Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Verkfall yfirverkfræö- inga dæmt lögmætt Happdrætti SÍBS 200 þúsund krónur: 40258 FÉLAGSDÓMUK felldi þann dóm í fyrrad. í máli Vinnuveitendasambands íslands gegn Stéttarfé- lagi verkfræðinga, að verkfall Stéttarfélagsins að því er tekur til yfir- verkfræðinga þess, er málið var höfðað út af, sé ekki andstætt ákvæð um kjarasamnings verk- fræðinga, sem í gildi var áður en verkfall hófst í júlí sl. Jafngild- ir þessi niðurstaða úr- skurði um lögmæti verk falls yfirverkfræðinga, en vinnuveitendur hafa haldið því fram, að samkvæmt fyrrnefnd- um kjarasamningi hefðu yfirverkfræðingar ekki verkfallsrétt. Einn dóm- aranna taldi þó verkfall yfirverkfræðinga ólög- mætí. MÁL ÞETTA höfðaði Vinnuveit- endasamband íslands f.h. Sem- entsverksmiðju ríkisins gegn Stéttarfélagi verkfræðinga vegna Péturs Sigurjónssonar yfirverk- fræðings og framleiðslustjóra hjá Sementsverksmiðjunni. Krafðist Vinnuveitendasambandið þess, að verkfallið yrði dsemt ólög- mætt með tilvísun til 2. gr. kjara- eamnings verkfræðinga frá 15. júní 1957, sem er svo hljóðandi: „Yfirverkfræðingur hefur ekki verkfallsrétt". Hélt Vinnuveit- endasambandið því fram fyrir dómi, að þetta ákvæði hafi eigi aðeins verið í gildi þar til samn- ingnum var sagt upp „heldur hafi það einmitt og sérstaklega ótt að gilda, ef samningi væri sagt upp, og verkfall hafið vegna kröfu um nýja samninga, enda hefði það líka þá fyrst geta étt sér stað á samningstímabili, eð samúðarverkföllum undan- Skildum . . , + GETUR STÉTTARFÉLAG ► AFSALAÐ VERKFALLS- RÉTTI? Stéttarfélag verkfræðinga hélt því hins vegar fram, „að vafasamt sé, að stéttarfélagi sé eð lögum heimilt að undanskilja með samningum félagsmenn sína því að taka þátt í verkfalli. En hvað sem því líði, þá sé augljóst, eð ákvæði kjarasamningsins frá 1957, að yfirverkfræðingar hefðu ekki verkfallsrétt, gildi aðeins m.eðan sá samningur var í gildi, en hann hafi fallið niður fyrir uppsögn 1. des. 1959, og þá einn- ig þetta ákvæði hans . . . Þá telur stefndi, að nauðsynlegt hefði verið að taka það skýrt tram í umræddum samningi, ef tilætlunin hefði verið sú, að ókvæðið uim afsal verkfallsréttar yfirverkfræðinga hefði átt að gilda þar til nýr samningur væri gerður, .... Stefndi heldur því einnig fram, að nefnt ákvæði hefði haft raunhæfa þýðingu, Iþótt svo yrði litið á, að það félli niður með öðrum ákvæðum kjara eamningsins, þar sem það hefði getað orðið virkt, ef til samúðar- verkfalls hefði komið á samnings tímabilinu og jafnvel í öðrum til- vikum“. ♦ ÞÝÐING ÁKVÆÐISINS Um heimild Stéttarfélagsins til þess að undanskilja yfirverk- fræðinga þátttöku í verkfalli komst Félagsdómur að þeirri nið urstöðu, að telja verði, „að Stétt- arfélagi verkfræðinga hafi verið heimilt, svo sem gert var, að semja við vinnuveitendur uim þess konar framkvæmd verk- falls, sem nefndur kjarasamning- ur gerði ráð fyrir“. Um gildi ákvæðisins: „Yfirverk fræðingur hefur ekki verkfalls- rétt“, segir í forsendum dómsins: „Ljóst er, af efni þessa síðast- nefnda fyrirmælis, að raunhæft gildi þess hefst þá fyrst að marki, ef til verkfalls kemur í kjara- deilu milli verkfræðinga og vinnuveitenda, enda þótt eigi verði sagt, að það sé alveg þýð- ingarlaust meðan kjarasamning- ur er enn í gildi og verkfall al- mennt óheimilt vegna þeirrar friðarskyldu, sem í honum fellst. Væri því ekki óeðlilegt, að líta á þetta verkfalls ákvæði sem ó- tímabundna yfirlýsingu af hálfu Stéttarfélagsins þess efnis, að fé- lagið skuldbindi sig til þess, að yfirverkfræðingar legðu ekki nið ur vinnu 1 kjaradeilu við þá vinnuveitendur, sem að samningn um standa. Þessi sérstaða þessa ákvæðis dregur þá einnig að þeirri ályktun, að eigi væri óhjá- kvæmilegt, að það lyti sömu regl- um um uppsögn og hin venju- legu ákvæði kjarasamnings, enda heldur stefnandi því og fram, svo sem áður er greint, að Stéttarfélag verkfræðinga hætti þá fyrst að vera bundið af nefndri skyldu gagnvart sér, er aðiljar hafi um annað samið“. 