Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORCVNBLAÐIÐ 23 3. Hoffmann Þ. 49,89 4. Hallgrímur Jónsson I>. 48.69 * (Sjá rammafrétt um kringlu- kast). Spjótkast Þrátt fyrir að Gylfi næði sínu Ibezta kasti á æfinni var hann næstum hálfan 6. metra frá því í að komast upp á milli þjóðverj- anna. **“ 1. Erieh Renth GS Sf 2. W. Fromhagen 68.77 3. Gylfi S. Gunnarsson 63.36 4. Ingvar Hallsteinsson 57.89 / I: 36 (3) A-Þ: 63 (8) / 400 m grindahlaup Fyrsta keppni síðari dagsins var ekkert uppörvandi. Þar end- urtók sig hryggðarsaga keppn- innar þegar okkar menn gátu enga keppni veitt þjóðverjunum. •Léttilega tóku þjóðverjaor 8 stig, en íslendingamir hirtu stigin 3 sem gefin eru fyrirfram. Tímar íslendinganna eru þó eins góðir og búast mátti við. Staðreyndin er hins vegar sú að við erum slakir í þessari grein sem mörg- 1 um öðrum. t 400 m grindahlauf: t 1. XJlrioh Frohm 54.6 8. Dieter Möller 55.8 3. Sig. Björnsson 56.T / 4. Helgi Hólm 58.4 ; I: 39 (3) A-Þ: 71 (8) 100 m hlavp Það varð þjófstart ofan i 100 i tm hlaupinu og hefur það senni- llega haft áhrif á tímann. Val- Ibjöm lá til dæmis ilia eftir þeg- ar loksine þeir komust af stað, len áður hafði hann fengið á- iminningu ásamt fleirum. Þjóð- (verjarnir unnu tvöfaldan sigur en tíminn va.- ekkí betri en svo lað Valbjöm hefði átt að geta iveitt þeim harða keppni — og Öafnvel unnið við beztu aðstæð- ( ur. 11.0 er lélegt í landskeppni len það nægði til gulls og tvö- tfalds sigurs þarna — og blasir jþá enn við fátækt íslands. X 1. Volker Löffler 11.0 2. Peter Wagner 11.0 3. Valbjörn Þorláksson 11.2 4. Ulfar Teitsson 11.2 1: 42 (3) A-Þ: 79 (8) iLangstckk Þar varð aldrei keppni. Þjóð- verjamir tóku í upphafi forystu log Vilhjá'lmur átti tvö fyrstu Btökkin ógild — og bætti fleiri Isliíkum við síðar. Hiann náði laldrei atrennu sem passaði og #>að gerði gæfumuninn fyrir ftiann. Bronsið varð samt hans, Iþví Einar var haltrandi eftir imisheppnað stökk. 1. W. Schmöller 7.80 2. R. Frester 7.18 ; 3. Vilhj. Einarsson 6.93 4. Einar Frímannsson 6.73 t: 45 (3) A-Þ: 87 (8) Sleggjukast Þjóðverjar sendu í þessa grein ©inn góðan mann sem settj vall- Krmet og náði prýðisárangri. IÞórður var jafn öruggur í öðru Bæti og sigurvegarinn um gul'lið. !En keppnin stóð um þriðja sætið log gekk á ýrnsu unz Þorsteinn ILöwe tryggði það. \ 1. Klaus Teuberi 57.1T E. Þórður B. Sigurðsson 51.90 3. í>orsteinn Ixjve 45.17 4. Manfred Grieser 41.16 I: 50 (5) A-Þ: 93 (6) 8000 m hlaup Þetta var óvæntasta grein Iteppninnar, en >ó byrjaði spenn Sngurinn ekki fyrr en hiaupar- arnir höfðu puðað og lagt að Ibakj 14.700 m. Þá ætlaði Billeb að tryggja sér sigurinn með rykk. En Kristleifur svaraði með öðrum rykk og hékk fast á hon- Um. Á beygjunni fór Kristleif- ur að síga fram úr. — Ég þorði ekki að sleppa Jionum, sagði hann eftirá, því Ihann er svo sprettharður eins og Bjá ma