Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ l»rlðjudagur 22. ágúst 1961 y BIFREIÐADEIIfD BÍLVITIIMN efst á Vitastíg S í m i 23900 Höfum mikið úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum Bíla-, báta- og verðbréfasalan BIFREIÐADEILD BÍLVITINIM á horni Bergþórugötu og Vitastígs Hringið í BÍLVITANIM og látið hann vísa ykkur á réttu bifreiðina S í m i 1 ■ Þakka vinsemd, gjafir og skeyti mér auðsýnt á 70 ára afmæli mínu 5. ágúst sl. — Lifið heil. Ragnar Þ. Jónsson, Bústöðum Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á sjötugs- afmæli mínu, 12. ágúst sl. Jakob Narfason, Ullarnesi. Kæru vinir mínir, ég þakka ykkur öllum ,sem á margan hátt sýnduð mér vináttu á sextugsafmæli mínu. Lifið heil. Bergur Arnbjörnsson Innilegar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum á 70 ára afmæli mínu 13. ágúst sl. — Guð blessi ykkur öll. Sigurjón Jónsson, Kópareykjum Hjartans þakkir mínar færi ég öllum því fólki skyldu og vandalausu, samferðamönnum mínum, sem af hlýhug og fórnfýsi heiðruðu mig og glöddu á svo margvíslegan hátt, á 75 ára afmælisdegi mínum 12. júlí sl. — Mig bresta nógsamlega þakkarorð, en bið gjafara lífs og ljóss, að glæða og efla líf og ljós þessa fólks þegar því liggur mest á. Gísli Þórðarson, Ölkeldu. 23900 Maðurinn minn ÓLAFUR GEORGSSOx. andaðist laugardaginn 19. ágúst. Alda Hansen Maðurinn minn JÓNAS JÓNSSON frá Grjótheimi verður jarðsunginn miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Guðný Benediktsdóttir Útför mannsins míns og föður BALDVINS S. BALDVINSSONAF kjötiðnaðarmanns fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 10 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hans eru beðnir að láta SÍBS njóta þess. Laufey Þórðardóttir, Jón Sævar Baldvinsson Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð vegna andláts og jarðarfarar eiginkonu minnar SIGRlÐAR JÓNSDÓTTUR Eskifirði Sigurjón Einarsson, börn barnabörn og tengdaböm Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR G. GUÐNASONAR steinsmiðs Steinunn Ólafsdóttir, börn og tengdabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát mannsins míns ,föður og tengdaföður GUÐMUNDAR BENIDIKTSSONAR Jónína Jónsdóttir Margrét L. Jenssen, Henning L. Jenssen Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar JÓHANNS SIGURÐAR LARUSSONAR Litlu-Þúfu Sérstaklega vil ég þakka nágrönnum mínum í Stóru- Þúfu og Miklaholti. Ingveldur Jóhannsdóttir og systkini Aðsfoðarstúlku vantar að Tilraunastöðinni á Keldum. Stúdents- menntun æskileg. — Umsóknir sendist Tilraunastöð- inni. Árlega á hverju hausti ... sýnum við allt úrval okkar af vefn- aðarvörum og skófatnaði á haust- kaupstefnunni í Leipzig. Einnig þetta ár, frá 3. til 10. september 1961, getið þér hitt okkur í „RINGMESSEHAUS“ OEUTSCHffR INNEH - UNDAUSSIN HAN Df L TBXTIL BERUN W 8 • 8IHRENSTRASSC «« Deutsche Demokratische Republik instant chicken soup/ mix DULFRANCE Dulfrance INSTM siípur Dulfrance súpurnar eru Ijúf- fengustu og bez,^ supu- kaupin. — eru ódýrustu 'súpur sem fáanlegar eru. — eru þægilegar í ferðalög — eru þægilegar í notkun, og kosta litla fyrirhöfn. Vandlátir neytendur kaupa því Dulfrance súpur. Fást í flestum matvöruverzlunum. Verð kr. 8.90. Umboðsmaður ___& SKIPAUTGCRB RIKISINS ]\oregsferð ms. Heklu 14. til 24. sepíember Þeir, sem eiga pantaða farseðla eru vinsamlega beðnir að inn- leysa þá ekiki síðar en 25. þ. m. Einnig þurfa hlutaðeigendur að taka ákvörðun um þátttöku 1 landferðum o. fl. og væntanlega greiða áætlað þátttökuigjald. Ms. HERJÖLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 23. þ. m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir í dag. Ms. SKJALDBREIÐ Vestur um land til ísafjarðar 27. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms. Skarðs- stöðvar, Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyjar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. ESJA Austur um land í hringferð 28. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á fimmtudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar. fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir föstudag. Ms. HERÐUBREIÐ Vestur um land í hringferð 29. Tekið á móti flutningi á föstu- dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, — Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. —* Farseðlar seldir á mánudag. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður J Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Scnmkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 3. Allir velkomnir. BLÓM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. Simar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.