Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNM4Ð1Ð Laugardagur 19. ágúst 1961 Drottning rœningjanna (The Maverick Queen) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Cinema-Scope, byggð á skáldsögu eftir Zane Grey. Aðalihlutverk: Barbara Stanwyck Barry Sullivan Scott Brady Bönnuð börnum innan Ití ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. i Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. 3. VIKA. Petersen nýliði ffifd GUNNnR LAURING IB SCH0NBERG RASMUS CHRISTIANSEN HENRY NIELSEN KATE MUNPT ROMANTIK - SPÆNDIN O I I CTCn | jncc M ffTRffALENDE HUMPH BUSTEH UHiStN MUSmOOSANO. Skemmtilegasta gamanmynd, | sem sést heíur hér í lengri tíma. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla danska leikkona Lily Broberg Sýnd kl. " og 9. Leyndardómur Inkana Spennandi amerísk mynd í litum. Charlton Heston. Sýnd kl. 5. Þýzk litkvikmynd sem sýnir fyndið og skemmtilegt ástar- ævintýri sem gerist í undur- fögru umhverfi hinna tyr- olsku fjallabyggða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. („Danskir textar“) Aukamynd: Ferð um Berlín, stórfróðleg mynd. aÆJARBíC Simi 50184. (Call girls Tele 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok. Mynd sem ekki þarf að auglýsa. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bcrnum. I fremstu víglínu Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. IðnskóStnn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1961—1962 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 26. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugardag- inn 26. .ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr- um haustprófum hefjast 1. sept. n.k. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri Bóksala stúdenta og skrifstofa stúdentaráðs er opin alla virka daga kl. 18—20 til 1. okt. Sími 15959. Stúdentaráð Háskóla íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.