Morgunblaðið - 23.08.1961, Side 4

Morgunblaðið - 23.08.1961, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvilíudagur 23. 'agúst 1661 Permanent litanir gc’jlapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- stöðvarkatla, og þrýsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14 — R Sími 17962. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Húseigendur AUskonar húsabreytingar og loftpressu vinna. — Fagmenn. Símar 33173 — 10463. Bókaskreyting Teikningar. - Glerskreyt- ing — Sandblástur, Grjóta- götu 14. Súni 33173. HANDRIÐ — HANDRIÐ Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf. — Sími 3-55-55. Keflavík — Njarðvík Bandaríkjamaður óskar eft ir 3—4 herb. íbúð 1. eða 15. sept. Uppl. í síma 2309. Til sölu 3ja herb. risíbúð á hita- veitusvæði í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 13697 eftir kl. 6. Sambyggð trésmíðavél óskast leigð. Uppl. í síma 34480. Faglærður, reglusamur maður óskar eftir vinnu. Margskonar, en aðeins mikil vinna kem ur til greina. Tilboð merkt: „Duglegur — 5286“ sendist blaðinu. Óska eftir forstofuherbergi í Austur- bænum (má vera kjallara- herbergi í Norðurmýri). Uppl. í síma 35320. Amerískur fatnaður til sölu, lítið rotaður. — Einnig kvenreiðhjól. — Sími 12976. Garðeigendur Tek að mér standsetningu nýrra lóða, pantið í síma 35077. Ráðskona óskast! Einhleypur maður sem á íbúð ósk-.- eftir stúlku á aldrinum 20—30 ára. Má hafa barn. Tilb. merkt: — „Ráðskona 5237“ send- isc Mbl. fyrir 24 þ. m. I dag er miðvikudagurinn 23. ágúst. 235. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:34. Síðdegisflæði kl. 16:13. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — LæknaVörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opín alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði til 26. ágúst er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. FREIIIR Leiðrétting: í Morgunblaðinu 25. júlí s.l. var grein um íslenzk- bandaríska fegurðardís, dóttur- dóttur Magnúsar Guðmundssonar bakarameistara..Móðir hennar er sögð Guðrún Boel Magnúsdóttir, en hún heitir Guðbjörg Boel Mag núsdóttir. — Leiðréttist þetta hér með. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ragnheiður Hulda Karlsdóttir og Benedikt Reynir Valgeirsson, bifvélavirki. Heimili þeirra verður í Sigtúni 45. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Gunnhildur Svava Helgadóttir, Leifsgötu 9 og Bogi Vignir Þórðarson, loftskeytamað- ur frá Hellu á Rangárvöllum. — Heimili brúðhjónanna er í Stóra gerði 26. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hjördís E. Hinriks- dóttir, Rauðarárstíg 28 og Lúðvík G. Lúðvígsson, Álfheimum 26. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Ulstrup-kirkju Hárn um á Jótlandi, ungfrú Ritta Nancy Jensen hjá danska sendi- ráðinu og Valtýr E. Magnússon hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. ÞESSI fiskur er stærsti vatna- silungur, sem veiðst hefur í Norður-Ameriku og sennilega í heiminum. Hann veiddist í net í Athabacavatni í Saskatc- hewan í Kanada og vegur hvorki meira né minna en 102 ensk pund. Silungurinn var 40 þumlungar að ummáli og 50 þumlungar að lengd. Það er verzlunarmálaráðhr. Kanada, George H. Hees, sem heldur á fiskinum fyrir miðju. 'ðvelur að þessu sinni próf. yj ^Einar Ól. Sveinsson. UmVj 'ðval sitt á ljóðinu segirs* ^hann: » Það eru til dæmalaust marg(n o ar góðar vísur á íslenzku.<fl í. Hver þeirra er hezt, það er Jibágt að segja, listin er marg-p ((vísleg. Ein vísa lýsir einni til- Sjfinningu, eða skynjun, aðrar^ ff öðrum. Hver vísan getur ver-? ■Aið fullkomin í sinni röð. EnÁ Jætli nokku-r taki fram þessu^j (( erindi úr Völuspá, hvort held-g S)ur að efni eða orðfæri? Skáld((j pið hefur lýst ragnarökumi, þegS) o, ar allur heimur vor hefur faro Jizt, heimur mikilla örlaga, en| ((spilltur, sýktur í innstu rót. jj j)En þegar það allt hefur tor-(Q (? tímzt, birtist þessi sýn, skín-Sl Aandi björt í hreinleik og feg-(p. ^urð: ^ J Sér hon upp koma öðru sinni jörð ór ægi iðjagræna; falla forsar, flýgr örn yfir, sá er á fjalli fiska veiðir. ÁHEIT og GJAFIR Fjölskyldan á Sauðárkróki: — Frá gömlum skagfirðingi 500. Sólheimadrengurinn: KJ 100. Lamaða stúlkan: Eva 100. JUMBO I EGYPTALANDI + + + Aðeins skáld og dýrlingar geta vökvaíl malbikið og vonað, að þar vaxi lilj- ur, til að launa þeim erfiðið. Konur álíta oft að karlmenn elski þæf miklu meira, en raun ber vitni um. Hjónabandið er skemmtileg reynsla, en ég held, að maður geti ekki eytt öllu lífinu í það. Somerset Maugham Teiknari J. Mora íopyrígh^M^B^Q oj^^CoperUvöger^1 1) Þetta voru nú ekki bein línis uppörvandi fréttir: Hassan horfinn, verkamenn- irnir að fara og allt í upp- lausn. — Fornvís prófessor! hrópaði Júmbó. — Það er ekki minnsti vafi lengur, að Hassan er þjófurinn! 2) — Ó, — sá eini, sem ég bar þó nokkurt traust til, umlaði vesalings prófessor- inn alveg ringlaður. — Hvað nú með skýrslurnar mínar.. 3) Og það leit nú ekki svo vel út með þær heldur, því að inni í tjaldi prófessorsins var allt á rúi og stúi — skjalatöskurnar opnar og bréf og skjöl úti um allt. Og allt hið mikilvægasta horfið! 4) — Herrar mínir .... ástandið er óskaplegt! Þjóf- urinn verður að finnast — og hann skal finnast! Það er aðeins ein önnur gróðurvin hér í grennd — hann hlýtur að hafa farið þangað. Við verðum að gera við jeppann í snatri! >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f Æ- — Hvað eigið þér við með því að þér hafið nærri því fundið maka myndarinnar af ungfrú Jörð? — Sjáið þér til herra .... Þær eru — Skurðaðgerð? Tilraun til að alveg eins .... Nema það gæti hafa breyta útlitinu? Látið mig fá þetta verið framkvæmd skurðaðgerð til að hefti! breyta andlitsfallinu!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.