af 1500 m hlaupi hans, Bagðj Kristleifur. Ég vildi þvi iekki hsetti-. á að láta hann „leiða“ á beygjunni. — og Kristieifur seig fram úr konum og þó Þjóðverjinn tæki & öllu sem hann áttj var það of lltið fyrir íslendinginn. Kristleif- j Ur kom I mark sem eini sigur- | Vegari fcslands í hlaupagrein á {þcssari landskeppni. Eftir hana Btendur hann því frekar en nokk Hr annar sem „konungur“ ísl. hlaupara og slíkt hefur hann reyndar sýnt áður. \ X. Krlstleilur Guöbjörnsson 14:43.3 j 8. Volkmar Billeb 14:43.8 [ 8. Sigfried Rothe 14:48.7 1 4. Haukur Engilbertsson 15:10.4 / U 56 («j A-Þ: 98 (5) Hástökkið ” Það var jafn misheppnað eins og við það voru bundnar miklar vonir af Islands hálfu. Atrennan hjá Jóni Þ. Ólafssyni virtist aldrei stemma og þó hann væri vel yfir hæðinni datt hann niður á rána Þetta kostaði hann marg- ar tilraunir við hverja hæð og færði að lokum Þjóðverjanum sigur — sem þó stökk engu hærra en Jón. Jón Pétursson háði harða baráttu um 3. sætið við Ulrioh. Henni lauk ekki fyrr en með Uimkeppni og þá hafði Ulrioh betur. Við væntucm þess fyrir fram að okkar tveggja metra menn hefðu betur en 2 metra menn Þjóðverjanna. Það fór á annan veg. Þýzkaland ’hlaut 7 stig, Island 4 fyrir þessa grein. 1. Dietmar SchríWler 1.96 2. Jón Þ. Olafsson 1.96 3. Ulrioh 1.85 4. Jón Pétursson 1.85 I: 60 (4) A-Þ 105 (7). 1000 m boðhlaup Þjóðverjamir unnu þarna ör- uggan sigur og næstum átaks- lausan. Enda var það í stíl við úrslit styttri hlaupanna í keppn- inni. Val’björn og Þórir veittu þó skemmtilega keppni á 200 og 300 m sprettunum en aUt kom fyrir ekki og yfirburðasigri Þjóðverjanna varð ekki ógnað: A-Þ 1:58.9 í 2:01.6 I: 63 (3) A-Þ: 110 (5) Knattspyrnon A SUNNUDAG fóru fram tveir 'leikir í 1. deild. I Hafnarfirði vann KR Hafnfirðinga með 2 igegn 1 eftir jafnan en mjög harðan leik og lélegan. Á Akureyri vann Akranes Akureyringia með 1 marki gegn engu í leik sem Akureyringar ’höfðu frumkvæði í þó þeim tækist ekki að skora. Nánari umsögn á morgun. Bráðkvaddur við stýrið HAFNARFIRÐI. — Á sunnudags- morgun varð Sveinbjöm Sveins- son klæðskeri, Öldugötu 4, bráð- kvaddur í bíl sínum á Þrengsla- vegi og var hann þá á leið aust- ur. í bílnum með honum var kona hans ásamt fleira fólki. Kenndi Sveinbjöm lasleika í bíln um og hafði af að stöðva hann, en hann lézt litlu síðar. Sveinbjörn Sveinsson, sem var liðlega fimmtugur, stundaði hér klæðskeraiðn fjölda ára, en hin síðustu hafi hann umsjón með leikfimihúsi barnaskólans. Leiðrétting Sú meinlega prentvilla varð í fyrirsögn á sunnudag, á bls. 10, að í stað Skagafirði stóð Skerja- firði. Leiðréttist þetta hér með. — Kvikmyndir Framh. af bls. 6. ida, er leikur drottninguna af Saba og er glæsilega fögur og heillandi og Georg Sanders er fer með hlutverk Adonijah’s, bróður Salomons. Fleiri ágæta leikara mætti hér nefna, en rúm- ið leyfir það ekki. Myndin