Morgunblaðið - 12.08.1961, Side 19

Morgunblaðið - 12.08.1961, Side 19
Laugardagur 12. ágúst 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 19 Hdenauer rólegux vegna Berlínar Flutti rceðu á kosningafundi í Kiel - íbróttir Regína á Gjögri og Etnil sonur hennar Kiel, 11. ágúst. — (Reuter) ADENAUER, kanzlari, tal- aði a£ rósemi um Berlínar- vandamálið hér í kvöld, og sagðist sannfærður um, að samkomulag mundi nást við Sovétveldið um málið. Ekki ýkja. Á kosningafundi flokks hans, Kristilega demkrataflokksins, sagði hinn aldraði kanzlari að forðast bæri að ýkja ástandið. Það væri vissulega alvarlegt, en ekki væri samt ástæða til að senda út neyðarkölL Sagði Adenauer m.a., að við- ræður sínar við Fanfani, forsæt- isráðherra Ítalíu, og Segni, utan ríkisráðherra ha*is, hefðu styrkt þessa skoðun sína. Hitti kanzlar- inn ítölsku ráðherrana meðan hann dvaldi á ftalíu í sumarleyfi, en hann kom hexm úr því í gær. Sammála Bandaríkjamönnium. Þar ræddi Adenauer ennfrem ur við Dean Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkj anna, í 2Vz klst. á dögunum. Lýsti kanzlarinn yfir því, að Bandaríkin og Vestur- Þýzkaland væru algjörlega sam- mála í mati sínu á ástandi og horfum, svo og um það, hvað gera bæri á næstu vikum og mánuð- um. — Titov 3:0 3:1 Óvenju miklar fram- kvœmdir á Ströndum REGÍNA Thoroddsen, fréttaritari blaðsins á Gjögri á Ströndium, er á ferðinni í bænum. Hún skrapp suður í áttræðisafmæli föður eíns, Emils Tómassonar. — Nú er auðvelt að komast til og frá Ströndum, sagði hún, er hún leit inn á ritstjórnarskrifstofuna. Á mánudögum hefur Daníel Péturs eon áætlunarflug þangað og á föstudögum fara áætlunarvagnar á Hólmavík og flóabátur þaðan að Gjögri. Flugið tekur klukku- tíma og 10 mínútur, en hitt er 20 tíma ferð, þó allt gangi vel. |þ) Regína sagði að allt væri gott að frétta af þessu norðlæga byggðarlagi.- Heilsufar væri gott, fcominn þangað prestur, en enn- þá væri læknislaust. I i Síðan verkfallinu lauk hefur verið mikið um atvinnu í Árnes- hreppi. — Ekki svo að skilja að við höfum verið í verkfalli, sagði Regína. En við fundum þó áþreif- anlega fyrir því, þar eð við fengum ekkert flutt til okkar. Tilfinnanlegast var að vanta benzín og fá ekki flutta jarðýtu. í sumar voru einmitt fyrirhug- aðar óvenjumiklar framkvæmd- M ó t m æ 1 i MBL. HEFUR börizt eftirfarandi: „Stjórnar- og trúnaðarráðsfund ur í Iðju, félags verksmiðjufólks, Akureyri, samþykkir einróma ínótmæli gegn gengislækkun rík isst j ór narinnar. „Funduir haldinn i stjórn og trúnaðarráði Iðju, félags verk- emiðjufólks á Akureyri, þann 5. ágúst 1961 mótmælir eindregið gengisfellingu þeirri, sem ríkis- etjórnin lét koma til fram- fcvæmda. Telur fundurinn að ráð Btafanir ríkisstjórnarinnar í þessu efni stuðli enn að stóraukinni dýr tíð til tjóns fyrir almenning í landinu og eigi eftir að valda erf iðleikum fyrir þjóðarbúið uan ianga ókomna framtíð. Þessi ráðstöfun ríkisstjómarinn ar, er þeim mun óskiljanlegri, (þegar á það er litið, að þjóðar- framleiðslan og gjaldeyrisöflun hefur stóraukizt á árinu og því