Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.08.1961, Qupperneq 18
2 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 17. ágúst 1961 Góður árangur í ýmsum greinum á meistaramóti Norðuríands Valentin og Grodotski — tveir af fremstu Maupurum heims — skemmta Laugardalsvallargestum. 0 — Myndir tók Kristján Magnússon. r MEISTARAMÓT NorSurlands var haldið að Lauguan laugardag og sunnudag. Veður var ágætt, en völlurinn mjög þungur vegna undanfarandi rigininga. Allar hlaupabrautir að Laugum eru grónar grasi og þyngri og erfiðari en árangur var samt góður í ýms um greinum. Dansleikur var bæði kvöldin og frá því má segja og telja til stórtíðinda að ekki sást ölvun á nokkrum manni. Hér fara á eftir úrslit mótsins: 100 m hlaup karla: Þóroddur Jóhannsson UMSE 11.4 Valdimar Steingrímsson UMAH 11.6 Ragnar Guðmundsson UMFS 11.7 Kúluvarp: Þóroddur Jóhannsson UMSE 13.64 Guðm. Hallgrímsson HSÞ 12.48 Vilhelm Guðmundsson UMSE 12.06 1500 m hlaup: Halldór Jóhannesson HSÞ 4:21.1 Jón Gíslason UMSE 4:23.5 Eðvard Sigurgeirsson KA 4:25.1 400 m hlaup: Valdimar Steingrímsson USAH 55.1 Brynjar Halldórsson UMÞ 56.6 Þorsteinn Marinosson 59.3 Spjótkast: Birgir Hermannsson KA 44.66 Skjöldur Jónsson KA 42.44 Vilhelm Jónsson UMSE 37.00 Þrístökk: Sigurður Friðfinnsson HSÞ 13.71 Sigurður Sigmundsson UMSE 13.38 Ragnar Guðmundsson UMSE 13.26 Stangarstökk: Sigurður Friðriksson HSÞ 3.44 Örn Sisurðsson HSÞ 3.25 Valgarður Stefánsson KA 3.25 4x100 m boðhlaup: UMSE 47.3 KA 47.9 HSÞ 49.5 110 m grindahlaup: Þóroddur Jóhannesson UMSE 18.3 Stefán Magnússon UMSE 18.8 Haraldur Arnason UMSE 19.0 800 m hlaup: Eðvarð Sigurgeirsson KA 2:12.2 Jón Gíslason UMSE 2:12.2 Þorsteinn Marinosson UMSE 2:17.4 Hástökk: Sveinn Kristdórsson KA 1.65 Hörður Jóhannesson UMSE 1.60 Sigurður Sigmundsson UMSE 1.60 Eangstökk: Ragnar Guðmundsson UMSS 6.29 Sigurður Friðriksson HSÞ 6.27 Magnús Ólafsson KA 6.18 200 m hlaup: Valdimar Steingrímsson USAH 24.4 Ragnar Guðmundsson UMSS 24.4 Þóroddur Jóhannsson UMSE 25.2 Kringlukast: Guðm. Hallgrímsson HSÞ 38.77 Þóroddur Jóhansson UMSE 35.30 Vilhelm Guðmundsson 33.57 1000 m boðhlaup: KA 2:15.0 HSÞ 2:17.6 3000 m hlaup: Halldór Jóhannesson HSÞ 9:31.4 Tryggvi Öskarsson HSÞ 9:32.8 Páll Friðriksson HSÞ 9:48.5 % K VENNAGREIN AR: Kringlukast: Oddrún Guðmundsdóttir UMSS 26.53 Sússanna Möller KA 26.08 Erla Öskarsdóttir HSÞ 25.13 100 m hlaup: Guðlaug Steingrímsdóttir USAH 13.4 Gréta Arngrímsdóttir UMSE 14.2 Oddrún Guðmundsdóttir UMSS 14.4 Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1.42 Guðrún Jóhannsdóttir HSÞ 1.35 María Daníelsdóttir UMSE 1.30 Langstökk: Guðrún Jóhannsdóttir HSÞ 4.47 Þorgerður Guðmundsdóttir UMSE 4.44 Halla Sigurjónsdóttir UMSE 4.35 4x100 m boðhlaup: UMSE 57.7 HSÞ 58.2 Kúluvarp: Oddrýn Guðmundsdóttir UMSS 10.33 Erla Oskarsdóttir HSÞ 9.36 Halla Sigurðardóttir UMSE 8.78 Stigin: UMSE 78 stig — HSÞ 72 — KA 31 — UMSS 24 — USAH 20 — UMÞ 4 Tveir leikmenn Arsenal, þeir George Eastham og Mel Charles, h-afa báðir hafnað þeim kjörum, sem Arsenal býður. Af þessum sökum eru þeir báðir til sölu og er reiknað með að hvor um sig verði seldur fyrir 50 þús. pund. Vitað er að Chelsea, Middles- Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 LOFTUR /»». LJÖSMYNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. 2000 metra hlaupið Keppt var í aukagrein á lands- keppninni sem mikla athygli vakti. Það var 2000 m hlaup og Landsliðsmenn í badminton í heimsókn S.L. ÞRIÐJUDAG fengiu Reyk- vískir Badimintonleikarar skemmtiloga heimsókn, af þeim Bill Berry og Mike Hartgrove, en þeir enu báðir í landsliði USA, og voru á heimleið frá heims- meistarakeppninni í Badminton (Thomas-Oup), sem nýlega er lokið í Indonesíu. Indonesar unnu Thailendingar urðu aðrir, Danir þriðju og Bandaríkjamenn fjórðu Bæði Bill og Mike er fyrsta flokks leikmenn, og er Bill t.d. álitinn annar bezti einliðaleikari í sínu heimalandi, en Mike aftur á móti mjög góður tvíliðaleikari, vann t.d. í umræddri keppni K. Nielsen og Erland Kops ásamt félaga sínum. En Kops er eins Og allir vita heimsmeistari 1961 í einliðaleik karla, og ekkert lamb viðureignar. Bill og Mike léku hér nokkra leiki við reykvíska badminton- leikara, og sýndu ótvíræða yfir- burði. Að lokum léku þeir svo einliða leik gegn hvor öðrum við mikinn fögnuð áhorfenda, og mátti margt af þeim læra. Hafi þeir þökk fyr ir komuna. —Þ.