Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. ágúst 1961 MORGUNBLAÐltí 9 Kjötverzlanir hafa samstööu Greinargerð frá félagi kjötverzlana Framleiðsluráð hefur að vísu aðra verðútreikninga eftir hlut un skrokksins á þann máta, sem venjulegast tíðkast, og skal ekki vefengd sú hlutun hér. Hins veg- 6.150 kg súpukjöt á ........................ 45.10 = 277.30 2.150 — hryggur á ................................ 54.10 = 116.32 4.5 — læri á ................................... 52.40 = 235.80 1.39 — slög, síður, huppar og rif á ............ 12.40 = 17.23 0.31 — rýrnun, sag, blóðstrjúpi, hæklar ...... 0.00 = 0.00 14.5 kg miðað við haustneyzlu ættu að seljast á ...... 646.71 sem að frádregnum söluskatti verða .......... 627.87 Innkaupsverð er kr .......................... 551.00 Þannig fræðilega gæti verið eftir kr ............. 76.87 Upp í dreifingarkostnað kr ........................ 137.75 SVO sem kunnugt er stendur yfir deila milli Framleiðsluráðs landbúnaðarins og Féiags kjöt- verzlana í Reykjavík vegna álagningar þeirrar, sem fram- leiðsluráðið hefur ákveðið á dilkakjöti. Þess skal getið, að algjör samstaða er með kjöt- verzlunum í þessu máli. — Fer hér á eftir greinargerð frá Fé- lagi kjötverzlana vegna þesa máls: ÞEGAR eftir að félagið fékk vitneskju um áikvörðun Verð- lagsnefndar landbúnaðarins á sölulaunum verzlana fyrir dreif- ingu dilkakjöts af . sumarslátr- uðu, voru haldnir fundir í félag- inu, og Framleiðsluráði landibún- aðarins tilkynnt, að kjötverzlan- ir treystu sér ekki til þess að dreifa kjötinu með þeim kjörum, enda óvefengjanlegt að gífur- legt tap hlyti af því að leiða fyr- ir hverja þá verzlun er tæki upp sölu á kjötinu. Var þess óskað, að nefndin endurskoðaði afstöðu sína áður en endanleg ákvörðun yrði tekin. Engu að síður hefur Framleiðsluráð nú auglýst á- kvörðun þessa ótoreytta, og verð- ur ekki séð hverjum tilgangi slíkt fær þjónað, með því að sýnilegt er að engin verzlun hef- ur ráð á því að bera sjálf það sem á skortir til þess að sölu- launin nægi fyrir dreifingar- kostnaðinum. Á síðastliðnu ári nam verzlun- arkostnaður í matvöruverzlunum að meðaltali 20% af heildarsölu- verði en það jafngildir 25% á- lagningu á heildsöluverð. Heild- arafkoma matvöruverzlana var |>á verulega neikvæð. Á yfir- standandi ári hefur verzlunar- kostnaðurinn aukizt nokkuð 12.8 kg seljast sem súpukjöt á vegna launahækkana. Þannig er augljóst, að útilokað er að dreif- ingarkostnaður matvöruverzlana sé minni en 20%. Við það eru kröfur félagsins um sölulaun fyr- ir dilkakjötið miðaðar. Þó er það vitað, að í raun og veru er dreif- ingarkostnaðurinn fyrir þessa vöru mun meiri, og kemur það til af ástæðum sem nú skal greina. Langmestur hluti sumarslátr- uðu dilkanna er seldur sem súpu kjöt, eða um það bil 90% af því kjöti, sem til neytendanna er selt. Kemur það til af því að fólkið vill fá súpukjöt, og þann- ig verður að taka hina dýrari hluta skrokksins og búta þá nið- ur og selja sem súpukjöt og á súpukjötsverði. Ef það er ekki gert verður verzlunin að geyma læri og hryggi í frysti þar til markaður er orðinn fyrir það, en þá hefur kjötverðið jafnframt lækkað, svo að einu gildir hvort gert er. Nokkurn hluta skrokks- ins er þó alls ekki hægt að selja sem súpukjöt, heldur fer hann til vinnslu í kjötvinnslustöðv- um. Þar til heyra slög og síðu- stykki og aðrir hlutar falla al- gerlega verðlausir, svo sem strjúpi, sag og neðsti hluti bóga og læra. Sá hluti skrokksins, sem fer til vinnslu verður verzlunin að selja á verði, sem er miðað við haustslátrun í fyrra, þ. e. fyr ir kr. 12,00 pr. kg. enda er verð vinnsluvörunnar við það miðað. Hinsvegar má sagja, að afhöggið, þegar læri eru seld sem súpukjöt vegi nokkum veginn upp með sölu á heilum lærum. Reikna má með því að sumarslátrað dilka- kjöt seljist því þannig. Miðað er við skrokk, sem vegur 14,5 kg. (útreikningar Framleiðsluráðs miðað við haustlömib). 