu 55. Simí 15812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.