Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. águst 1961’ Handrið — Handrið Járnhandriö á svalir og stiga úti, inni, ódýr og falleg. Járn hf. — Sími 3-55-55. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Husqvarna-saumavél til sölu í borði, rafknúin og stigin. 'reeti einnig selst án rafmótors. — Uppl. í síma 24037. Stúlka óskar eftir einhverju starfi frá 9—5, helzt vélritun og símavörzlu. Uppl. í síma 32894. Austin vörubifreið ’4C, minni gerð til sölu. Ný skoðaður og í góðu lagi. Skiptf á litlum bíl komi til greina. — Uppl. í síma 14847. Amerísk hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð, iielzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 13697. Góð kjallaraíbúð 1 herb. og eldhús í nýlegu húsi í Austurbænum til sölu. Uppl. í síma 15795 eftir kl. 5. Til sölu lítill sendiferðabíll í góðu standi. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. á Breiðholtsveg 10. Góður vörulager óskast keyptur strax. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15/8 ’61 merkt „Síld — 5168“. Stúlka vön hússtörfum óskast nú þegar. Uppl. í síma 15764. Keflavík Vantar duglega afgreiðslu stúlku í matvörubúð. — Uppl. í Austur oæj arbúð- inni, Keflavík. Lóð til sölu ef samið er strax á mjög góðum stað í Silfurtúni. Uppl. í síma 37250. Til leigu er, 1. september, 1 herbergi eldhús, Jsegilegt fyrir einhleypa. — Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 5165“. Tækifærisverð Notaður 8 metra mið- stöðvarketil1 með sjálf- virkum olíubrennara til sölu. Uppl. Drápuhlíð 2, annarri hseð. í dag er laugardagurinn 12. ágúst. 224. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:03. SiðdegisflæSi kl. 19:19. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Uoltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Ölafsson, sími 50126. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 fJb. Sr. Jón Auðuns. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 Sr. Bjami Jónsson vígslubiskup annast. Aðgætið breyttan messutlma, Heimilis presturinn. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11. f.h. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Óhóði söfnuðurinn: Messað á morg un, sunnudag kl. 2 e.h. Prestur sr. Sveinn Víkingur. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: — Messa kl. 2 eJh. Séra Garðar t>orsteinsson. Grindavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Innri-Njarðvíkurkirkja; — Messa að Lágafelli kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Filadelfía: — Guðsþjónusta kl. 8 e.h. Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Sjötugur verður á morgun (13. ágúst) Sigurjón Jónsson, bóndi á Kópareykjum, Reyk- holtsdal. Sjötugur er á miorgun, sunnu- daginn 13. ágúst, Sveimbjörn Angantýsson, Bræðraborgarstíg 49. Þann dag verður hann stadd- ur hjá fóstursyni sínum, Antoni Sigurðssyni, á Víðirmel 21, og MNN 06 = MALEFN!= DR. Frank Buchman, stofn- andi og leiðtogi Siðvæðing- arhr eyfingar innar (MRA), lézt af hjartaslagi síðastliðið mánudagskvöld i smábæ í Schwarzwald. Hann var 83 ára gamall er hann lézt. Dr. Buchman var fæddur í Pennsburg í Pennsyvaníu. Hann lærði til prests og stundaði framhaldsnám í Cam bridge. — Hann gerðist þar stofnandi Oxford-hreyfingar- innar svonefndu, sem hafði það markmið að allir skyldu vinna saman, án tillits til þjóðernis eða hörundslitar. Árið 1938 var siðvæðingar- hreyfingin stofnuð að hans tilhlutun og hefur sú hreyf- ing breiðzt land úr landi. — Stefna hans hefur að sjálf- sögðu mætt gagnrýni víðs- vegar í hinum vestræna heimi, en kristnir menn eru nú sammála um, að hún hafi verið til heilla heimsfriðn- um. — Frank Buchman hefur ritað I nokkrar bækur um mannlíf- ið, sem vakið hafa mikla at- hygli. Hann var gáfaður og sæti hans verður vandskipað. Lík Buchmans verður flutt vestur um haf og grafið í Pensylvaníu. tekur þar á móti vinum sínum og skyldfólki. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns, dómprófasti, fröken Hólmfríður S. Ólafsdótt- ir, hjúkrunarkona, Hellusundi 6, og Guðjón Ólafsson, gjaldkeri, Landagötu 20, Vestmannaeyj- um. — ar), Reynimel 47, og Jón Krist- inn Valdimarsson, Túngötu 13, Húsavík. Heimili þeirra verður í Stokkhólmi fyrst um sinn. Nýlega voru gefin saman f hjónaband ungfrú Sigrún Arnórs dóttir, kennari, Jófríðarstaðar-; vegi 5, Hafnarfirði, og Bjöm B. Höskuldsson, byggingarverkfræð Heyrt í strœtó Minkurinn er af marðarslekt, mikið er dýrið hættulegt atvinnuvegum okkar lands, eins og kommarnir frændur hans. (Vegna prentvillu er þessi vísa endurprentuð) 1 dag verða gefin saman í hjónáband af sr. Þorsteini Björnssyni; ungfrú Sigurveig Sveinsdóttir' Grenimel 1, og Pálmar Ólason, stud. arch., Skeggjagötu 6. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Mar- grét Örnólfsdóttir (Örnólfsson- ingur, Bergstaðastræti 72, Rvík. Heimili þeirra verður á Hring- braut 1, Hafnarfirði. Guð veit, hvort ég skemmti ekki kettinum mínum meira en mér, þeg* ar ég leik við hann. — Montaigne. JÚMBÖ í EGYPTALANDI Teiknari J. Mora 1) Prófessor Fornvís hafði ekki séð neinn skugga — en Júmbó var viss í sinni sök. — Kannski eru það vof- ur .... þessi dauði Faraó .... eða einhverjir aðrir .... við verðum að elta þá! 2) Ef þetta hafði verið vofa — ja, þá hafði hún a.m.k. verið í stígvél- um! Það voru nefnilega greinileg stígvélaspor kringum tjaldið. Og Júmbó fylgdi sporunum .... 3) .... því að hann var staðráð- inn í að komast að þvi, hver eða hvað það hafði verið, sem hann heyrði til og sá skuggann af úti fyr- ir tjaldinu. Skyndilega var gripið í hann að aftan — og honum lyft, svo að hann missti fótanna .... X- X- * GEISLI GEIMFARI BUCK LEAVES EARTH' SECURITY IN THE COMPAHV OF THE COMMITTEE CHAIRWOMAN OF THE JVHSS SOIAR SYSTMMPAG&Wr... — Hvert förum við, ungfrú Prill- Geisli fer frá skrifstofum öryggis- lögreglunnar ásamt ungfrú Prill- witz, formanni sýningarnefndarinn- ar í fegurðarsamkeppni sólkerfis- ins.... witz? — Til sýningarhallarinnar, Geisli höfuðsmaður! — Eru keppendurnir bá komnir þangað? >f Xr * — Já! Hafið augun opin, ungl maður! Þér voruð nærri búnir að rekast á opnu eldflaugina þarna! (Ég hef álíka þörf fyrir tilsögn i flugi og fyrir ónýta eldflaug!)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.