45.10 = 577.28 1.39 — til vinnslu á .............................. 12.40 = 17.23 0.31 — rýrnun, sag, blóðstrjúpi, hæklar ........... 0.00 = 0.00 14.50 kg seljast því fyrir ............................... kr 594.51 sem -=- 3% söluskattur verður....................— 577.19 Heildsöluverð 14.5 kg á 38.00 ................... 551.00 Sem veitir verzluninni fræðilegan möguleika til þess að tapa ekki nema kr ........................ 60.88 á að selja þennan skrokk. ar er þess að gæta, að sú skipting er miðuð við eðlilega dreifingu og eðlilegan markað haustslátr- aðra dilka. Sumarslátrun er af- brigðileg og dýrari framleiðsla og einnig dýrari í dreifingu. Til glöggvunar skal þó einnig látið fylgja hvert verð fengist fyrir kjötið, ef allt væri selt hlut að á því verði, sem verðlags- nefndin hefur ákveðið, en eins og áður segir er vegna viðtek- innar venju um neyzlu kjöts af sumarslátruðu það víðs fjarri veruleikanum. Samkvæmt út- reikningum framleiðsluráðsins og verðlagsnefndarinnar lítur dæmið þannig út. Af framanrituðu sést, svo ekki verður um villzt að sölulaun eru með valdboði þvinguð svo langt niður fyrir það sem eðlilegt er, og nægja ekki ttl að greiða nema lítinn hluta verzlunarkostnaðar- ins. Það er algild regla, þegar svo er komið, að þá treystir verzlunin sér ekki lengur til að hafa vöruna á boðstólum. Við það hverfur hún af hinum eðli- lega markaði, þar sem neytand- inn átti áður kost að ná til henn- ar með minnstum tilköstnaði. Veldtur það því, að upp þarf að taka dýrari dreifingu, annað hvort með því, að framleiðand- inn verði sjálfur að dreifa vör- imni, ellegar að neytandinn verði að sækja hana til framleiðand- ans, en ella verða án hennar. Það er því engum til hags, hvorki framleiðanda eða neytanda ef verzluninni er skapaður raunhæf ur grundvöllur til að starfa á. Þess vegna hlýtur það að vera krafa allra, að verðlagsyfirvöld, hverju nafni sem þau kunna að nefnast, taki raunhæfa afstöðu til kjara verzlunarinnar. DReykjavíkur- I kynning 1961 í DAG: □ ) [ LAIJGARDAGIJR 19. ÁGLST. Eftir verða krónur ......................... 26.19 upp í meðalverzlunarkostnað ................ kr 137.75 Þannig að tap verzlunar á þessum skrokk er . kr 111.56 Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson Kl. 21.40 Skemmtjþáttur í Hagaskóla. (Svavar Gests o. fl.) VANDID VALIÐ MED FYRSTU FÆDUNA OG GEFID BARNINU SCOTT’S BARNAMJÖL. TVÆR SJALFSTÆDAR TEGUNDIR í SAMA PAKKANUM, HVER MEÐ SÉRSTÖKU BRAGDI, HVER KJARNGÓÐ MÁLTÍD. Heildsölubirgðir: Kr.Ó. Skagfjörð h.f/ Kl. 15.30 Túzkusýning í Hagaskóla í umsjá Tízku- skólans. Stjórnandi Sigríður Gunnars- dóttir. KVIMINilSFERÐIR KI. 16.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphifi og þróun hans. Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Kl. 22.00 Dans, úti við Melaskóla. Gömlu og nýju dansarnir. UU REYKJAVÍK B Árbæjarsafn skoðað. Báðar ferðirnar verða farnar undir leiðsögn þulkunnugra fararstjóra. Brottför frá bílastæði við Hagaskóla Dunhagamegin. AFMÆLISUTVARP REYKJAVÍKUR Sérstök athyglj skal vakin á hinni fjölbreyttu dagskrá, sem útvarpað er frá sýn- ingardeild Ríkisútvarpsins í Melaskólanum. Dagskráin hefst kl. 20.00 og lýkur kl. 23.00. títvarpað er á miðbylgjum á 217 m. (144 Kr./sek.) og metrabylgjum (ör- bylgjum) 96 Mr (Rás 30). — Dagskrá afmælisútvarpsins er birt á öðrum stað hér í blaðinu. VERÐ AÐGÖIM€UIVKIÐA Fyrir fullorðna kr. 20.00 — Börn 10—14 ára kr. 10.00. Börn undir 10 ára aldri þurfa ekki að greiða aðgangseyrf. Framk væmdanefnd Reyk javíkurkynui ngarinu ar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.