Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORGVNBL4Ð1Ð 15 Gyðingar DAGINN áður en við vorum flutt á brott fór ég niður að brautarsporinu við fangabúð- ir okkar til að skoða gripa- vagnana betur. Eg var aðeins rúmlega 13 ára og ekki hug- aðri en gengur og gerist, en samt hafði ég jafnan teflt á tvær hættur, ef með þurfti til að seðja forvitnina. Að þessu sinni tóku þessir fáu SS menn og ungversku varðliðar, sem voru þarna, ekki eftir mér, og ég gekk fram og aftur meðfram vögn- unum, gripinn þeirri seiðandi æsingu, sem jafnan fylgir ferðalögum. Mér stafaði ótti af teinunum, og öðrum málmi en ég var hrifinn af tréverk- inu. Margir vagnanna voru nefnilega málaðir allt öðru vísi en ungversku flutninga- vagnarnir, sem pftast voru dumbrauðir. * - * - * frr' Ég fór að reyna að lesa úr örðum og samstöfum, sem ég , hafði aldrei séð áður. „Italia“ ! yar auðvelt einnig hið þýzka „D.R.B.“ en „SNCF“ og „B“ tók «iig talsverðan tíma því að ég íkunni afar lítið í frönsku. Á end anum tókst mér jafnvel að geta ■upp á sumum slavnesku nöfnun- um — og því var ég hreykinn af. „Alþjóðleg lest! Þessu verð ég að segja pabba og mömmu frá. i>au eru búin að vera oft í út- löndum. Kannski er þó bezt að að láta það vera. Þau verða toara. . f SAMBANDI við réttar- höldin yfir Adolf Eichmann hafa rifjazt upp ýmsar sögur um fjöldaflutninga nazista á Gyðingum til fangabúða og útrýmingar- stöðva. — En hvemig leið þessu vesaling* fólki, sem var smalað inn í gripalestir og flutt þannig eins og skyn lausar skepnur langar leið- ir, sumt svo að segja um Evrópu þvera? Einungis tiltölulega fáir eru til frásagnar um slíkar hryllings-ferðir. — í þess- ari fnásögn, sem birtist í blaðimi Observer fyrir skömmu, rifjar ungverskur ' Gyðingur, Andrew Karpati, upp minningar sínar frá því er hann (þá 1S ára dreng- ur) og fjölskylda hans sátu í myrkri og þrengslum skítugs gripavagnsins — serrd eins og líflausir vöru- bögglar í vesturátt. ... Höfundurinn er nú kvænt ur í Englandá og stundar þar kennslu. Óttlnn vaknar y f>að drap tímann að hugsa um hvaðan vagnarnir kæmu, en þegar ég fór að velta ákvörðun- arstaðnum fyrir mér, fylltist ég óræðum ótta. Ég reyndi að forð- ■ ast að hugsa um þetta, eins og ] ég forðaðist að horfa á brautar- | (teinana sem lágu eitthvert út í ! Ibuskann og hvergi virtust tengd- ir öðrum brautum. , — ★ — J Þegar við komust að raun um, »ð ekki átti að stía ættingjum sundur, urðum við ekki alveg eins skelfd við að vera rekin inn í vagnana. Um kvöldið kom að okkur, og í því var jafnvel Séttir, eftir að hafa staðið allan daginn í beinum röðum, um það W1 90 í hóp, í steikjandi sólskini, efsir bráðabirgðasalerni fanga- toUöanna, öskrin og svipusmell- ina, barsmíð ungverskra fasista í leit «ð verðmætum. og óviss- una um hvað kæmi næst. Nú átti loksins eitthvað að ger ast. Ef til vill var því versta lokið — og var ekki allt erfiðið, sem þeir höfðu lagt á sig til að koma þessum flutningum í kring, og það, að þeir köstuðu tölu á okkur — sönnun þess. að svartsýnismennirnir höfðu haft rangt fyrir sér? Frú E. hefði ekki þurft að taka inn eitur. Frú E. var náinn vinur foreldra mirina og ég hugsaði oft um hana náfölt andlitið, tunguna lafandi út úr henni og hárið hangandi i tjásum, er hún engd' ist af kvölum, — unz hún dó. Áður en við klifum upp í vagn inn leit ég á SS foringjann, sem taldi okkur. Aftur sama óvissan: óttinn við þykka, framstæða neðri vörina, pokana xmdir svip- leiðum augunum, reiðstígvélin, skammbyssuhylkið og húfuna með hauskúpumerkinu. En það var þó talið öryggi í því að vera talinn um borð eftir ein- hverskonar farmskírteini og svo því, hve allt gekk snurðulaust. Hann hindraði