Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 11 Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-tasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. fór með telpuna I neðanjarð- "'T> arlest til borgarinnar. Maður- inn komsl á brott eitt sinn, er hann var á heimleið úr vinnu og drengirnir komu hvor sína leið. Sá sautján ára kom astur til Marienfelde og þar til hann kom þangað, sat fjöl- skyldan þögul og beið milli vonar og ótta. — Okkur er alveg sama hvert við förum — aðeins að við fáum frið og ró. Konan grætur. Hún er þreytt og það hefur slaknað á taugaspennunni. Loks kem- ur eldri sonurinn með fréttir að þeim sé ekkert að vanbúnaði að fara til V-Þýzka lands. — Það veit enginn hvað Krúsjeff ætlar sér að reyna, segir hann. Eitt er víst að Berlín v-erður brátt lokað svo að ekki verður hægt að flýja hingað. Mér er ekki rótt fyrr en ég er kominn héðan. ^ Berlínarbúar hafa búið sig undir að flutningaleiðum til borgarinnar kúnni að verða lokað Meðalaldur þeirra þúsundaÞeir hafa birgt sig UPP af matvælum, eldsneyti og öðrum nauðsynjum til a. m. k. tólf mánaða sem flúið hafa síðustu vikurí,eSar samgönguleiðunum til borgarinnar var lokað árið 1948 urðu borgarbúar flemtri slegn og mánuði til Marienfelde erir, þeir voru ekki við því búnir. En þá bjargaði loftbrú Vesturveldanna. Síðan hafa V-Berlín 18—24 ár. Ungt fólk, sem þráirarbúar verið á varðbergi. Meðfylgjandi myndir eru af hluta af kolabirgðum og kjötbirgðum frelsi eins og ungt fólk gerir alltaf, vill hafa olnbogarúm og leyfi til að segja það sem inni fyrir brýzt. En hversvegna að flýja? 1 Hefur þetta unga fólk lært að sögurnar um Vesturveldanna sé tómt ur — frelsi sé aðeins ið við kerfi kommúnismans — En hversvegna er þá að að hlusta á útvarp og sjón varp þaðan? Hversvegna um við ekki sjá þessa eymd? Væri ekki rétt að leyfa að reyna að hjálpa þessum ófrjálsu þjóðum? Hversvegna? Og unga fólkið flúði. skyndilega að heiman án þess að segja foreldrum sínum frá því, ef þeir vildu ekki sjálfir fara. Það var ekki um að velja. Skilnaðurinn er sár — engar kveðjur — sá sem er í vitorði með flóttamanni á hegningu á hættu. Kosningar í Kóreu 1963 SEOUL, 12. ágúst (Reuter). — A1 mennar kosningar munu fara fram 1 Kóreu í maí 1963, tilkynnti Jung Hi Park hershöfðingi og forseti stjórnarráðsins hér í dag. Hann sagði ennfremur, að ríkis- stjórn hersins, sem nú er við völd, mundi gegna störfum fram á sum arið 1963, til þess að fylgja eftir 5 ára efnahagsáætlun, sem hleypt verður af stokkunum á næsta ári. Hershöfðinginn sagði, að ný stjórnarskrá mundi taka gildi að minnsta kosti 2 mánuðum fyrir kjördag. Stjórnmálastarfsemi, sem hefur verið bönnuð, síðan herinn tók til sín völdin hinn 16. maí sl., yrði leyfi á ný s»emma á árinu. m Flóttafólk bíður við innganginn að flóttabúðunum Marienfelde. Þar á það eftir að gangast und- |r itarlega læknisskoðun áður en því er vísað til herbergja, sem vera skulu heimkynnin næstu cina til þrjár vikur. Á meðan þar er dvalizt, er fólkinu frjálst að fata atíra sinna ferða um Berlín. Síðan eru menn fluttir endurgjaldslaust til VesturÞýzkalands. Gísli Einarsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Skólavörðustíg 16 Sími 19658. TIL SÖLU 20 rúmlesta bátur, 36 rúm- lesta bátur, 38 rúmlesta bátur, 39 rúmlesta bátur. — Bát- arnir eru allir með nýlegum v-ilum og nýlegum fiskveiði- tækjum. Veiðarfæri fylgja. Trillubáfar 8 rúmlesta 130 þús., 7 rúm- lesta 87 þús., 6 rúmlesta 260 þús., 6 rúmlesta 190 þús., — 6 rúmlesta 45 þús., 6 rúmlesta 65 þús., 3 rúmlesta 25 þús., 2 rúmlesta 22 þús. SKIPAr OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIP* - LEIGm VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Önnumst innheimtu víxla og verðbréfa. Höfum kaupendur að vel tryggðuxn skulaabréfum. \§rBlLÁSALAFrK°' Mercedes-Benz ’55 Diesel Benz ’59 180 ,einkabill Volvo Station '60 Volkswagen ’59 Volkswagen ’56 Moskwitch ’59 Opel Caravan ’60 Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136 Bílamiðstöðin VAGIV Volvo vörubíll ’55—’57. óskast til kaups. Ford eða Chevrolet ’58. ósk- ast til kaups. Bílamiðstöðin VAGA Antmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 28757 Komið með bílana við höfum kaupr r. Bílamiðstöðin "AGM Amtmannsstíg 'C Sími 16289 og 23757. Mercedes Benz diesel vörubíll 1955. Chevrolet vörubíll 1955. Mercedes-Benz 1958. Volkswagen 1960, 117 þús. Volkswagen 1958, 92 þús. Opel Capitan ’58, ’59. Austin 1955, mjög góður. Jeppar, mikið úrval. Þungavinnuvélar, mikið úr- vai- Bifreiðar /ið allra hæfi á 21 SÖLUNNI Skipholti 21. Sími 12915.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.