4 SKÝLAUS ÁKVÆÐÍ NAUÐSYNLEG „Þrátt fyrir þessi rök væriþað þó aö áliti dómsins, svo frábrugð- ið venjulegum reglum um upp- sögn og gildistíma kjarasamninga og óvenjulegt í viðskiptum stétt- arfélaga og vinnuveitenda, ef að- ili að kjarasamningi gæti eigi losnað við samningsskuldtainding ar sínar með því að segja samn- ingnum upp með hæfilegum, lög- bundnum eða samningsbundnum uppsagnarfresti, en þyrfti að eiga það undir gagnaðilja sínum, hvort eða á hvern hátt hann gæti losnað við samningsskyldur sín- ar, að telja verður, að um slíka skuldbindingu þyrftu að vera ský laus og ótviræð ákvæði í samn- ingnum sjálfum. En á það skort- ir í því tilviki, sem hér ræðir um, því kjarasamningurinn frá 1957 geymir eigi önnur uppsagn- arákvæði en hin venjulegu um uppsögn samningsins í heild“. 4. VERKFALLIÐ NÆR TIL YFIRVERKFRÆÐINGA „Samkvæmt þessu verður að telja að uppsögn Stéttarfélags verkfræðinga hafi náð til þessa ákvæðis kjarasamningsins sem annarra ákvæða hans, auk þess sem stéttarfélagið áréttaði upp- sögn sína að þessu leyti með áð- urnefndu bréfi til Vinnuveitenda sambandsins hinn 8. apríl 1960. Hefur Stéttarfélag verkfræðinga því vegna ákvæða margnefnds kjarasamnings frá 1957 óbundn- ar hendur um það nú, að láta verkfall það, er yfir stendur, einnig ná til yfirverkfræðinga þeirra, sem eru félagsmenn þess. Rétt er að taka það fram, að Félagsdómur metur ekki hvort þátttaka Péturs Sigurjónssonar yfirverkfræðings í verkfalli stétt arfélags hans geti verið andstæð ráðningarsamningi hans við Sem entsverksmiðju ríkisins, og ekki heldur hvort þátttaka hans í nefndu verkfalli sé samrýmanleg ákvæðum laga nr. 33 frá 1915 um verkfall opinberra starfsmanna. Samkvæmt framansögðu verða dómkröfur stefnanda ekki teknar til greina. Rétt þykir að málskostnaður falli niður“. 4- SÉRATKVÆÐI Einar B. Guðmundssón hrl. greiddi sératkvæði, þar sem hann leggur áherzlu á þá skoðun, að yfirverkfræðingar gegni svo þýðingarmiklum trúnaðarstörf- um í þjónustu hinna ýmsu at- vinnurekenda og starfssvið þeirra sé á margan hátt hið sama og framkvæmdastjóra, að leitt gæti til vandræða, ef vinnustöðvun yrði til þess, að atvinnufyrir- tækin væru skilin eftir stjórn- laus um allt, sem að tæknistörf- um lyti. Taldi hann, að þetta sjónarmið hafi vakað fyrir samn ingsaðilum, er ákveðið var í kjarasamningi Stéttarfélags verk fræðinga 15. júní 1957, að yfir- verkfræðingar hefðu ekki verk- fallsrétt, og samkvæmt því taldi hann, að þetta ákvæði kjarasamn ingsins sé enn í gildi. Einnig greiddi Ragnar Ólafsson hrl. sératkvæði. Tjáði hann sig samþykkan niðurstöðu dómsins, en kvaðst ekki sjá ástæðu til að taka afstöðu til þess atriðis, hvort verkalýðsfélag hefur heimild til að semja um, að „verkfallsrétt- ur“ félaga þess, eða hluta félaga þeirra falli niður. ..... 