er ágætlega á svið sett og er meðal annars að þvá leyti etn allra bezta stórmynd eða fjöldamynd, sem ég hef séð. FramíhaM af bls. 1. fara í Sovétríkjunum, ef so- vézka stjórnin neitar að gera sanngjarna samninga við okk- ur og samherja okkar í Atlants hafsbandalaginu,' sagði Aden- auer. Sagði kanzlarinn, að hann væri þeirrar skoðunar, að stöðvun á verzlunarviðskiptum við komm- únistaríkin væri vopn, sem sovét- stjórnin mundi taka tillit til. Áður hafði Adenauer átt fund með utanríkisráðherra sínum von Brentano, sem fyrr um daginn ræddi við sendiherra Vesturveld- anna í Bonn. í dag er áformað- ur aukafundur hjá vestur-þýzku stjórninni um vandamálin. • Mótmæli Vesturveldanna Viðbrögð Vesturveldanna við samgönguhindrunum austur- þýzku kommúnistastjórnarinnar í Berlín voru enn ekki kunn í gær kvöldi. Búist er við, að sameigin- leg mótmælaorðsending frá Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum muni verða send í dag og í henni m. a. krafizt, að sam- göngubanninu verði þegar í stað aflétt. • Fundur hjá NATO Fastaráð Atlantshafsbandalags- ins kom saman til fundar í París í gær og ræddi hin nýju viðhorf í Berlínar-málinu. Skiptust full- trúar á skoðunum um, hvað gera bæri. Sagði talsmaður bandalags ins að fundi loknum, að fylgzt yrði með framvindu mála í Berl- ín af mikilli gaumgæfni un lyfti katalínaflugbátur Flug félags íslands sér til lofts hér af flugvellinum og var ferð- inni heitið til Grænlands. Flugmenn voru þeir Jóhannes Snorrason og Skúli Magnús- son, en farþegarnir 12, starfs- menn Flugfélagsins, og aðrir framámenn í flugi. Ferðinni var heitið til Sauðnautafjarð ar í Grænlandi, sem er um {600 mílna leið frá> Reykjavík og héðan í hánorður, óravegu Ífrá mawnabyggðum. Á vötn- um þar norður frá renndu þeir fyrir sjóbleikju og fengu dágóðan afla, eins og sést á myndinni, en hingað komuí þeir aftur í gærkvöldi. Bleikj / an er tveggja tU þriggjal punda þung. 1 — Gagnrábstafanir Friðrik heldur forystunni ÚRSLIT í 9. og 10. umferð skák- mótsins í Marianske Lazne (Marienbad) urðu, se<m hér segir: 9. umferð. Johannesen vann Perez. Srabo vann Niemela. Baavendregt gerði jafntefli við Ljungquist. Cirie gerði jafntefli við Silwa. Filip gerði jafntefli við Ghitescu. Friðrik á biðskák við Milic. Uhlmann á biðskák við Bobotzov Blom á biðskák við Gragger. Fregnazt hefur, að Friðrik eigi betri stöðu í biðskákinní við Milic. 10. umferð: Ghitescu vann Sliwa. Bobotzov vann Niemela. Blom gerði jafntefli við Ljung- quist. Allir aðrir eiga biðskákir, þ. e. Friðrik og Perez, Szabo og Jo- hannesen, Uhlmann og Baaven- dregt, Ciric og Dragger, Filip og Milic. Vinningsstaðan eftir 10. umf.: 1. Friðrik 7 v. og 2 biðskákr. 2. Filip 7 v. og biðskák. 3. Ghitescu 6 Vz. 4. Uhlmann 6 v. og 2 biðskákir. 5. Johannesen 5% v. og 1 biðsk. 6. Szabo 5 v. og 1 biðskák. 7. Bobotzov 4% v. og 1 biðskák. 