Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVISBL 4 ÐIB Þriðjudagur 22. ágúst 1961 Stúlka óskar eftir vinnu Vön afgreiðslu. Sími 340G0. Keflavík íbúðarhæf 4ra herb. íbúð til leigu, Hafnargötu 34. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. kl. 5—7. Vantar smiði Símj 17481. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16375. Hvolpar Fallegir hvolpar gefins. — Sími 50008. Barnavagnar Notaðir bamavagnar og kerrur. Margar gerðir. — Lágt verð. Barnavagnasalan Baldurgötu 39. Sími 24626. Húseigendur Allskonar húsabreytingar og loftpressu vinna. — Fagmenn. Símar 33173 — 10463. Bókarskreyting Teikningar. — Glerskreyt- ing — Sandblástur, Grjóta- götu 14. Sími 33173. íbúð Ný 5 herb. íbúð, sér þvotta hús, geymsla ti1 leigu í 1 ár frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 37668 milli kl. 17—19. Hlutabréf Hlutabréf á sendibílastöð til sölu. Sími 36184. Vil kaupa litla ritvél Uppl. í síma 24666 frá 9—12 og 1—5. Vil kaupa jarðýtu 6 til 8 tonna. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „jarð- H ýta — 5277“. \ Timbur óskast Erum kaupendur að not- • uðu mótatimbri. Uppl. í síma 14120. Sniðkennsla Dagnámskeið í kjólasniði 1.—12. sept. (4G kennslu- stundir). Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 4ó. Sími 19178. Iðnaðarhúsnæði óskast sem nsest Miðbænum, helzt 2 herb. ca 40—50 ferm. — Tilb. merkt. „Iðnaðu. — 5098“ sendist Mbl. 1 dag er þriðjudagurinn 22. ágúst. 234. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:25. Síðdegisflæði kl. 15:08. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður til 26. ágúst er í Rey k j aví kur apóteki. Holtsapótek og Garðsapðtk eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga Irá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir f Hafnarfirði til 26. ágúst er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautaborgar og Hamborgar Flogið 1 dag til Búðardals og Stykk- ishólms kl. 10 f.h. A morgun til Þing- eyrar kl. 10 f.h. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór 19. þ.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Amarfell er 1 Archangelsk. — Jökulfell fór 20. þ.m. frá Ventspils áleiðis til Islands. — Dísarfell er í Reykjavík. — Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. — Helgafell lestar á Austfjarðahöfn- um. — Hamrafell fer í dag frá Hafnar- firði áleiðis til Batum. Man ég þig löngum menja fögur hrund! Eg sá þig við æginn blá um eina stund. Muntu seint úr mínum huga líða! Vatnið rennur af háum fjöllum eftir hvössu grjóti. Hlt er að leggja ást við þann, sem enga kann á móti. MENN 06 ;== MALEFN!= M leiðorlokmn * Ó, hvað ljúft, í leyni að leika sér að strái Íog láta tímann tef jast, tárið á meðan hlær. Eg sit við lækinn litla, um liðna daga hugsa, silungs par eg sótti, — hann synti mér að hönd. Við grös og moagrjótið eg griðarhjal mun hefja; þá kemur lambið Ijúfa og leggst mér fótum að. ÍAfturkominn til flatlands frá feiknareyju útnorður hafs, langar mig að senda heilsan og þakklæti til þeirra mörgu vina, sem ég uppgötvaði að ég átti án fyrir vitund- ar, — líka til ástmeyja aldægrunnar, sem enn svífa mér . í draumi. Á hljóðum stundum sitjandi að smáum verkefnum kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Glas- gow og Khafnar kl. 08:00 f fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja (2 ferðir. A morgun til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horanafjarðar, Húsavíkur, isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rotterdam. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Leith og Khafnar. Lagarfoss er á leið til Ant verpen. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í NY. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Færeyjum í gær á leið til Reykja- víkur. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herjólfur fer kl. 22:00 í kvöld frá Vestmannaeyjum til Rvíkur. — I>yrill fór frá Reykjavik 1 gær til Norður- og Austurlands. — Skjald- breið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja hefur væntanlega farið frá Hamborg í gær- kvöldi áleiðis til Leningrad. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Rvík. — Vatnajökull er í Reykjavík. Hafskip h.f.: — Laxá er í Keflavík. Leiguflug Daniels Péturssonar: — Úti ertu við eyjar hlár, en ég er setztur að dröngum. Kalla ég til þín, kalla ég til þín löngum! Viðlög og brot. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 tU 3:30. Tæknibókasafn IMSf (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags^ kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarhókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: XJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nama laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, ■ mínum mun hugur leita og lenda, — gott var að anda < ilmi á mosagrund í aldægrabirtu og láta auga leika við sviplireina fjallabarða. Gott er, að til eru þrjú þjóðarbrot á Fróni, — lyndishlýtt fólk, gáfaðir hestar og lágnættis- mjúkar sauðkindur. Sérstaklega sendi ég hlýjar kveðjur aðstöðarmönnum mörgum, en þó ekki að gleyma götuhreinsaranum í Reykjavík, sem veigraði sér við að hverfa af sýningunni, nema hann fengi að borga dyraverði þrefallt gjald í nafni heilagrar þrenningar. Að endingu sendi ég útilegumanni íslenzkra lista, Jó- hannesi Kjarval, hyllingu mina. Útilegumaður mun ég sjálfur vera ... Hamast höfum við og glímt í alda húmi. Nú ætla ég út í kokkhús að fá mér íslenzkan kæfubita, á meðan ég ' raula Máríuljóð og kjarnyrði margt. „EKHAM SÁD VIPRÁ BAHUÚA VADÁNTI“. Karl Einarson Dunganon, c/o Lykkesholms Allé 7. c. I. t.v., Köbenhavn V. 1) Það var komið fram á morgun, þegar þau loksins náðu á leiðarenda. Sem betur fór var enginn vafi á því, að þjófsins var að leita í búðunum, því að það voru engir aðrir en leið- angursmenn hér úti í eyðimörkinni. 2) — Það vildi ég óska, að ég hefði farið að þínum ráðum og gefið ein- hvern gaum að þessum skugga, sem bú sást í gærkvöldi, sagði prófessor- inn. — Mig grunar jafnvel, að þetta kunni að vera hann Hassan .... 3) Júmbó hljóp til eins af aðótoð- armönnunum. — Hvar er Hassan? spurði hann. —• Hassan? Hann fór héðan í gærkvöldi eftir að hann hafði greitt okkur launin okkar — og nú erum við að fara líka. >f >f >f. GEISLI GEIMFARI >f >f * — Setjið þessa mynd í samanburð- arrafeindaskrána. — Já, höfuðsmaður. — Ég veit að ég hef séð þessa úlku áð«ur einhversstaðar! Seinna ... — Við höfum fundið maka mynd» í.rinnar, herra, eða nærri því .... — Nærri því?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.