100 þúsund krónur: 21495 50 þúsundkrónur: 29729 10 búsund krónur: 8702 10850 13959 14235 14294 18900 31859 33624 38122 39475 54650 61748 63178 5 þúsund krónur: 1232 1573 7789 9846 13365 18274 24006 26818 31159 34138 38654 42411 43222 43234 47141 52705 52967 53129 1 þúsund krónur: 98 1829 2027 2797 3421 5896 7891 8660 9387 9798 10520 11913 12672 13080 13275 14694 15707 16508 18033 18187 18779 22312 22537 23420 25301 28782 30653 31764 32772 33068 33622 36001 36343 37160 37640 38444 38864 39217 42851 45983 45283 47343 48460 48463 49951 55710 56213 57297 57955 59159 60363 60611 61327 61544 64742 500 krónur: 15 60 67 108 129 207 426 496 506 594 590 823 877 942 1206 1224 1252 1314 1366 1367 1381 1458 1481 1582 1595 1608 1670 1686 1736 1752 1808 1819 1900 2052 2100 2177 2179 2340 2398 2642 2671 2715 2790 2885 2903 2929 2953 2971 3003 3017 3077 3094 3389 3515 3720 3759 3770 3785 3802 3875 3941 4070 4091 4093 4103 4112 4180 4198 4248 4376 4399 4406 4544 4611 4724 4731 4853 4926 4955 5006 5100 5101 5114 5308 5475 5476 5486 5602 5618 5662 5663 5666 5677 5745 5762 5876 5957 6078 6199 6201 6220 6288 6332 6336 6396 6535 6602 6809 6894 6951 7031 7094 7096 7228 7280 7302 7443 7545 7628 7631 7632 7633 7643 7756 7823 7870 7883 7892 7950 8122 8178 8249 8294 8351 8447 8453 8563 8570 8617 8628 8767 9001 9038 9098 9099 9112 9157 9550 9590 9649 9669 9692 9717 9842 9927 9971 9974 10069 10087 10157 10201 10309 10323 10346 10356 10493 10603 10655 10731 10957 11097 11154 11171 11312 11315 11380 11396 11452 11465 11603 11659 11664 11727 11810 11813 11832 11882 11903 11930 11945 12025 12028 12098 12195 12222 12237 12250 12272 12376 12496 12698 12700 12759 12810 12872 12901 12958 12991 12994 12999 13012 13098 13158 13226 1324« 13286 13314 13373 13389 13433 13601 13660 13700 13842 13925 14026 14129 14303 14320 14325 14375 14394 14440 14480 14683 14717 15764 14805 14845 14950 14956 14965 15028 15067 15081 15102 15214 15343 15385 15397 15398 15459 15479 15569 15577 15653 15722 15724 15743 15982 15984 16078 16088 16131 16139 16142 16161 16193 16197 16227 16252 16329 16330 16355 16426 16502 16576 16673 16879 16932 16993 17001 17286 17383 17413 17471 17547 17585 17717 17815 17873 17977 17992 18013 18169 18186 18254 18264 18272 18308 18448 18464 18556 18648 18661 18719 18742 18785 18852 18953 18981 19115 19141 19165 19190 19289 19369 19413 19450 195Ö6 19573 19598 19778 19793 20027 20045 2091 20206 20231 20449 20477 20645 20662 20696 20775 20790 20803 20868 20884 20888 20924 20992 21134 21233 21262 21336 21639 21672 21707 21714 21775 21825 21909 22037 22038 22106 22158 22315 22340 22349 22387 22480 22531 22615 22687 22857 22858 22871 22875 22998 23049 23130 23157 23166 23340 23393 23708 23782 23814 23978 24021 24056 24130 24195 24425 24446 24454 24460 24463 24494 24506 24522 24613 24630 24636 24714 24798 24862 24915 24926 24936 24989 25070 25125 25148 25167 25286 25364 25389 25446 25749 25823 25983 25991 26074 26337 26414 26480 26641 26793 26849 26973 27021 27100 27127 27360 27365 27623 27745 27774 27868 28005 28032 28128 28173 28337 28419 28435 28442 28549 28581 28582 28614 28633 28657 28659 28714 28800 28811 28960 29023 29147 29203 29286 29329 29337 29356 29370 29453 29546 29558 29643 29714 29715 29808 29879 29956 30069 30233 30301 30330 30376 30437 30495 30549 30728 30825 30868 30990 31295 31338 31398 31402 31429 31654 31786 31906 31909 32059 32106 32158 32166 32211 32280 32391 32480 32508 32741 32791 32880 32951 32990 32991 33069 33078 33091 33115 33248 33250 33284 33303 33426 33508 33513 33547 33549 33613 33673 33746 33915 33972 34043 34216 34267 34318 34420 34429 34442 34576 34700 34708 34892 35039 35151 35153 35170 35263 35367 35376 35407 35454 35471 35511 35518 35527 35594 35615 35783 35880 35882 35909 35953 36015 36018 36074 36180 36305 36321 36473 36488 36527 36609 36700 36774 36809 36860 36947 37074 37152 37192 37400 37521 37534 37560 37594 37629 37652 37710 37761 37782 37816 37845 38008 38042 38098 38115 38152 38299 38314 38401 38440 38447 38457 38575 38657 38669 38712 38739 38770 38852 38900 38901 38946 38955 39171 39187 39205 