Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. ágúst 1961 Lö'gberg — Heimskringla Eina íslenzka vikublaðið í Vesturheimi. Verð kr. 240 á ári. Umboðsmaður : SINDRI SIGURGEIRSSON P. O. Box 757, Reykjavík. Cott húsnœði til le’gu Gott og skemmtilegt húsnæði er til leigu, á góðum stað í bænum, 200—300 ferm., í nýju steinhúsi. Skemmtilegt og hentugt fyrir skrifstofur eða verzlun. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merkt- „Gott húsnæði — 5174“. Manntalsþing Hið árlega manntalsþing verður haldið í tollstjóra- skrifstofunni í Arnarhvoli þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 4 e.h. Reykjavík, 11. ágúst 1961. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Sfarf húsvarðar Flensborgarskóla í Hafnarfirði auglýsist hér með laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- samþykkt Hafnarfjarðarkaupstaðar. Umsóknarfrestur til 31. ágúst 1961. Hafnarfirði, 11. ágúst 1961. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði STEFÁN gunnlaugsson. Aðvörun Samkvæmt lögreglusamþykkt Keflavíkur er allt hundahald bannað í bænum. Eru hundaeigendur sér staklega varaðir við því a ðláta hunda sína ganga lausa, þar sem þeir geta þá vænzt þess, að hund- arnir verði teknir úr umferð án frekari aðvörunar. Jafnframt eru menn áminntir um að losa sig við hunda sína hið fyrsta. Bæjarfógetinn í Keflavík, 10. ágúst 1961. Eggert Jónsson. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1961, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. ágúst 1961. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Vélar til sölu Undirritaður hefur til sölu 2 General-Motor-diesel vélar 500 hestöfl hvor nr. 8-268 A með gír og til- heyrandi, Þyngd 6 tonn, snúningshraði 1250. Vélarn- ar eru lítið notaðax. Verð mjög hagstætt. Get út- vegað niðursetningu í Noregi og sennilega komið í verð gömlum vélum úr bátum. Mjáil Gunnlaugsson Vesturgötu 52, Reykjavik — Sími 18888. Bakarí Hef opnað bakarí á Fálkagötu 18. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Í Arnabakarí Fálkagötu 18 — Sími 15676. Árni Guðmundsson. Kjólar saumaðir heima Meðan ég dvelst hér um ó- ákveðinn tíma mur. ég sauma kjólana ykkar heima hjá ykkur sjálfum. Dömur sem hafa verið fastir viðskipta- vmir hjá mér, ganga fyrir. Vilborg Jónsdóttir. Sími: 3-58-10. Hlí&arbúar, athugið Ávallt úrvals vörur á hagkvæmu verði. Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 8. — Signe Ericsson og Ásmundur Eiríksson tala. Allir velkomnir. J. S. KVARAN, Oberst Kochs Allé 29 Kebenhavn-Kastrup, Kaupir Opið virka daga frá kl. 12—23,30, laugar- daga sunnudaga frá 9 árdegis til 23-30. HlíSaturninn Drápuhlíð 1 — Sími 37688. SVANA-FRIMERKI ákr.3C,- notuðkr. 20.-^^Sw LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN Laugavegi 19. Skipa- og bátasala. Símar 24635 og 16307 KOSTIR hins hreina náttúrugúmmís er óum- SlílOOl deilanlegt, þetta hafa fjölmargir bændur, læknar, embættismenn og ekki sízt eigendur vörubíla, sem aka um hina misjöfnu vegi dreifbýlisins, fullreynt. Þess vegna kaupa þeir hina endurbættu rússnesku hjólbarða. og sveigjanleiki er kostur sem flestir Mylfj skilja hverja þýðingu hefur fyrir end- ' ingu bílgrindarinnar, yfirbyggingar og yfirleitt flestra hluta bílsins. Þessir eiginleikar eru sér- staklegar þýðingarmiklir þegar ekið er á hóóttum og grýttum vegum. Hið hæfilega mjúka gúmmí í rússnesku hjólbörðunum er vörn gegn höggum. hefur afar mikla þýð- ingu fyrir góða endingu mótorsins og ekki hvað sízt á blautum og mjúkum vegum. Ennfremur er vert að gefa gaum að hcmlamótstöðu hjólbarðans. Aðalumboð : Rétt spyrna Marz Trading Company Kiapparstíg 20 — Sími 17373.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.