menn að minnsta kosti í að ryðjast — það var nefnilega oft, að ótti við að troð ast undir greip um sig — en ef skelfing grípur ekki xxm sig er ekkert að skelfast. f>etta var þögul ganga, en ekki troðning- ur. ★ Fjarlægðin í myrkrinu Inni í vagninum var ennþá glæta frá loftgötunum. Foreldr- um mínum, systur minni og mér tókst að komast í grennd við einn af þessum ,,gluggum“ í einu horninu. Ég gerði mér strax Ijóst, að þetta var forréttinda- staður. f> rAtt fyrir það, að í vagninum voru um 90 manns, höfðurh við örlítið olnboga- rými: Ég sat á hækjum mínum á bakpokanum mínum. Beint á móti mér sat gamall maður uppi við vegginn. f>að leið ekkj á löngu, unz ég hafði meiri and- með furðulegum flýti og lagni. Það var svo mikið, að unnt var a skipta því nokkum veginn jafnt milli þeirxa, sem næstir voru loftgatinu. Seinna, þegar lestin stanzaði við hliðina á her- mannalest i nánd við landamær- in, hallaði þýzkur hermaður sér út um glugga og. rétti okkur körmuna sína, fulla af köldu tei. Það nægði einnig handa nokkr- um, og ég held að ég hafi fengið stærri skammt en aðrir, vegna þess hve imgur ég var. Þessir nafnlausu hjálparmenn endurvöktu trú okkar á mann- gæzkuna —- og reynsla þessi minnir mig nú á samversku kon una við brunn Jakobs og loforð- ið um hið lifandi vatn. Slíkt fólk er lind vonarinnar á erfðum tím ★ Óttinm við norðrið Onnur þörfin, að losna við saurinn, var leyst af athafnasöm- ustu meðlimum hins þrengstum þjáða samfélags okkar. Skaft- pottar og alls konar önnur eld- unarílát voru dregin fram úr farangri, og þau voru rétt frá manni til manns, unz þau komu að loftgötunum. Þar voru þau- tæmd, þótt óhægt væri um vik. Að sjálfsögðu var ómögulegt að hreinsa þau og verst var að nokkrir þjáðust af niðurgangi. En þótt allt þetta yki sóðaskap- inn, virtist það bó verða til þess að vekja menn ögn af dvalanum. Tii þess arna þurfti þó framtak,- og jafnvel noktera kímni. Hugleiknast af öllu var okkur að fá að vita, hvar við værum. Vi ðkomust að bví, er birta tók af fyrsta degi ferðarinnar, að við vorum á vesturleið. Seinna þann dag gerðum við okkur ljóst, að við vorum að fara í gegnum Búdapest, og sumir gátu jafn- vel þekkt nokkur hús. Það vakti sérstæðan áhuga. Fyrsti dagur- inn var liðinn, og ennþá vorum við á vesturleið. Þetta var yfir- leitt talið góðs viti. Þótt enginn hefði þá heyrt um útrýmingar- búðirnar, margir myndu hafa reynt að flýja, hefðu þeir vitað um tilveru þeirra — var óljós skelfing bundin norður- og norð austurátt: leiðinni til Póllands. Sögur höfðu gengið um fyrri brottflutninga. Mönnum fannst, að vestrið gæti ekki verið svo fluttir í gripuvögnum Eftir Audrew Karpati styggð á þessum manni, en nokk urri mannveru, sem ég hafði áður séð. Hann var alltof stór og tók alltof mikið rúm, hann æpti rámri röddu, þegar honum leið illa, hann var með stórar rið andi hendur, bersýnilega hálf- lamaður, og milli skjálfandi fót- anna hafði hann hálfan brúsa af vatni, sem enginn fékk sopa af, nema hann og kona hans. Fjölskylda mín var einhvers staðar á hægri hönd mér, en virt ist fjarlægjast stöðugt: milli okkar voru haugar af hlutum og útlimum, unz allt rann saman í eitt í myrkri sumarnæturinnar. (Myrkrið féll seint á, þetta var um sunTarsólstöður. Úrin höfðu verið tekin af okkur, og birtan frá loftgötunum var tímavörður okkar). Stóri gamli maðurinn fyllti þröngt rúmið fyrir framan mig, en ég hafði í fyrstu enga, hugmynd um, hvað fram fór að baki mér og mér til virxstri handar. Það var mér eins og geimurinn, ég reyndi aðeins að geta mér til um, hvað gerðist af hljóðunum, sem þaðan komu. Einhversstaðar langt í burtu fór barn að gráta, svo kallaði ein hver eftir