Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. ágúst 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 F R Ú Valentina Gagarin færði vinkonu sinni, frú Tamöru Titov, blóm, þegar eiginmaður hennar hafði lent geimskipi sínu heilu o g höldnu. Við það tækifæri var meðfylgjandi mynd tekin af eiginkonum rússnesku geim- faranna. Eins o g kunnugt er af fréttum, veik frá Titov ekki frá útvarpinu þær 25 klukku stundir, sem maður hennar var í háloftunum. Hún dvaldi hjá Valentinu, sem hug- hreysti hana og reyndi að fá hana til að hvílast, án ár- angurs. Sjónvarp, útvarp og blöð í Rússlandi hafa sýnt Titov- f jölskyldunni mikinn áhuga og birt fjölmargar myndir af þeim hjónum. Sjónvarpið sýndu myndir af þeim á bað- ströndinni, þar sem frúin var í bikinibaðfötum, og af Titov, þar sem hann var að tína sveppi, spila tennis í stuttbuxum, í veiðiför og þar sem hann les ljóð eftir Pusjkin. Myndirnar sýna, að Tamara er hnellin og brúnhærð, með skásett brún augu og vina- legt bros. Titov er grannur, og stæltur, ekki eins herða- breiður og Gagarin, en vinir hans segja að hann hafi ekki eitt gramm af óþarfa fitu. — Hjónin eru sögð hafa mikinn áhuga á íþróttum og hafa bæði lagt stund á akróbatik og hafa oft haldið sýningar í þeirri grein. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 18 1 dag frá Khöfn os Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Vænt anl. aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: t. dag er áætlað að tfijúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafj., Isafj., og Vestm.- eyja. A morgun til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, Isafj., Kópaskers og Vestm.eyja (2 ferðir). Leiguflug Daníels Péturssonar: — A morgun: Til Hólmavíkur og Gjög- urs kl. 2 e.h. H.f. Jöklar: — Langjökull fór 11. þ. tn. frá Aabo til Haugasunds. — Vatna- áökull fór frá london í gær til Rotter- dam. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- tfoss er í Rvík. — Dettifoss er í Ham- borg. — Fjallfoss er á leið til Reyðar- tfjarðar frá Hull. — Gullfoss er á leið til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss fór tfrá Ystad í gær til Turku. — Reykja- íoss er í Gautaborg. — Selfoss er í N.Y. — Tröllafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. — Tungufoss er á leið til Hornafjarðar frá Kaupmh. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til tslands frá Leningrad. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja er á leið til Rotterdam. Loftleiðir h.f.: '— Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30, fer til Osló og Helsinki kl. 08:00. Kemur til baka kl. 01:30 og heldur til N.Y. kl. 03:00. — Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 09:00, fer til Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. Skipadeild SÍS: — Hvassafell átti að fara frá Wismar í gær til Stettin. — Arnarfell fer væntanlega í dag frá Rouen til Archangelsk. — Jökulfell er í Ventspils. — Dísarfell kemur til Reyðarfjarðar í dag. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell losar á Eyjafjarðartaöfnum. — Hamra- fell er á leið til Hafnarfjarðar. MENN 06 = MALEFNIm Sofa jöklatindar, sofa fjallagil, kyrrt er á kömbum, kyrrt í hvömmum, sofa skógar og skordýr sofa; sofa vargar á viðum úti, sefur flugna fjöld. Móka stórfiskar hafs í dökku djúpi, en fuglar bluniia, fela nef und vængjum. Grískt fornkvæði eftir Alkman í þýðingu Gríms Thomsen. ..nllliiii SWWOTRfííWí,,,,*,’ ......... Þekktur listaverkasali í París spurði eitt sinn bandarískan mill- jónamæring, hvort hann vildi ekki kaupa Picasso? — JÚ, það er mjög líklegt, svar aði milljónamæringurinn, er hann nýr eða notaður? —o— Vinirnir höfðu ekki hitzt í nokkur ár. Nú mættust þeir á götu og annar spurði: — Jæja, fyrir hvern vinnurðu núna, gamli vinur? — Konuna og börnin fimm, eins og seinast, þegar óg sá þig. — Sundbolur systur minnar var orðinn alltof stór — og því erfði ég hann! „S I G R Ú N heillaði alia með fegurð sinni og framkomu, þegar hún hrópaði úr hásæti sínu: „Komið öll blessuð og sæl, það er alveg dásamlegt að vera hér, ég skemmti mér mjög vel.“ Þetta gerðist í hinni stórkostlegu skrúðgöngu í sambandi við hina árlegu feg- urðarsamkeppni á Langasandi sunnudaginn 23. júlí s.l.“ Þannig hefst bréfarkorn, sem Morgúnblaðinu barst frá Skúla G. Bjarnasyni, Los Angeles. Skúli segir ennfremur, að íslendingafélagið hefði haldið Sigrúnu samsæti á L o n g Beach 6. ágúst, og hefðu þar mætt 200 manns. Var henni færður minjagripur til minnis um komu hennar til Kali- forníu. „Öllum þótti vænt um að fá tækifæri til þess að kynnast hinni fögru dóttur Reykjavíkur," lýkur Skúli bréfi sínu, „s«m borið hefur hróður íslands út um lönd til fyrirmyndar." Nýtt úrval Samkvæmis- og Sumarkjólaefni Verzlun Ingibjargar Johnson Lækjargötu 4 —- Sími 13540. Eldhúsgíuggatjöld Eldhúsgluggatjaldaefni Gardínubúðin Laugavegi 28. ÚTSALA UTSALA Á ÚTSÖLUNNI Allskonar kven og barnafatnaður. EROS Hafnarstræti 4 — Sími 13350. Ullarefni — Ullarefni N Ý SENDING Kápuefni, Dragtarefni, Pilsefni. EROS Týsgötu 1 — Sími 11933. Lancaster varalitur nýkominn Nýjasti liturinn „PORTO RICO“ ALLT FYRIR HÁRIÐ Spennur Klips Rúllur Hárlagningarvökvi Hárlakk Litar shampo (Lanolin Plus) Poly color Hárburstar Greiður, m. a. stál greiður Hárkrem Shampoo (margar teg.) Headlight Snyrtivörubúðin Laugavegi 76.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.