ekki ástæða að skerða lífskjör al- mennings" ir hjá okkur, viðgerð á bryggj- unni í Djúpavík, sem danskt skip eyðilagði rétt fyrir jólin 1959, íshúsbygging á Norðurfirði og fyr irhugaðar vOru vegabætur í stærri stíl en áður, því aldrei hefur verið veitt eins mikið fé til vegabóta í Árneshreppi eins og 1960. Nú virðist útilokað að íshúsbyggingunni verði lokið á þessu ári. Fyrir nokkru var byrj- að á vegagerð inn Kjörvogshlíð og vonuðu hreppsbúar að a. m. k. kæmi ruddur vegur til Djúpavík- ur í haust. En útlitið er ekki sem bezt. Vegaverkstjóri Árneshrepps taldi eftir að hann talaði við vegaimálastjóra fyrir sunnan í vetur, að stór og fullkomin ýta ætti að vera í vegagerðinni á Taskon úr inn- broti frú 1960 EINS og Mbl. skýrði frá í gær, fann Andri Heiðberg kafari skjalatösku á hafsbotni við Gróf arbryggju skömmu eftir hádegið í fyrradag. I gær var innihald töskunnar kannað nánar, en í henni reyndust tóm launagreiðslu umslög, Kom í Ijós að taksan er úr inn- broti, sem framið var aðfarar- nótt 23. febrúar 1960, en þá brut ust þrír menn inn í Hamarshús- ið og stálu samtals 40 þúsund kr. frá fyrirtækjunum Kristjáni Ó. Skagfjörð, Kirkjusandi og Steinavör. Komust þjófarnir í tvo peningaskápa, og reyndist auðvelt, því lykil að öðrum þeirra fundu þeir í skúffu. Á hinum skápnum var talnalás, en „lykilinn" að honum fundu þjóf arnir einnig í skúffu. Tómu umslögin hafa þeir sett í skjalatöskuna, sem kafarinn fann á hafsbotni, og sökkt henni með því að binda við hana bíl- tjakk. Innbrot þetta var upplýst af rannsóknarlögreglunni réttum tveimur mánuðum eftir að það var framið, en lítið mun þá hafa verið eftir af þýfinu. Munu þre- menningamir nú gista Litla Hraun. þessu sumri, en nú hefur orðið að vinna með gamalli ýtu frá Búnaðarfélagi Árneshrepps, sem er svo kraftlaus að hún getur ekki unnið skammlaust á túnum. Finnst hreppsbúum að þarna sé farið illa með ríkisins fé. Að vísu kom ný jarðýta nokkrum dögum áður en ég fór, en hún var svo kraftlítil og á enn mjórri beltum en hin gamla. Ef vegagerðin væri boðin út eins og bryggjan í Djúpuvík, þá væri ekki unnið svona með handónýtum verkfær- um. Eftir verkfallið var byrjað að vinna við bryggjuna, verkið unnið í akkorði og hefur það gengið afbragðs vel. Hjá okkur hefur verið gott vinnuveður í sumar, sagði Regína að lokum. En aðgerðalausir þurrkar þangað til nú fyrir helg- ina og náðu bændur dálitlu inn, en ekki nærri nógu þó. Framhald af bls. 1. sagði, að þegar þyngdarleysið kom fyrst yfir hann, hefði sér fundizt eins og hann flygi með fæturna upp i loft. En síðar hefði allt jafnað sig aftur. „Stundum virtist jörðin vera fyrir ofan í geimnum, sagði hann, „og sú spurning vaknaði, hvernig í ósköpunum hún hefði lent þar.