Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVHBLAÐIÐ Rauðamöl Seljum mjög góða rauSa- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Hafnarfjörður Múrari óskast nú þegar. — Upplýsingi.r í síma 50831 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu nýtízku 2ja herbergja íbúð blokk á Austurbrún 4, 10 hæð. Uppl. í síma 37863. Vantar 2-3 húsasmiði strax. Uppl. í síma 50334 frá kl. 7—9 á kvöldin. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í síma 17337 milli 6 og 8 í kvöld. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „1012 — 5237". íbúð óskast til Ieigfu 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 50746. Barnarúm 3 gerði. Verð frá kr. 550,-. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Ráðskona óskast á fámennt sveitar- heimili. Aðeins þrennt í heirr.ili. Má hafa eitt eða tvö börn. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5248“. Gólfteppi Vil kaupa teppi, helzt Wilton stærð 3,65x4,50, — Uppl. í síma 12979. fbúð Ibúð óskast í 2—3 mánuði, í Silfurtúni eða Kópavogi. Uppl. í síma 35582 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinna Ung stúlka óskar eftir aukavinnu 5 kvöld í viku. Afgreiðslustörf koma til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5251“. Til leigu tv" samliggjandi forstou- herberg með sér snyrtingu að Nesvegi 14. Sími 19705. Stór stofa til leigu, hentug fyrir vörulager. Grundarstíg 11, 1. hæð. Keflavík Til leigu 2ja herb. ibúð að Tjarnarg. 31. Uppl. eftir ki. 8 í kvöld og næstu kvöld. Fimmtudagur 17. ágús't 1961 í dag er fimmtudagurinn 17. ágúst 229. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:45. Síðdegisflæði kl. 21:57 Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. ‘9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. Leiðrétting: — 1 viðtali, sem birtist í gær við Olaf Ingibergsson, misritað- ist föðurnafn konu hans. Var hún sögð heita Marta Teitsdóttir, en hún er Eiríksdóttir. Minningarspjöld óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Arna syni, Fálkagötu 9, Jóni Arasyni, Suður landsbraut 93e. ísleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 1 Oog Marteini Halldórssyni, Stórholti 18. Stúkurnar Verðandi nr. 9 og Dröfn nr. 55 fara skemmtiferð í Þjórsárdal n. k. sunnudag. Farið verður frá Frí- kirkjuvegi 11 kl. 9 f.h. Þátttaka til- kynnist í síma 18830. Barnaheimilið Vorboðinn: — Börn, sem dvalið hafa á barnaheimilinu í Rauðhólum, koma til bæjarins laug ardaginn 19. þ.m. kl. 10.30. Aðstandend ur vitji barnanna í fordyri Austur- bæj arbarnaskólans. • Gengið • Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621.80 623.40 100 Norskar krónur .... 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... . 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 1.194.30 1.197.36 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 l#00 Lírur - 69,20 69,38 Þó farsæld, tærri og trúrri, tökin sumir festi á, eiga þeir við öfugstreymi að etja íleynum, — tigna og þrá tálið í þess töfragylling, tekst ei samt því hnossi að ná, og bera því harminn í huga. ^ Það er undir eðli voru einhvern vegin físt og kynt, svo vér lífsins gulli gjarnan girnumst skipta í kopamynt marglætis og markleysanna, — meir sé glingri en dáðum sinnt. í fáræðis þyrstir oss flautir. Jakob Thorarensen: Skrítið en satt. Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason frá 8. ágúst 1 óákv. tíma. (Bjarni Bjarnason). Arnbjörn Ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Arinbjörn Kolbeinsson til 1. sept. (Bjarni Konráðsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Bergsveinn Ólafsson frá 15. júlí í óákv. tíma. (Pétur Traustason, augnl. Þórður Þórðarson, heimilislæknir). Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Björn Þ. Þórðarson, viðtalst. 2—3). Erlingur Þorsteinsson til 4. septem- ber (Guðmundur Eyjólfsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson frá 17. júlí til 31. ágúst. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. S óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Jóhannes Björnsson frá 8. ágúst til 26. ágúst. (Grímur Magnússon). .Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Karl Jónsson frá 29. júlí til 2. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Kjartan Ólafsson, Keflavík, til 21. ágúst. (Guðjón Klemenz). Kristín Jónsdóttir 1. ágúst til 31. ágúst (Björn Júlíusson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Olafur Einarsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Sveinsson til 1. september. (Sveinn Pétursson). Kristján Þorvarðsson til 12. sept* (Ofeigur J. Ofeigsson). Magnús Ólafsson frá 15. ágúst til 19. ágúst (Daníel Guðnason) Ólafur Helgason frá 8. ágúst til 4. sept. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson frá 15. ágúst til 31. ágúst (Björn Júlíusson, Hverfisg. 106 sími 1-85-35, viðtalstími 3—4) Ólafur Tryggvason til 21. ágúst. — (Halldór Arinbjarnar). ^ Richard Thors til septemberloka. T Sigurður S. Magnússon í óákv. tíml. (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thorddsen frá 29. maí til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson, heim ilisl., Pétur Traustason, augnl.). Snorri P. Snorrason til 20. égúst — (Björn Júlíusson) Stefán Björnsson frá 14. júlí til 31. ágúst. (Jón Hannesson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv, tíma. (Olafur Þorsteinsson). Tómas A. Jónasson frá 24. júlí í 3—4 vikur. (Magnús Þorsteinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15.—29. ág. (Halldór Arinbjamar). Victor Gestsson frá 17. júlí til 19. ágúst. (Eyþór Gunnarsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. i óákveðin tíma (Björn Júlíussoni ^ / AHF.IT og CJAFIR Fjölskyldan á SauSárkróki: GJ 100, Sjálfsmorðstilraun? (Krieg = stríð) tarantel press JÚMBÖ í EGYPTALANDI 2) En ekki voru þeir fyrr komnir út í tunglsljósið en skuggaleg vera birtist — og sló prófessorinn í höfuðið með kylfu .... s 1) Eftir góðrar stundar bið þreif Júmbó um hand- legg prófessorsins föstu taki og dró hann með sér út úr pýramídanum í snatri. + + Teiknari J. Mora ov.v>\;;,v 3) .... og í sama bili skall önnur kylfa á hnakkanum á Júmbó. Þeir snortnaði báð- um fyrir augum. 4) Mennirnir tveir tóku nú grímurnar frá andlitunum og lýstu með vasaljósum sínum á fórnardýrin. í sama mund kom Mikkí hlaupandi: — Hvað gengur eiginlega á hér? hrópaði hún. >f x- >f GEISLI GEIMFARI >f X- >f. OO/V'r TOt/C// THAT HERMETICALLY , SBALEP BELL, CAPTAlhl!! M/SS/H£fíCUfíY ) MUST LIVE UNPER CONPITIONS WHICH 1 PUPLICATE THE 900 PEGREE HEATOFHER PLANET ! — Ekki snerta þennan loftþétta hjúp, höfuðsmaður!! Ungfrú Merkúr verður að lifa í 900 stiga hita eins og tíðkast á hennar heimastjörnu! Plútó er svo langt frá sólinni að jafnvel andrúmsloftið er harðfrosið. Ungfrú Plútó verður að lifa í blokk úr steingerðu súrefni. Og nú býst ég við að yður langi til að kynnast Ungfrú Jörð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.