Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 10
10 Flmmfudagur 17. ágúst 1961 } MOliCVlSBlAfílÐ Útgeíandi: H.f Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) SigurSur Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. l.lausasölu kr. 3.00 eintakið. ÞJOÐSVIK FRAMSÖKNAR- FLOKKSINS A L D R E I hefur nokkur ís- lenzkur stjórnmálaflokk- ur gerzt ber að öðrum eins þjóðsvikum og Framsóknar- flokkurinn síðan árið 1955. Framsóknarmenn áttu þá sæti í samsteypustjórn með Sjálfstæðisflokknum. En ann ar höfuðleiðtogi flokksins, Hermann Jónasson, var utan hennar og sat á svikráðum við hana. Hann gerði banda- lag við kommúnista um póli- tísk verkföll, sem hleyptu af stað nýrri verðbólguskriðu. Eysteinn Jónsson, sem þávar fjármálaráðherra, reyndi þá enn að sýna nokkum mann- dóm. Hann réðist hart gegn kommúnistum og sýndi fram á með fullum rökum, að þeir áttu meginsök á þeirri hækk- un dýrtíðarinnar, sem varð í ársbyrjun 1956. En Adam var ekki lengi í Paradís og Eysteinn Jónsson treysti sér heldur ekki lengi til þess að feta braut sann- leikans. Örfáum vikum eftir að hann hafði lýst því yfir í útvarpsumræðum á Al- þingi að kommúnistar bæru alla ábyrgð á vexti verðbólg- unnar, kom nýtt hljóð í strokk hans. Hann var nú sammála Hermanni Jónas- syni um það, að allur vandi í íslenzkum efnahagsmálum væri Sjálfstæðisflokknum að kenna. Hann bæri höfuð- ábyrgð á vexti verðbólgunn- ar og ómögulegt væri að stjórna með honum landinu. — ★ — Þegar hér var komið, mynd uðu Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn sitt fræga hræðslubandalag. — Framsóknarmenn sögðu, að höfuðtilgangur þess væri að útrýma áhrifum hins alþjóð- lega kommúnisma á Islandi og einangra Sjálfstæðisflokk km. Frámsóknarmenn og A1 þýðuflokksmenn stefndu nú að því að fá þingmeirihluta og mynda einir ríkisstjórn. En þegar það tókst ekki, létu Framsóknarmenn það verða sitt fyrsta verk, að bjóða kommúnistum sæti í ríkis- stjórn, og auðvitað þágu kommúnistar það. Allt frá sumrinu 1956, er vinstri stjórnin var mynduð með atbeina kommúnista og undir forystu Framsóknar- flokksins, hafa Framsóknar- menn lagt höfuðkapp á að greiða götu kommúnista í hvívetna. Meðan vinstri stjórnin fór með völd, studdu þeir kommúnista alls staðar innan verkalýðsfélaganna gegn Alþýðuflokknum. Þann ig sviku þeir Alþýðuflokkinn, sem þeir höfðu sagt, að þeir hygðust efla og styðja til valda og áhrifa innan verka- lýðssamtakanna. Áður höfðu þeir svikið Sjálfstæðisflokk- inn, þegar kommúnistar hófu hin pólitísku verkföll og síð- ar eftir að áhrif þeirra voru fram komin, og nýtt kapp- hlaup hafið milli kaupgjalds og verðlags. DRAGA LOKUR FRÁ DYRUM FT'ramsóknarmenn höfðu, þeg * ar hér var komið, svikið alla, sem þeir höfðu haft stjórnarsamstarf við til þess að geta hjálpað flugumönn- um hins alþjóðlega kommún- isma á íslandi. Sú hjálpar- starfsemi hefur verið þeirra megináhugamál síðan. Þeir hafa á þessu sumri eflt kommúnista sem mest þeir mega innan verkalýðssamtak anna. Þeir hafa hjálpað þeim til þess að heyja pólitísk verkföll og rífa nið>ur þær viðreisnarráðstafanir, sem gerðar hafa verið í efnahags- málum landsmanna. Þeir hafa jafnvel ekki hikað