Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 4
MORGViyBLAÐVD ÞrlSjuctagur 15. ágúst 1961 1 Permanent Iitanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Herbergi! Reglusamur rafvirkjanemi óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 23117. 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir 1. okt., helzt í Vogunum. Uppl. í síma 3-62-62. Róleg eldri kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. 1 síma 22784. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fulilorðið I heimili. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17831 eftir kl. 7. Húsnæði Er kaupandi að 3—4 herb. íbúð. Má vera í risi. — Mikil útborgun. Uppl. í síma 36195 kl. 2—6. íbúð óskast 2 herbergi eða stærri og helzt með bílskúr eða öðru vinnuplássi. Fyrirfram- greiðsla. Sími 33797. Konu vana bakstri vantar að stóru mötuneyti næsta vet ui. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. ágúst, merkt: „Góð vinna — 5227“. Keflavík Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 1668. 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. okt. á hæð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: — „870“. fbúð 3—4 herbergi óskast til leigu 1. okt. eða síðar. — Sími 18088. Yfirsængur nylonfylltar (léttar og hlýj ar, sem dúnsængur). Til sölu í Garðarstræti 25. — Sími 14112. Einhleyp kona ósl.ar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá einum manni. — Tilboð merkt: „Rólynd — 5235“. Halló Hafnarfjörður íbúð óskast til . leigu. — Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Tilboð leggist inn á Mbí., merkt: „5236“. í dag er þriðjudagurinn 15. ágúst. 227. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:37. Síðdegisflæði kl. 20:50. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — LÆeknavörður L..R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. 3ja daga skemmtiför í Landmannalaug ar í næstu viku. Allar upplýsingar gefur María Maack, Þingholtsstræti 25 og Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24. Kvennabandsins í V-Hún.: Nr. 5711 1763 332 527 133 6843 5179 3071 5176 7654 2941 5535 3098 6142 7837 3813 4569 5202 5706 965ö Vinningana skal vitja til Asdísar Páls dóttur Hvammstanga fyrir ágústlok 1961. Laus er logi úr stað, löngum sannast það, óðum slokknar ástarneistinn bleikur, þá er öllu eytt, ekki verður neitt eftir, nema aska tóm og reykur. („Astir“ eftir Sigurð Breiðfjörð). ÁHEIT og CJAFIR Sóllieimadrengurinn: GSÞ 20, NN 100 Fjölskyldan á Sauðárkróki: Onefnd 50, Bárður Jónsson f»á Hellissandi 500 Kata litla 100 EH 100 SÞ 500. Lamaða stúlkan: Prá gamalli konu 25 NN 100, EO 45. Tvær mannætur mætast og önnur segir Og stynur um leið: — Eg veit ekki hvað ég á að gera við konuna mína. Þó spyr hinn hughreystandi: — Á ég að lána þér matreiðslu bókina mína? ★ Það var heitur sumardagur og flugmaðurinn flaug með eldri konu, sem aldrei hafði flogið áð- ur. Er þau höfðu verið stutta stund á fluginu, hallaði konan sér fram í sætinu, klappaði flug- manninum á öxlina, benti á hreyf ilinn og hrópaði: — Allt í lagi, ungi maður, þú getur stoppað hann. Nú er mér miun kaldara. — Hvers vegna skyldu þeir ekki hreynsa til í þessu hverfi og byggja hér fjölbýlishús. ÍSLENZKU kvikmyndirnar: Gilitrutt og Tunglið, tunglið takitu mig, verða sýndar á Norður- og Austurlandi, og ef til vill á Vestfjörðum næsta mánuð. Eins og kunnugt er, eru það fyrstu og einu kvik- myndirnar sem teknar hafa verið hér á landi og voru þær teknar á árunum 1954 til ’56, Um s.l. helgi voru gefin sam- an í hjónaband af séra Svein- björni Högnasyni, Breiðabóls- stað, ungfrú Dagbjört Jóna Guðnadóttir og Öm Ásmundsson. Heimiii þeirra er að Rauðagerði 8, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóna Harðardóttir, Barðavogi 26, skrifstofustúlka hjá af þeim Valgarði Runólfssyni og Ásgeir Long. í Gilitrutt koma fram tvær fegurðardrottningar, ásamt fjöldamörguift. öðrum leikur- um, þær Ágústa Guðmunds- dóttir og Guðlaug Guðmunds. dóttir. Meðfylgjandi mynd er af Ágústu í hlutverki sínu. Orku h.f. og Guðjón Ingi Sigurða son, Goðatúni 2'5, Silfurtúni, starfsmaður hjá Esso. Nýlega hafa opimberað trúlof un sína ungfrú Arnbjör.g Pálsdótt ir hjúkrunarkona og Þorsteinn Ingi Kragh, vélstjóri. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Guðrún Björns- dóttir Siglufirði og Helgi Magnúí son, Ásgarði 131. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elísabet Guðjóns dóttir frá Kjörvogi, Strandasýslu og Gunnar Þorbergsson, húsa- smiður Nökkvavogi 1. JUMBO I EGYPTALANDI Teiknari J. Mora 1) Á meðán þau Júmbó og Og nú för- tunglskininu í kvöld, sagði Júmbó. 2) Það var kuldalegt og hálf-óhugnanlegt að koma inn í hin eyðilegu göng pýramídans, meðan hvítgul- ir geislar mánans lýstu unp eyðimörkina. 3) — Nú á klukkan aðeins eftir tvær mínútur í tólf, sagði prófessorinn, — og, sjáið tunglsgeislann .... hann fellur á .... 4) .... þennan stein! Það var ekki um að villast — ef útreikningar hans voru rétt- ir, þá stóðu þau nú rétt við innganginn í konungsgröfina. >f >f X- GEISLI GEIMFARI >f >f >f. F*E£U BUCK ROCERS STARFlHDER <%***.* WOW VOU CAM LOCATE ALL THE . AÍAJOR . CONSTELLATIONS WITM THIS BEAUTIFUL COLOR 6UIDE f jusr MAJL TN/5 COUPOUALONG W/THA STAMPTP PSrt/PN ENVELOPE 70 BUCK R06MRS % rws NEIVSWPER — Hérna eru þær, Geisli. Fegurstu konur sólkerfisins! — Ah!!! Ég á við Frillwitz! Já, ungfrú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.