ljósi, nokkrir kölluðu á lækni, hver af öðrum. Allt var óskýrt og fjarlægt, vegna þess að ég var að reyna að sofna — árangurslaust, — og vegna toarns legs ásetnings míns að láta mig þetta allt engu skipta. Einu af köllunum var svarað, og ég varð fenginn, er ég þekkti þar rödd iæknis, sem ég kannaðist við. ,,Verið þolinmóð, ég er að koma, ég á ennþá eitthvað aftir af ópíum“ eða eitthvað í þá áttina. Orðið ópíum stendur mér skýrt fyrir hugskotssjónum. ★ Óskaplegur þorsti Það var sami magnaði þysinn, sem ég hafði oft heyrt heima, þegar hávaðinn frá samkvæmi í fjarlægum herbergjum hélt fyrir mér vöku. Ég fór að hugsa um óravíddirnar í íbúðinni okkar, og þegar mér um leið tókst, á ein hvern óskiljanlegan hátt, að teygja örlítið úr fótunum, fannst mér allt verða enn óraunveru- legra en áður — hver smáflötur, sem mér tókst að „leggja undir mig‘“, var mér sem óendanleik- inn sjálfur. Það var óravegur frá höfði mínu til fótanna. Ég hugs- aði um hann sem óslétt land, þakið kjarrgróðri. Kannski var ég aðeins í útilegu ég var aftur orðinn skáti. En meðan á þessu stóð fór lestin af stað, og ég hlýt að hafa sofið, þvi að þegar hún stanzaði aftur einhvers staðar — enginn vissi hvar — heyrðust úti fyrir köll í vörðum og ein- hverjir voru að æpa í myrkrinu inni fyrir. Ég vaknað dofinn, og nú var ég orðinn afar þyrstur. Á þeim tveim og hálfum degi, sem ferðalagið átti eftir að standa, fór ég að sjá betur til í vagninum. Fólkið virtist hafa reynt að koma sér fyrir eftir föngum — og jafnvel skipulagt tilveruna. En þorstinn og dofinn urðu æ áleitnari. Erfiðast var að þola vatnsleysið, en því næst gekk þörfin að losna við þvag og saur, og loks löngunin til að vita, hvar við vorum. Þorstinn var svo slæmur, að ég að minnsta kosti gat ekki borðað neitt alla leiðina, enda þótt við ættum ennþá ofurlitlar matarbirgðir. En vatn áttum við ekkert, og hitinnn var kæfandi. Þorstinn var stöðugur og svo áleitinn, að maður gleymdi öllu öðru. Ég man varla eftir neinu öðru, allar þessar löngu stundir. Ég gerði mér ekki einu sinni grein fyrir, hversu veikur faðir mnn var (hann dó skömmu eftir að við náðum ákvörðunarstað). — ★ — Ólyktin, sem sífellt jókst, sett- ist að í munninum, aðeins munn vatnið hressti, og þess gætti æ sjaldnar. — En eitt sinn, er lest- in stanzaði á miðju akurlendi, kom bóndakona á harðahlaupum að vagninum til okkar og rétti inn um loftopið vatnskrukku. slæmt. Ég held, að sú hugmynd hafi aðallega grundvallazt á þeirri röngu trú, að ómögulegt væri að slátra fólki í nágrenni Búdapest, eða — þegar lestin valt áfram í áttina til Vínar — í jafn-„siðmenntuðu“ landi og Stór-Þýzkalandi. Að nokkru leyti var þessi trú byggð á orð- rómi um, að einhver hefði séð póstkort frá manni, sem hefði verið fluttur burt áður. Það hafði komið frá Thúringen, og á því átti að hafa staðið: „Við er- um hólpin". Einhver annar hafði heyrt, að mikilvæg brú hefði verið sprengd í norðri, en einn sagði, að ef til vill yrðu fanga- skipti. Oll von okkar var reist á svona kviksögum og vangavelt- um, svo og þeirri vitneskju, að bandamenn voru i sókn í átt til Norður-Ítalíu, að þeir höfðu og gengið á land 1 Normandí, ■ og að Rússar höfðu rofið víglínuna vestur af Vitebsk, og myndu ef til vill bráðlega sækja yfir Karpatafjöll. Einnig hafði frétzt að júgóslavnesku skæruliðarnir stæðu sig vel. En menn hugsuðu með óþolinmæði til þess, hve hægfara sókn áttunda hersins á Ítalíu var, um leið og við þjáð- umst vegna seinagangs lestarinn ar. Þegar okkur leið sem verst, einhverjir fengu móðursýkisköst, og aðrir urðu sinnulausir. varð þeim, sem .fylgdust með frétt- Framh. á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.