Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 11
I Fimmtudagur 17. ágúst 1961 MORGVUBLAÐIÐ 11 Myndin sýnir gaddavírsgirðinguna í miðri Berlin og austur-þýzka verði, sem gæta hennar nótt og dag. Mannfjöldinn fylgist með athæfi þeirra af sýnilegum áhuga. — Þessir tveir ungu menn kusu að synda til frelsisins. Þeir komust yfir eitt af sikjunum sem aðskilja Austur- og Vest- ur-Berlín. Skjálfandi og vafðir í teppi fengu þeir sér sigarettu, þegar í land kom Austur-þýzkir fallhlífahermenn á verði við gaddavírsgirð'inguna milli A- og Vestur-Berimar Skóladrengur og hcrmaður: Þessi 15 ára gamli flokks- dyggi unglingur er í austur- þýzku alþýðulögreglunni — VOPO. Margir jafnaldar hans eru í sömu aðstöðu: standa reiðubúnir með fingurinn á gikknum. og byssustingir í hjarta Beriínar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.