Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 'immtudagur 17. ágúst 1961 i ÞAÐ var blómlegt um að litast að Þórustöðum í Ölf- usi sl. mánud., þegar Mbl. kom þar í heimsókn. Hey- skapurinn var búinn. Slátt urinn byrjaði 5. júlí en var lokið á um það bil ein- um mánuði. Þó var hey- skapartíð ekki verulega hagstæð framan af slætti. Pétur Guðmunússon, bóndi á Þórustöðum, sagði blað- inu, að heyskapurinn hjá sér á þessu sumri væri um 3500 hestar. En það er nóg að gera á þessu sunnlenzka stórbýli, þótt heyskapurinn sé búinn. Garð- ræktin stendur þar til dæm- is með fullum blóma um þessar mundir, og eitt aðal- erindi okkar að þessu sinni Matjurtaakrar á Þórustöðum. Fremst á myndinni er rauðkál en fjær, lengst til hægri, hvítkál, þá kartöflur, blómkál og gul- rætur. — / (Ljósm. tók Kristján Magnússon. Getum haft nægt íslenzkt grænmeti f ram á vor er einmitt að kynnast henni og fá að tala við húsfreyj- una, frú Rögnu Sigurðar- dóttur ,sem henni stjórnar. Við göngum með henni um hina fögru matjurtaakra, þar sem alls konar grænmeti er ræktað. Hér eru 6 ha. lands undir grænmeti. Það er álíka og 300 hesta tún. 1 svona= stórum stíl er garðræktin rekin á Þórustöðum. — Hve margar tegundir matjurta eru ræktaðar hér? spyrjum við frú Rögnu. — Við ræktum hér hvít- kál, blómkál, rauðkál, gul- rófur, kartöflur, steinselju, grænkál, spínat, salat, jarð- arber og púrrur. Það eru víst 12 tegundir. — Og hve margt fólk vinn- ur að garðræktinni á sumr- in? — Það eru 5 manns. Q^Ö^Q=^d^Q=^d^Q=^ö^Q==<ö='íQ==<Cr=<Q=<ö=<Q=*:ö:=i<Q==<ö=!',Q=-iö:=>íQ=<ö=!'5Q==<CP Rœft við Rögnu Sigurðardóttir og Pétur Guðmundsson bónda á Þóru - stöðum um matjurtir, skjólbelti, kornrœkf og farmtíð landbúnaðarins — Rekið þið ekki einnig trjáræktarstöð? — Jú, við erum nýlega far- in að selja hér birkiplöntur, margar tegundir af víði, ösp, reynivið, lerki, sólber og rifsber. Gætum fullnægt þörfinni —- Álítur þú að við gæt- um framleitt nægilega mikið af grænmeti til þess að full- nægja þörf þjóðarinnar allt árið? — Já, það er skoðun mín, að við gætum haft nægt ís- lenzkt grænmeti fram á vor á hverju ári. '— Hverhig er hægt að geyma grænmeti? — Sumt grænmeti er auð- velt að geyma hraðfryst, þar til ný uppskera kemur á næsta ári, til dæmis blóm- kál, spínat, steinselju og grænkál. Annað grænmeti má geyma í góðum geymslum fram í apríl. Ég tel það sé alger óþarfi að flytja inn er- lent grænmeti. Sölufélág garðyrkjumanna og Græn- metisverzlun landbúnaðarins eiga að dreifa því grænmeti, sem ræktað er í landinu. Þes^ir aðilar þurfa að hafa miklu nánari samvinnu við framleiðendurna en þeir hafa nú. Til dæmis þarf að samræma miklu betur, hvað hver framleiðir frá ári til árs. Vaxandi áhugi Hér sunnanlands ríkir mjög vaxanöi áhugi fyrir grænmetisræktun. Ég sel til dæmis fjölda kvenfélaga í | Árnes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslu matjurta- plöntur. Mér virðist áhugi húsmæðra sífellt fara vax- andi fyrir tæktun matjurta. Sumar þeirra byrja á því að fá fimm blómkálsplöntur, tíu hvítkálsplöntur og ' nokkrar blómaplöntur hjá mér. fyrsta tilraunin tekst vel, þá bæta þær ef til vill við sig helmingi fleiri plöntum á næsta sumri. — Hve mörgum kálplönt- um plantaðir þú út sl. vor? — Þær voru um 60 þús- und. Torgsala með grænmeti — Væri ekki gott að koma á torgsölu með grænmeti? — Jú, að því væri áreið- anlega mikil bót. Þá gætu húsmæðurnar í kaupstöðun- um fengið grænmetið nýtt og bændurnir losnað við tölu- verðan aukadreifingarkostn- að. Neytendur gætu þá einn- ig gert haganlegri innkaup. Fjöldi fólks, sem hefur góða ísskápa þyrfti ekki að kaupa grænmeti nema einu sinni í viku. Að mínu áliti ætti torg salan að vera opin tvisvar í viku, frá klukkan 8—12 fyr- ir hádegi. Þetta sagði frú Ragna Sig- urðardóttir okkur, þar sem við gengum með henni um hina fögru grænmetisakra á Þórustöðum. Það er sólskin og blíða og sumar og gró- andi setur svip sinn á allt Elzta skjólbeltið. Innst, til vinstri, erw tvær raðir greniplantna, þá tvær raðir birkiplantna — Er ekki geysileg vinna við þetta? — Jú, það eru mörg hand- tök. Fyrst sáum við í kassa inni í gróðurhúsi. Síðan er hverri einstakri plöntu plant að í moldarpott. Þar stendur hún í gróðurhúsinu í um það bil hálfan mánuð. Þá er hún flutt út í vermireit og er þar um einn mánuð. Þaðan er hún flutt út á akurinn. Við setjum nú allar kálplöntur og kartöflur niður með vél- um. Uppskeran byrjar svo í kringum 25. júlí og er lokið í byrjun október. — Kunna Islendingar nægi lega vel að meta grænmeti? — Nei, alls ekki. Ennþá ríkir hér mikil vanþekking í sambandi við neyzlu þessara hollu og ágætu matvæla. Sprettur það auðvitað m.a. af því, að allt of lítið er rækt- að af þeim. 1 gróðrarstöðinni, frú Ragn* Sigurðardóttir. umhverfið. Þama situr þröst« ur mitt í einu jarðarberja- beðinu. Frú Ragna segir, að þeir valdi sér stórtjóni með því að kroppa berin jafnóð- um og þau þroskast. Mergð og íoks yzt tvær raðir víðis. Þetta skjólbelti er orðið á aðra mannhæð og skapar mikið skjól.^^or

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.