Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 9
Fimmtudagur 17. Sgúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 af þröstum er á þessum sló3- um og er miklum erfiðleik- um bundið að halda þeim frá berjunum. Skjólbeltin — merkileg < nýjung • í>að vekur athygli okkar, að skjólbelti hafa verið rækt uð, bæði fyrir norðan kál- akrana og á milli þeirra. Á í>órustöðum eru skjólbeltin nú orðin 2 km að lengd. Er að þeim bæði fegurðarauki og stórkostlegt skjól. Elztu skjólbeltin eru nú orðin 5 , ára gömul og töluvert á aðra mannhæð á hæð. Koti breytt í glæsilegt stórbýli r Tíu án eru nú liðin síðan þau hjónin, Ragna Sigurðar- eins vel til þess að verða milljónantæringur á land- búnaði og áður á máln- ingunni. Helzti fjötur um fót íslenzks landbúnaðar um þessar mundir, er að dreifingarkostnaður afurð- anna er alltof mikill. Allt skipulag afurðasölunnar þarf að endurskoðast. Bændurnir þurfa líka að taka upp aukið samstarf um öflun fóðurs, hirðingu gripa og notkun véla. Til þess að geta hagnýtt vél- arnar þarf meiri sam- vinnu um öflun þeirra og rekstur. Ég álít jafnvel að sameiginleg bygging fjósa kæmi til greina þar sem því verður við komið. — Fólksfæðin í sveitunum gerir þetta nauðsynlegt. Ibúðarhúsið á Þórustöðum, suðurhlið. i L I dóttlr og Pétur Guðmunds- eon, hófu búskap á Þórustöð- #m. Þá var þar aðeins 150 hesta tún og enginn skiki af því véltækur. Þar var lítið íbúðarhús með tveimur her- bergjum og eldhúsi, og ein hlaða. Jörðin hafði þá um skeið verið í eyði. Nú er 50 ha ræktað tún á Þórustöðum, en þar að auki Kornræktin og framtíðin — Hvaða verkefni eru nú nærtækust hér á Þórustöð- um? — Það er kornræktin. Ég hef ákveðna trú á möguleik- um hennar. Hún kostar að sjálfsögðu mikla fjárfestingu, en mig langar til þess að brjóta hér 40—50 ha lands ing minn. Það á svo sannar- lega að vera óþarfi fyrir ís- lenzka bændur að kaupa fóð- ur handa búpeningi sínum fyrir dollara. Það er hægt að framleiða nægilega mikið korn til þess að hafa hér nóg fóðurkorn. Svo þurfum við líka að bæta búpening okkar með erlend- um kynjum. Kýrnar okkar Húsbændumir á Þórustöðum. frú Ragna Sigurðardóttir og Pétur Guðmundsson. JVIynd frá gróðrarstöðinni á Þórustöðum. f kálakrana hafa verið sett skjólbelti með 30, 50 og y 100 metra millibili. Sjást þau greinilega á myndinni. Gullkistan liggur í moldinni okkar Sat á „Lurk“ frá morgni til kvölds. Það er gaman og fróðlegt að ræða við þennan reynda hann frá morgni til kvölds á dráttarvélinni sinni, sem hann kallar ,,Lurk“, og plægði og herfaði. Hann kom beint úr hafa verið ræstir fram 120 ha lands. Samtals er land jarðarinnar um 300 ha. Bú- stofn jarðarinnar er nú 250 svín, 30 mjólkandi kýr og um 30 ungdýr. Þar eru gripa hús fyrir um 70 í fjósi og 300 svín. Stórt og glæsilegt íbúðar- hús hefur einnig verið byggt þar. Þannig hefur smákoti verið breytt í glæsilegt stór-býli á einum áratug. Gullkistan í moldinni Þegar við Pétur á Þóru- Stöðum gengum um land hans í góða veðrinu á mánu- dagskvöldið, spurði ég hann, hvernig honum litist á fram- tíð íslenzks landbúnaðar. Hann komst þá m.a. að orði á þessa leið: — Gullkistan liggur i moldinni okkar, ekki síður en fiskimiðunum. Ef ég væri 25—30 ára gamall nú, þá treysti ég mér umfangsmiklum iðnrekstri og verzlun í höfuðborginni og hófst handa um stórfelt land- brot og ræktuin. Þórustaðir benda í dag langt áleiðis um það, sem koma skal í íslenzk um sveitum. Skjólbeltin um túnin og matjurtaakrana skapa skjól og gera landið betra og byggilegra mönnum og skepnum. Garðræktin ger- ir framleiðsluna fjölbreyttari og arðsamari. Það er komið kvöld, þegar við kveðjum húsráðendur á Þórustöðum og hið glæsilega heimili þeirra. Það hefur ver- ið ánægjulegt að dveljast hér og litast hér um. Hitt er þó ánægjulegast að fiinna hina bjartsýnu trú fólksins á framtíð landbúnaðarins, og þann þrótt, sem á bak við þá trú býr. b.Bj. Gripahúsin. Þar er rúm fyrir um 300 svín og 70 nautgripi. til kornræktar. Þar mundi ég einvörðungu rækta bygg. Reynslan sýnir, að það er hægt að gera með fullu ör- yggi. Allt það korn, sem ég síðan fengi, mundi ég nota til þess að fóðra með búpen- eru of veikbyggðar og svínin of skyld. Ég vil fá leyfi til þess að framleiða hér holda* kyn, Galloway eða Herford. Það mundi auka afra'kstur búanna að miklum mun, segir Pétur á Þórustöðum. og stórhuga bónda. Hann og kona hans hafa lyft Grettis- taki hér á Þórustöðum. Fyrstu árin, sem hann var hér. sat

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.