“ Margt skemmtilegt að sjá Það kom fyrir, að ég sá sjón- deildarhringinn út um kýraug- un. Það var mjög skemmtileg sýn — allir regnbogans litir, allt frá upplýstri jörðunni út í dimm- an himininn. Þegar tunglið flaut framhjá kýraugunu, var það rétt eins og við þekkjum það af jörð- unni — gamli góði máninn". Matur úr túbu Þá sagði geimfarinn frá því, að hann hefði snætt bæði hádegis- verð og kvöldverð meðan á för- inni stóð. Matinn hefði hann fengið úr túbu — eins og tann krem. „Ég var sérlega lystugur,' sagði hann. ,,En það á eflaust rætur að rekja til þess undar- lega ástands sem þyngdarleysið er — og spenningsins." Brátt daglegt brauð Heilsufar Titovs eftir ferðina bar á góma, og sagði geimfar- inn m. a.: „Mér líður ágætlega núna. Ég hef ekki getað merkt neinar breytingar á líffærastarf- seminni og það hafa læknarnir ekki heldur," f ferðinni sagðist hann fyrst hafa átt erfitt með svefn, en síðan hefði rætzt úr og hann meira að segja sofið yfir sig. Ég gat annars skrifað, teikn að og gert hvað, sem mig listi, þrátt fyrir þyngdarleysið. — Titov sagði, að ekki myndi líða á löngu, áður en fólk brygði sér út í geiminn í frí með sama hætti og það nú héldi til baðstrand- anna. 4:1 S Stúlu öðrum skónum EINS og greint hefur ver- ið frá í fréttum urðu all- mikil eftirmál hátíðarinn- ar, sem haldin var um verzlunarmannahelgina á Hallormsstað. — Þar var mörgu stolið, tjöldum, myndavélum o. s. frv. 111- yrmislegastir voru þó rummungarnir, sem gengu ' um meðal sofandi fólks og stálu öðrum skóm þess, en skildu hinn eftir. — Munu milli 30 og 40 manns hafa orðið fyrir því óláni, að vakna í öðrum skónum aðeins, eða með annan við hlið sér, en hinn skórinn horfinn. Leitaði fólk þetta lengi haltrandi að skóm sín um, en þeir munu hvergi hafa fundizt. Er talið, að þjófarnir hafi kastað skón- um í Lagarfljót. Þær fréttir berast nú að austan, að heimamönnum þar þyki frásagnir blaða og útvarps af atburðum sízt orðum auknar. Ekki til sprengjuflutninga í tilefni af ummælum Titovs ^m að hann hefði getað lent geimfarinu hvar sem væri í heim inum, spurði einn af blaðamönn- unum hann, hvort ekki mætti þá eins senda það með sprengjur hvert sem væri. Titov svaraði því til, að sovétstjórnin hefði margítrekað, að geimrannsóknir hennar væru allar gerðar í frið- samlegum tilgangi. Úr því að hann væri samt sérstaklega spurð ur um þetta atriði, gæti hann svo sem sagt frá því, að Vostok II væri ekki smíðað fyrir spreng j uf lutninga. Gott samband Titov sagðist hafa haft sam- band við jörðu allan tímann, líka meðan geimfarið var fjærst henni. Og próf. Vladimir Kotelni- kov, sérfræðingur í þeim efnum, sagði á fundinum, að hann væri sannfærður um, að sovézkir geimfarar mundu geta haft sjón- varpssamband við Rússland í ferðum sínum til annarra hnatta. Loks kom það fram hjá próf. Vladimir Yazdovsky, að í geim- farinu væri útbúnaður, sem gerði mönnum kleift að hafast við í því í 10 daga á ferð um geim- inn. — Frekari upplýsingar um geimferð Titovs verða síðar látn- ar í té vísindamönnum um allan heim. Hemlar settir á Þegar Vostok II fór síðasta hringinn umhverfis jörðu, setti Titov hemla þess á. Ferðinni lauk svo með því að geimfarinn og farkostur hans lentu sitt í hvoru lagi, eins og fyrr var sagt. Franih. af bls. 18. T Knötturinn renmtr fyrir markið ósköp rólega á Grétar, sem fær að rúlla boltanum í markið óáreitt- ur og skorar örugglega. Þetta