Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- I _ ðum með litlum fyrir- vará.' Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- stöðvarkatla, og þrýsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14 — R Sími 17962. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. - Þvottavél til sölu N ý 1 e g Service-þvottavél (stærri gerðir,) til sölu á hagtæðu vérði. Simi 33290. Píanó óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 24576. Mótatimbur til sölu að Kópavogsbraut 102. I”x6’’ og l”x4”, að-eins notað einu sinni. — Sími 1-82-90. 8 mm sýningarvél til sölu, ásamt Perlu sýn- ingartjaldi, fiimu samlím- ingartæki aul. textatöku- áhaldi. Uppl. í síma 33755. Bátur — Dínamór Til sölu 20 feta bátur með 5—7 ha vél, í góðu lagi. Einnig bíldínamór, 3 volta. Uppl. í síma 14407. Gína til sölu Útstillingargína til sölu. — Sími 12335. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til kaups. Uppl. um stærð, verð og skilmála óskast sent Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „5309“. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 35249 eftir kl. 2. Gólfteppi til sölu 4 bómullargólfteppi með frönsku munstri til sölu. Stærðir 1,50x2,80. — Sími 12535. Trésmíðavélar til sölu Walker-Tömer, 6 tonna „afréttari 12“, þykktar- hefill, blokkþvingur og sög. — Til sýnis að Mela- braut 51. Sími 23866. Sími 13980. Svefnskápur til sölu. Verð 2600 kr. Til sýnis á Húsgagnavinnustofunini Njálsgötu 3. Sendiferðabíll 4 manna bíll kemur til greina., Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Bíll 5312“. Laugar'dagur 19. ágúst 1961' I dag er laugardagurinn 19. ágúst. 231. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 11:22. Síðdegisflæði kl. 23:44. Næturvörður vikunnar 19.—26. ágúst er í Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir £ Hafnarfirði 19.—26. ágúst er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — J_.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opín alla virka daga kl. 9—7, iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer i skemmtiferð í Landmannalaugar mið- vikudaginn 23. ágúst. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9,30. Konur hafi með sér viðleguútbúnað og nesti. Mega taka með sér gesti. Farmiðar verða seldir á sunnudag og mánudag hjá Maríu Maack, Þingholts stræti 25, og Gróu Pétursdóttur, Öldu- götu 24. Leiðrétting: Nafn höfundar af- mælisgreinar um Jón S. Jónsson í Purkey, sem birtist í blaðinu í gær, misritaðist. Greinin er eftir Friðjón Þórðarson, sýslum. Dalasýslu. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökun- um. Messur a morgun Dómkirkjan. Prestsvígsla. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einarsson, vígir cand. theol. Árna Pálsson til prests að Miklaholtsprestakalli 1 Snæ- fellsnessprófastsdæmi. Sr. I>orsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum, lýsir ví,gslu. Séra Magnús Guðmundsson í Ölafsvík þjónar fyrir altari. Vígslu- vottar auk þeirra eru: sr. Helgi Sveinsson í Hveragerði, sr. Rögnvald- ur Jónsson í Reykjavík. Hinn nývígði prestur prédikar. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Cand. theol. Erling Moe frá Noregi prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Heimilispresturinn. Útskálaprestakall: Messa að Út- skálum kl. 2. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Björn Jónsson. Mosfellsprestakall: Messa að Arbæ kl. 11. Messa að Brautarholti kl. 2. Sr. Bjami Sigurðsson. Guðsþjónusta verður að Vindáshlíð í Kjós kl. 3 e. h. Sr. Magnús Guð- mundsson í Ölafsvík prédikar. Ferð frá KFUM og K húsinu, Amtmanns- stíg 2B kl. 1 e. h. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2. — Sóknarprestur. Falla hlés í faðminn út firðir nesjagrænir. Náttklædd Esjan, ofanlút, er að lesa bænir. Stephan G. Stephansson: Að kvöldlagi. f dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans ung- frú Ásthildur Erlingsdóttir stud. phil. og Jónas Elíasson stud. polyt. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur framkvaemir vígsluna. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Eskihlíð 16 B. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í New Jersey Júlíana Sigríður Elentíniusdóttir frá Kefíavík og Harry Witt. Heimili þeirar verður í Washingtonfylki. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ung- frú Unnur Guðmundsdóttir og Jóhann Eggert Jóhannsson, vélstjóri, Miðtúni 13. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni A-uðuns ungfrú Ósk Pétursdóttir og Þröstur Jósefsson. Heimili þeirra verður að Nesveigi 9. ER ljósmyndari blaðsins átti leið um Hveragerði fyrir skömmu, hafði hann spurnir af því, að í Elli- og vist- heimilið Ás væru komnir til dvalar tveir Vestur-lslending- ar. Brá hann sér því þangað og tók myndir af þeim. Þessir Vestur-íslendingar eru Jónína Johnson, sem var búsett í Winnepeg í Kanada og Ólafur Kjartansson, en hann hefur átt heima í New York. Þau hafa bæði dvalið erlendis um langt skeið, en eru nú komin heim til að eyða ólifuðum ævistundum á fósturjörðinni. Blaðið sneri sér til Gísla Sigurbjörnssonar, forstjóra, og spurði hann hvort búast mætti við fleiri Vestur-ís- lendingum til dvalar hér. — Það hefur nokkrum sinnum verið um það spurt, sagði Gísli, — hvort hægt væri að fá vist fyrir aldrað íslenzkt fólk, sem mestan Ólafur Kjartansson. hluta ævi sinnar hefði dvalið f erlendis. Því miður hefur ? ekki verið hægt að verða við 1 þessari beiðni nema stöku V sinnum, enda eru vistheimil- £ in oftast fullskipuð. Z Nú hefur orðið á þessu / nokkur breyting, þar sem I Elli- og dvalarheimilið Ás í i Hveragerði mun framvegis geta tekið á móti nokkrum slíkum vistmönnum og eru þeir fyrstu komnir til dvalar þar. i Kanada og Bandaríkjun- um munu vera um 6 þúsund manns, sem fæddir eru á is- landi. Sumt af þessu fólki er að sjálfsögðu orðið mjög aldrað og einstaka munu hafa hug á að dvelja síðustu árin heima á gamla landinu sinu. Er nú orðið miklu hægara um vik fyrir það, því það fær greiddan ellilífeyri, þó það dvelji erlendis. Elli- og dvalarheimilið Ás getur nú bætt við sig nokkr- um fleiri vistmönnum og er líklegt, að ekki líði á löngu þar til nokkrir fleiri aldraðir Vestur-tsiendingar koma þang l að til dvalar. / JJJMBÖ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Þau gengu aftur inn í herberg- ið, þar sem geisli mánans lýsti enn upp steinana. En það var fljótséð, að þarna hafði einhver verið á ferð, meðan þau voru fjarri. 2) Júmbó var fyrstur út aftur. —■ Þorparinn getur ekki verið kominn langt, sagði hann — kannski getum við enn náð honum .... 3) En það var of seint. Hann hafði tekið úlfaldana — og langt úti 4 eyðimörkinni mátti sjá fylkinguna 4 flótta. Aðeins asninn hans Júmbós stóð eftir, ósköp einmanalegur. Xr Xr GEISLI GEIMFARI Xr Xr Xr — Setjið þessa mynd í samanburð- arrafeindaskrána. — Já, höfuðsmaður. — Ég veit að ég hef séð þessa stúlku áður einhversstaðar! Seinna .... — Við höfum fundið maka mynd- arinnar, herra, eða nærri því .... — Nærri því?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.