Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 19
MÍÍb& Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORGUNBLAÐ1Ð t9 : Framtíðar- starf Eitt af eldri og þekktari heildsölufyrirtækjum, hér í bæ, óskar að ráða mann, sem hefur þekkingu á bókhaldi og annarri algengri skrifstofuvinnu. Hér er um vellaunað framtíðarstarf að ræða. Umsóknir ásamt mynd og frekari upplýsingum óskast sendar til skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 8, fyrir 19. ágúst n.k. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Atvlnnuflugmexin Fundur verður í F.l.A. að Bárugötu 11. þriðjudag- inn 15. ágúst kl. 20,30. Fundarefni: Samningamir. Stjórnin í . í: Ferðamenn, kaupsýslumenn Hugsanleg skipsferð til New York. Skipið dvelur í höfn 5—7 daga. Gott viðurværi. Ódýrt far. — Far- þegar geta búið um borð í skipinu. — Upplýsingar í síma 18888, Reykjavík. | v Skipshiöfn óskast Undirritaðan vantar skipshöfn á botnvörpunginn Sigurð ÍS 33. — Upplýsingar í síma 18888, Reykja- vík. Njáll Gunnlaugsson íbúðir tíl sölu Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir full- gerðar og í byggingu víðs vegar í bænum. Gerið hagkvæm íbúðarkaup, áður en verðið óhjákvæmi- lega hækkar. Hoggdeyfarar Delco fyrir Chevrolet 1958-60 aftan Wito fyrir Chevrolet 1955-57, framan og aftan. Mopar fyrir Chrysler Boge fyrir - Fiat, framan og aftan. Boge fyrir Ford Taunus, framan og aftan. Wito höggdeyfarar þola 150.000 km akstur. Wito höggdeyfarar eru stillan legir. Wito höggdeyfarar hafa sex vei.tla í stað 3ja. Wito höggdeyfara er hægt að endurnýja. Slitboltar, stýrisendar, Spind- ilboltar og spindilkúlur fyrir flesta ameríska bíla. Gormar fyrir Chevrolet og Ford. Hjóldælur Stýrisupphen g j ur Hraðmælissnúrur Fjórðungar, Ford og Chevro- let. Hraðmælissnúrur Vatnsdælur og sett Chevrolet' ’58, ’60. Stefnuljós, Taunus, Ohevrolet ’59. Afturljós, Chevrolet ’59. Vatnslásar. Stopljósarofar, Chevrolet — ’55, ’60. Bilabúðin Höfðatúni 2. Sími 24485. r Bilaleigan Falur H.f., Tryggvagötu 4. Sími 16676 (og 35341 utan skrifstofutima) ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. A simi’ 3V333 VALLT TIL LSIGU: c?A*R3)yru‘PL Vc/slcóflur Xvanabílar Drat'tarbílar Vlutrungauajnar þuNííflVINNWám o Einar Asmundsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf — Fasteignasala Austurstræti 12 III. h. Sími 15407 f'____________________________ Húseigendur takið eftir Vil kaupa gamalt hús, stórt eða lítið, í mið- eða austurbænum. Tilboð með greinilegum upplýsingum um eign- ina ásamt verði og útborgun, sendist í Pósthólf 113, merkt: „Strax“. Óh SCúÉí Sími 23333 Dansleikur I kvöld kL 21 KK - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Kúbanska söngkonan IMumedia skemmtir í kvöld Silfurtunglið Þriðjudagur Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 ÓKEYPIS AÐGANGUR Hljómsveit Magnúsar Randrup Baldur Gunnarss. stjórnar dansinum. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611 CISTINC Góðar veitingar Veitingahús Óska eftir að taka á leigu eða veita forstöðu veit- ingahúsi eða félagsheimili, Margur annar veitinga- húsrekstur kemur til greina. Hefi rekið sjálfstæðan veitingahúsrekstur í mörg ár. Alger reglusemi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt* „Veitingahús — 1564“. LÖGTÖK Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lög- tök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir árið 1961, er lögð voru á við aðal- niðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. ágúst 1961 K. Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.