við að styðja moldvörpustarf- semi kommúnista og baráttu þeirra gegn þátttöku íslend- inga í vestrænu samstarfi og viðleitni þjóðarinnar til þess að tryggja öryggi sitt og sjálf stæði. Nú, þegar hinir rússnesku kúgarar rétta blóðugan hramminn að hliðum Vestur- Berlínar og loka öllum út- göngudyrum til frelsisins, þá er málgagn Framsóknar- flokksins á íslandi gersam- lega áhugalaust um að segja íslendingum frá þeim vof- veiflegu tíðindum, semþarna eru að gerast. Þannig beinist öll viðleitni Framsóknarflokksins í þá átt að draga lokur frá dyrum ís- lenzku þjóðarinnar og hleypa áhrifum hins alþjóðlega kommúnisma inn um allar dyr og gáttir. — ★! — í þessu eru hin miklu þjóð- svik Framsóknarflokksins fólgin. íslenzka þjóð'in lifir nú á miklum hættutímum. Niðurrifsöfl, sem stjórnað er af alþjóðlegum skemmdar- verkamönnum ógna öryggi hennar inn á við. Efnahags- líf hennar og framtíð öll er í stórkostlegri hættu. Utan að steðjar að henni, eins og öðr- k dýraveiðum í Afríku Phnom-Penh, 8. ágúst 1961. ÞESSAR línur eru skrifað- ar í PHNOM-Penh, höfuðborg Cambodíu þar sem við nálgumst nú lokasprettinin á ferð umhverfis jörðina. Þetta hefur líklegast verið ævin- týraríkasta ferðalag sem við höfum farið í og höfum við komið við í mörgum óvenju- lega litríkum stöðum, sem okkur hefur alltaf langað til að koma á. Við lögðum af stað með beinni flugferð milli Los Angeles og París, en þar vor- um við í nokkra daga. Þaðan flugum við með þotu beint til Jó’hannesborgar í Lýðveldi Suður Afríku. Þar kvikmynd- uðum við niðri í iðrum jarðar, 2500 m fyrir neðan yfirborð jarðar, í gullnámu. Við kvik- mynduðum líka dansa námu- mannana og einnig litríkt kyn- flokkalíf. Frá Jóhamnesborg ES-SALAAM kom flugvélin á keyrðum við 700 km norður eyjuna ZANZIBAR, eyjan sem á bóginn til Kongó, villidýra nærri allur negull heims vex friðunarsvæðisins og þar á og kvikmynduðum við þar kvikmynduðum við mörg villi- í nokkra daga. Síðan til dýr í sínum eðlilega lifnaðar- NAIROBI, KENYA þar sem háttum. við höfðum aftur tækifæri til Héðan keyrðum við til að kvikmynda villidýr Afríku Mozambique og fórum þar í og síðan beint flug til BOMB- 3ja vikna veiðiferð langt frá AY, vorum þar í nokkra d„ga og héldum áfram til KASH- MIR, en þar bjuggum við á hóteíi sem er bátur á stöðu- vatninu DAL. Þetta var af- skaplega skemmtilegt líf, en ævintýraríkara var þegar við fórum á bjarnaveiðar upp í Himalayafjöllum og skaut Hal tvo gríðarstóra svarta Himalayabirni. Við héldum aftur til Ind- lands til að kvikmynda í Delhi, AGRA og JAIPUR, en flugum svo til konungsríkis- ins Nepal, nálægt TÍBET. Við vorum í viku í KATHMANDU og kvikmynduðum margt óvenjulegt og skemmtilegt þ. á m. dansa. Næsti viðkomustaður var KALKÚTTA, BANGKOK, en þar kvikmynduðum við inni í konungshöllinni og einnig hina skrítnn hnefaleika Sí- allri menningu. Við bjuggum amsbúa. Við flugum þá til í tjöldum og heppnaðist mann- SIEM REAP Cambodía, til inum mínum að skjóta mörg að kvikmyinda hinar mikil- þeirra stóru villidýra sem fenglegu rústir ANGKOR veiðimenn út um allan heim WAT og flugum síðan hingað sækjast eftir í Afríku, svo til PHNOM-PENH. sem hlébarða, Cape buffalo, A morgun