Á. boruqh, Manchester City og Tottenham hafa áhuga á East- ham. Nokkrir æfingaleikir fóru fram s. 1. laugardag og eru þessir þeir helstu: Bournemouth — Chelsea 1:0 Walsall — Leicester ^ 1:0 Sunderland — A.G.F. Danm. 3:0 Peterborough — Leeds 3:6 Portadown — Blackpool 0:2 Southampton —• Portsmouth 0:2 Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjamargötu 30 — Sími 24753. kepptu 4 þjóðverjar. Velentin Og Grodotski sem eru tveir af þeirra beztu stjömum og menn á heims mælikvarða og auk þess Dörner og Prietzel. Þetta varð hlaup sem vakti mikla ánægju og hlaup og keppni eins og þau gerast bezt erlendis. Þetta var gullkorn í keppninni og vel þegið af áhorf- endum. Valentin vann öruggan sigur. Hann tók forystii er líða tók á hlaupið og átti auk þess beztan endasprett. Grodotski varð annar og tímar þeirra eru mjög góðir. Dörner og Prietzel voru af nokk- uð öðrum flokki en náðu samt góðum afrekum. Þetta var hlaup eins og hlaup geta bezt Orðið. Úrslit urðu þessi: 1. Sigfried Valentin 5:18.2 2. Hans G rodotzki 5:20.6 3. Rainer Dörner 5:27.7 4. Sigfried Prietzel 5:31.8 Bryggjucfni til Reyðarfjarðar REYÐARFIRÐI 15. ágúst. — Fjal'lfoss kom hér í gær með 420 tonn af stálþiljum frá Eng- landi, en efní þetta á að nota 'hér við hafnargerð. Var unnið að uppskipun í dag. Þetta verð- ur að teljast viðburður hér, því við höfum haft þá sérstöðu að vera hafnarlausir, en kaupfélag- ið á einu bryggjuna á staðnum. Vonir standa til að hægt verði að koma stálþiljunum niður á þessu ári. —. Arnþór. Tamningastöð í Melasveit AKRANESI, 15. ágúst. — Tamn- ingastöð er í sumar rekin að Ási í Melasveit. Sem stendur eru hestarnir 15 að tölu, sem ver ið er að temja. Annars eru fák- arnir mislengi á stöðinni, eftir því hve mikillar þjálfunar þeir þurfa við. Gjald er ákveðið fyr- ir hverja viku 750 krónur á hest. Hestarnir eru víðs vegar að af ladinu. Tamningamenn eru Dag- bjartur Dagbjartsson og Gunnar Thorsteinsson. — Oddur. • ---------------- fj NESKAUPSTAÐ, 15. ágúst. — Hingað komu í dag eftir taldir bátar með síld til bræðslu: Stíg- andi VE 750 mál, Huginn 100, Eafalda 600, Snæfugl 400, Sigur- fari SF 300, Eúðafell 3^00. Bátarnir eru að koma inn vegna brælu. 30 farþega bifreið Ford smíðáár 1947, til sölu nú þegar. 1 bifreiðinni er nýuppgerð vél. Nánari upplýsingar gefnar hjá undirrituðum. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Skattskráin 1961 Nokkur ósótt eintök af útsvars- og skattskrá Reykjavíkur 1961 til sölu í Letur s/f, Hverfisgötu 50 Aðalbókari Okkur vantar aðalbókara frá 1. nóv. n.k. eða fyrr. Höfum góða íbúð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. sept. n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Atvinna Okkur vantar afgreiðslustúlku í kjörbúð 1. okt n.k. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. sept. n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Patent Patent íslenzkur uppfinningamaður, sem hefur tryggt sér einkaleyfi á uppfinningu sinni, víða um lönd er í fjárjfföng og vill taka í félag við sig nokkra menn, sem geta lagt fram fé í fyrirtækið. — Tilboð merkt „Patént — 5267“, sendist afgr. Mbl. strax. Kaupmenn Takið þátt í afmælishátíð Reykjavíkur, með þvi að skreýta sýningarglugga verzlana yðar. — Skildir og spjöld sýningarinnar verða afhent í skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Laugavegi 22 í dag. Kaupmannasamtök Islands Afgreiðslufólk Ein -stærsta bókaverzlun bæjarins vill ráða 2—3 afgréiðslumenn eða konur á næstunni. — Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgr. Mbl. fyrir miðvikudag- inri þann 23. ágúst, merkt: „Framtíð — 5253“. Enska knaltspyrnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.