gerðist á 30. mín. Strax á eftir ná Hafn firðingarnir hættu- legu upphlaupi og hvað eftir ann að liggur við marki. Vítaspyrna er dæmd á markvörð Fram fyrir að halda traustataki utan um fæt ur mótherja og boltann, sem mót herjinn var að fás't við. Ekki líða nema 3 min. þar til staðan er orðin 4:1. Baldvin leikur „hattagaldurinn" (hat-trick), skorar þriðja mark sitt í leikn- um, sem er vel gert af hinuim unga miðherja. Markið var lag- lega skorað með öruggum skalla af alllöngu færi. Ekki verður einstökium liðs- mönnum hælt fyrir neina frábæra frammistöðu í leiknum. Yfirleitt var lítill ljómi yfir leik manna, sem vonlegt var, þar eð jafnvel ytri aðstæður leyfðu ekki góðan leik, hvað þá geta einsakra manna í liðunum, sem bæði eru ótrúlega glompótt. Hvar í heimin um ætli finnist t.d. I. deildar lið sem ekki getur „drepið" bolta, hvað þá komið honum skammar laust frá sér? Líklega hvergi nema hér. Annars voru báðir nýliðarnir hjá Fram góðir, en þeir eru Bald vin, sem fyrr er greint frá og markvörðurinn Guðrwundur Matthíasson, sem lék fyrir Geir, sem mun hafa meiðzt á hendi. Karl markvörður Hafnfirðinga var ekki í sínum bezta ham þetta kvöld enda varð hann fyrir skakkaföllum þegar í byrjun leiksins. Bergþór var allgóður og Henning sömuleiðis, enda þótt hann sé fullseinn er hann vinnur að boltanum. Albert var sá sem skapaði mestu hættuna, hann vann sem mest hann mátti, þrátt fyrir æfingaleysi, og gerði hvað hann gat til að sporna við falli liðs síns, en enginn má við margn um og því fór sem fór. Hafnfirð- ingar með sitt götótta lið fara í II. deild þar sem þeir með núver andi lið eiga betur heima, en ef laust eiga þeir eftir að koma með sterkt lið á næstu árum enda nóg um efnin í yngri flokkum þeirra og þá munu þeir væntanlega ekki þurfa að heyja hina vanalegu til verubaráttu, sem lið þeirra hefur háð uindanfarin ár. —jbp— — Krúséff Framhald af bls. 1. ekki, sagði hann, beðið afsökun- ar“ á U-2 njósnafluginu. En Krú- sjeff sagðist hafa svarað Macmill an: „Við erum líka mikil þjóð og krefjumst afsökunar“. Hótanir gegn ítöluir og Grikkjum Fleiri samræður rakti Krú- sjeff, þ. á. m. sagðist hann hafa sagt við Fanfani, forsætisráð- herra Ítalíu, að enda þótt hann kynni vel að meta ítalskar appel- sínur, yrði hann að sprengja appelsínuekrurnar í loft upp ásamt ítölsku þjóðinni, ef til styrj aldar kæmi. Svipaða aðvörun fékk gríski sendiherrann, sem Krúsjeff sagðist hafa sagt við: „Ég mun ekki gefa fyrirskipun um að varpa sprengjum á Akró- pólis-hæð, en ég mun gefa fyrir- skipanir um að varpa sprengjum á herstöðvar Atlantshafsbanda- lagsins og þær munu kvorki þyrma olíuviðnum né Akrópólis", Stríðsótti í anstri Frásagnir Krúsjeffs af þessum ógnunum sinum, vöktu mikil og hávær fagnaðaróp hjá áheyrend- um, sem skiptu nokkrum þúsund- um og voru eiokuau verkxmiðju- fólk. — Ræða Krúcjeffs er af ýmsum talin hada verið ftott í þeim tilgangi, aS sedai þann stríhn ótta, seœ ýuxsir sovézkir aðilar hafi lábð upp í vtSraofcmn vi® vestræna mann hár I Moakvu,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.