fljúgum við til sable nyala ö. s. frv. HONG KONG með viðkomu Eftir veiðiferðina fórum við í SAIGON. í Hong Kong verð- til Salisbury í Suður Rho- um við í vifcu og fljúgum desíu Dar-Es-SALAAM í síðan til Ástralíu, en þar verð- TANGANIKA og kvikmynd- uðum auðvitað á báðum stöð- um, 25 mínútna flug frá DAR- um friðsömum smáþjóðum stórfelld hætta vegna út- þenslu- og yfirgangsstefnu kommúnista. Leið>togar Fram sóknarflokksins hafa mætt þessari hættu með því að að sverjast í fóstbræðralag við* kommúnista! Allir ábyrgir og hugsandi íslendingar verða nú þegar að gera sér ljósa þá hættu, sem af þessu stafar. Á morg- un getur það orðið of seint. ÞÝZKU KOSNINGARNAR ¥Tm miðjan næsta mánuð fara fram kosningar í Vestur-Þýzkalandi til sam- bandsþingsins í Bonn. Bar- áttan í þessum kosningum stendur eins og við undan- farnar kosningar fyrst og fremst á milli hins Kristilega demókrataflokks dr. Adenau- ers og flokks sósíaldemó- krata. Kristilegir demókratar í Vestur-Þýzkalandi eru eins og kunnugt er borgaralegur hægri flokkur með frjáls- lynda stefnuskrá. Þeir hafa farið með stjórnarforystu í vestur-þýzka sambandslýð- veldinu frá því að það var stofnað. Undir forystu þeirra dr. Adenauers og dr. Er- hards hefur viðreisn Þýzka- lands úr rústum styrjaldar- innar verið framkvæmd. Enda þótt vestur-þýzkir Jafnaðarmenn hafi tapað öll-lf enn áfram höfum við , . , langan samning um afram- um kosningum i barattunm ha]d hans og & þessu ferða. við Kristilega demókrata eru, íagi var gaman að rekast á þeir þó öflugur flokkur í þáttinn okkar sýndarn í SALIS- Vestur-Þýzkalandi. Þeir hafa BURY, BANGKOK og svo að vísu orðið að kasta fyrir f1*™ við eftir að hann um við í 10 daga, síðan til Honolulu í nokkra daga og svo heim og höfum við þá verið á 3ja mánaða ferðalagi um- hverfis jörðina, en 3ja sipn ifyrir Hal. B ó k i n ókkar ,,THREE PASSPORTS TO ADVEN- TURE“ var gefin út í Banda- ríkjunum fyrir nokkrum mán- uðum, höfum við hlotið góða dóma fyrir hana út um allt land og selst hún vel. Sjónvarpsþáttur okkar held í Hong Kong. Halla Linker. róða þjóðnýtingarkenningum sósíalismans, sení ekki eiga lengur hljómgrunn meðali flestra lýðræðisþjóða. Engu skal spáð um úrslitin í kosningunum í Vestur- Þýzkalandi, sem nú eiga að fara fram. En margt bendir til þess að dr. Adenauer og flokkur hans mundi halda meiri hluta sínum. Það vekur nokkra furðu, að þessi aldni og margreyndi stjórnmála- maður skuli í miðri kosninga mann hefði notið aðbuðar við rettarholdm. Kvað baráttunni hafa vegið jafn- harkalega að leiðtoga jafnað- armanna Willy Brandt eins og hann gerði í ræðu sinni í fyrradag. Bendir það til þess að mikil og óvenjuleg harka sé að færast í kosningabar- áttuna þar suður frá. Eichmann - eins og „prímadonna“ TEL AVIV, 15. ágúst. — (NT*/ AFP) — Verjandi Adolfs Eich- manns, dr. Robert Servatius, lét svo um mælt í dag, að Eicli- hann sakborninginn imdrandi yfir því, að hann skyldi mæta slíkri sanngirni og svo mannúð- legri meðferð, sem raun ber vitni. — Læknar skoða hann tvisvar á dag — og það er far- ið með hann í einu og öllu eins og „prímadonnu", sagði Serva- 1 tius. _ ~J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.