39208 39229 39255 39321 39334 39401 39485 39530 39614 39823 39827 39933 40042 40179 40251 40314 40328 40359 40366 40426 40520 40576 40578 40607 40619 40693 40774 40926 41178 41228 41234 41421 41485 41491 41508 41578 41602 41744 41760 41769 41793 41829 41837 41876 41938 41951 42035 42107 42109 42123 42177 42213 42219 42282 42293 42295 42332 42383 42539 42660 42662 62692 42885 42943 42988 43034 43083 43229 43278 43302 43370 43431 43458 43513 43538 43629 43728 43769 43785 43842 43967 43970 44055 44070 44155 44156 44240 44307 44372 44373 44575 44690 44761 44786 44874 44886 44966 45010 45110 45197 45213 45345 45358 45417 45468 45586 45587 45617 45647 45674 45875 46089 46113 46119 46262 46427 46451 46475 46499 46569 46606 46825 46946 46953 46984 47047 47096 47197 47238 47270 47301 47406 47460 47461 47621 47700 47922 47986 48194 48234 48275 48276 48381 48466 48529 48609 48613 48647 48666 48698 48727 48862 48959 49071 49078 49162 49187 49188 49239 49272 49309 49235 49342 49376 49611 49728 49745 49839 49893 49933 49966 49980 50043 50074 50110 50186 50310 50381 50392 50434 50442 50451 50482 50630 50654 50689 50844 50860 50929 50999 51017 51079 51222 51242 51249 51316 51355 51434 51436 51455 51608 51637 51666 51803 51819 51979 52251 52314 52485 52500 52612 52627 52644 52665 52668 52713 52771 52778 52945 52951 53063 53081 53112 53132 53230 53258 53297 53362 53374 53430 53511 53596 53735 53806 53853 53903 53958 53984 54035 54090 54250 54183 54465 54472 54579 54603 54708 54727 54733 54875 54961 54975 55093 55147 55168 55172 55207 55412 55564 55581 55644 55859 55902 55960 56123 56129 56140 56215 56222 56237 56366 56416 56493 56574 56666 56942 57040 57049 57281 57290 57448 57547 57557 57668 57695 57739 57819 57822 57895 57937 58016 58053 58078 58308 58310 58311 58407 58410 58431 58619 58622 58689 58703 58736 58775 58795 58845 58868 58889 59000 59116 59151 59217 5923Ó 59237 59303 59340 59378 59495 59502 59515 59720 59747 59824 59865 59868 59941 59945 60066 60134 60234 60252 60259 60319 60343 60393 60404 60415 60424 60502 60536 60550 60557 60673 60717 60763 60818 60881 60905 60927 60943 60957 61069 61086 61097 61116 61176 61245 61252 61308 61328 61334 61510 61515 61655 61775 61807 61852 61876 61948 62001 62124 62142 62161 62190 62197 62209 62256 62265 62277 62284 62324 62335 62428 62496 62755 62770 62923 62975 62977 63001 63050 63212 63288 63332 63343 63386 63396 63471 63563 63576 63623 63648 63768 63814 63879 63916 64040 64189 64271 64312 64321 64369 64482 64521 64565 64635 64640 64988 (Birt án ábyrgðar). Breyta nótabátum í þilfarsbáta AKRANESI, 10. ágúst. — Fyrir fjórum til fimm mánuðum fór að bera á því, að nýir möguleikar eru að opnast sjómönnum til að eignast litla þilfarsbáta. Uro leið og stóru bátarnir fá kraftblakkir, hætta þeir að nota nótabátana. Hringnótabátarnir, t. d. eru stór og sterkbyggð skip og viðtaka mikil. Hafa nokkrir framtakssam ir sjómenn þegar runnið á vaðið, keypt sér nótabát, nýjað hann upp, látið setja í hann þilfar og á hann stýrishús, borðstokk og annað, sem tilheyrir. Eignast þeir þannig þilfarsbáta, 10—12 tonn að stærð. — Oddur. Kaffi er kjördrykkur en reynið einnig —- JOHNSON Er KAABER KAFFI-UPPSKRIFT NR. 2 ÍS-KÆLT KAFFI t Sterkt lagað kaffi er sett í kælingu. Fyllið % af háu glasi með ískaldri mjólk og % af kaffinu. Sykur eftir valL Bezt er að nota sykur-lög, (þ. e. 1 kg. sykur og 1 lítri af vatni soðið saman og kælt) til að gera sætt með. Setjið síðan eina matskeið af vanillu-ís eða þeyttum rjóma út í um leið og borið er fram. Kaffibrennsla . JOHNSON & KaABER há

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.