Morgunblaðið - 23.08.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 23.08.1961, Síða 15
MiðviKuaagUr 23. agúst 1961 M ORGUNBL AÐIÐ 15 Miðvikudagur 23. ágúst KI. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Kl. 20.00 Lúðrasveit leikur Kl. 20.30 Leikþættir í Hagaskóla. Flutt verður „Kiljanskvöld". Leikstjóri Lárus Pálsson. Kl. 21.00 Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykja- víkurmyndir. Kl. 21.30 „Reykjavíkurlög", Melaskóli. Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari o. fl. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10.00 Fullorðnir kl. 18—22,30 kr. 20.00. Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Reykjavíkur - kynning 1961 í DAG KYNNISFERÐIR Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 20.15 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka IY2—2 klukku- stundir, eru farnar undir leiðsögn þaul- kunnugra fararstjóra. Farið er frá bílastæði við Hagaskóla ( Dunhagamegin ). Vélsmiðjan Héðinn verður opin almenn- ingi kl. 14—18 í dag og sýnd undir leið- sögn kunnáttumanna. Verða bílferðir þangað frá sýningarsvæðinu á klukku- tíma fresti frá kl. 14.00. Kl. 15,30 Kynnisferð í Skjólfatagerðina, Axminst- er og Nóa-Hrein-Síríus. Framkvæmdanefndiii m f + Odýrir dívanar Mjög vandaðir og ódýrir dívanar. Aðeins nokkur stykki fyrirliggjandi. Stærðir: 8x180 cm. 100x180 cm. Markalurinn Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 1-96-30 ÚTSALA 100 st. ódýrar dömupeysur Kr. 195,— og kr. 245,— Verzlunin Anna Þórðardóttir Avallt sömu gæðln. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. PjÓSiSCCL$Í Sími 23333 Dansieikur KK ■ sextettinn Söngvari: ! kvöld kl. 21 Harald G. Haralds Vetrargarðurinn Sími 16710. Breiðfirðingabúð Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð — Sími 17985 FLUGMEININ Loftleiðir h.f., óska eftir að ráða til sín nokkra flugmenn á næstu mánuðum. Umsækjendur skulu fullnægja þeim kröfum, sem fram eru settar í 13. grein Reglugerðar um Fluglið og hafa lokið bóklegu prófi í siglingafræðum. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félags- ins, Lækjargötu 2 og Aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt félaginu fyrir 10. september n.k. Loftleiðir h.f. Rennismiður Og VÉLVIRKI ó s k a s t Vélsm. Kristjáns Gíslasonar Nýlendugötu 15 — Sími 19105 P°RENNISMIÐUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.