8. Ciric 4% v. og 1 biðskák. 9. Baavendregt 4 v. og 1 biðsk. 10.—11. Milic og Blom 3 v. og 2 biðskákir. • 12.—13. Perez og Sliwa 3 v. og 1 biðskák. 14. Niemela 3 v. 15. Gragger 2% v. og 2 biðsk. 16. Ljungquist 2% v. og 1 biðsk. Biðskákafjöldinn er nú svo — Undirbúningi Frh. af bls. 13. f skólahúsunum tveimur verða 30 sjálfstæðar deildir, og auk þess almennar upplýsingar á göngum. Á göngunum verður komið fyrir stólum, svo fólk geti hvílzt með- an það skoðar sýninguna. Bæjar- stofnanirnar sýna í Hagaskólan- um, svo sem Hitaveita og Raf- magnsveita, en hafa auk þess nokkrar deildir í Melaskólanum. Af sýningardeildunum má nefna deild, þar sem sýnt er líkan af Reykjavík, eins og hún leit út árið 1786, þá eru og sýnd- ar teikningar úr samkeppni um skipulag á Fossvogi og margt fleira. Úti við er barnaleikvöllur; einn ig geta húsmæður komið börnum sínum í gæzlu innanhúss, meðan þær skoða sýninguna. Útisvæðið er allt skipulagt og hafa ýmsar stofnanir sitt afmark aða svæði. Má þar nefna flug- björgunarsveitina og Slysavarnar félagið, skógræktina og Skátafé- lag Reykjavíkur. Einnig er þar gamla eimreiðin og margir fleiri sýningarmunir. mikill, að erfitt er að fá ljósa mynd um vinningsstöðuna. Úr- slit 9. umferðar eru þó líkleg tU að verða Friðriki Ólafssyni hag- stæð, þar sem Filip og Ghitescu gerðu jafntefli en Friðrik á bið- skák úr þeirri umferð, sem stendur betur hjá honum. Hann teflir í 11. umferð við Szabo, en síðan við þá Bobotzov, Baaven- dregt, BLom og Ciric. U'hlmann á m. a. eftir að tefla við Johann- esen, sem einnig á eftir að tefla við Bobotzov. Er aðstaða þeirra Friðriks og Filips hagstæð. Steinunn Sig- urðardóttir látin ÞAU sorglegu tíðindi bárust hingað í gær , að frú Steinunn Sigurðardóttir, ekkja Sveins Hjartarsonar bakarameistara, hefði látizt í Kaupmannahöfn á sunnudagsmorgun, eftir bif- reiðarslys. Ekki er enn vitað nákvæm- lega, hvernig slysið bar að höndum, en skv. skeyti frá frétta ritara Morgunblaðsins í Kaup- mannahöfn varð slysið í hinum gamla hluta miðborgarinnaar í hörðum árekstri á götuhorni. Frú Steinunn hafði verið í Svíþjóð í heimsókn til dóttur- dóttur sinnar, frú Steingerðar Þórisdóttur, og manns hennar, Jóns Hall'grím sson ar læknis. Hafði hún brugðið sér yfir til Kaupmannahafnar og var þar á ferð ásamt Knúti Bjömssyni, lækni í Kristinehamn í Svíþjóð, og eiginkonu hans, frú Önnu Þorláksdóttur, þegar slysið bar að höndum. Sex manns urðu að fara á sjúkrahús eftir éirekstur- inn, þar á meðal Knútur og kona hans. Frú Anna mun lítt sem ekki meidd, en hins vegar mun Knútur hafa fengið hei'Iahrist- ing og einihver meiðsli. Frú Steimmn, sem var 74 ára að aldri, var meðal þekktari bo^rgara í Reykjavík. Hún var fædd 20. marz 1887, dóttir hjón- anna Margrétar Magnúsdóttur og Sigurðar Sigurðssonar í Steinhúsinu í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.