Morgunblaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVISBLAÐIÐ MiðviKudagur 23. ágúst 1961 mömmu greifaynju — o>g svo fór, að hún bar það viðurnefni til dauðádags. Við Lester verðum sennilega grafin undir þeim nöfn um, sem við skreyttum hvort annað með eftir, að hann kom og settist að hjá okkur. — Benny Goodmann var prýðis drengur, enginn leiðindapúki, segir Billie Holiday um hinn fræga klarinett-leikara. Meðfylgj- andi mynd af Benny er tekin á þeim árum, er þau spiluðu sam- an á hinum vikulegum glymfundum. Við mamma hélduim um mag- ann af hlátri, þegar Lester var að segja okkur frá því, hve hættu legt væri fyrir ungan mann að búa á hóteli í New York. Og þeg- ar han loks sagði: „Greifafrú, gæti ég fengið herbergi hjá yð- ur?"“ var ekki nema eitt svar til. Mamma lét honum eftir eitt her- bergið, og hann flutti til okkar. Við bjuggum í stórri, gamalli íbúð, það var upp tvo stiga að fara, og á stigapallinum voru tveir inngangar. Fyrsta herbergið var herbergið mitt, og innaf því var kompa, sem við kölluðum leikherbergið mitt. Þar hafði ég plöturnar mínar og gamalt, út- jaskað píanó. Aftast var dag- stofan og svefnherbergi mömmu. í miðjunni var aðsetur Lesters, og sneri út að húsagarðinum. Þetta var svo sem ekki neitt fínt, en það var þó betra en bolvað hótelið. Og það var dásam legt fyrir okkur mömmu, að hafa herramann í húsinu. Lester var alltaf sannkallaður herrEimaður. Lester varð fyrstur til að kalla færaleikara. f þessu landi er ekki gert mikið veður út af kóngum, greifum og hertogum., Mesti mað ur, sem ég hafði heyrt getið um var Franklin D. Roosevelt, Og hann var forsetinn. Þess vegna fór ég að kalla Lester President. Það var síðan stytt í Prez, en það þýðir ennþá hið sama og áðuri Fremsti maður á landi hér. Við lifðum fyrir glymfundina. Eg fór á hverjum morgni, eftir vinnutíma. Alltaf var stóreflis glymfundur í gangi einhversstað- ar. Strákar eins og Benny Good- man og Harry James komu, þeg- ar þeir voru búnir í stóru út- varpshljómsveitunum. Þá settust þeir niður að spila með snilling- unum — Roy Eldridge, Lester Young, Benny Webster. Allir voru þeir vinir mínir, en meðal þessara tónlistarmanna sem ég umgekkst var Benny Göodman mér allt annað en hinir. Vit hittumst reglulega einu sinni í viku við svona glymfund Og áttum nokkrar stundir sam- an. Þetta varð okkur mikils virði, okkur Við getum fengið handa þér stóreflis horn, með stórum og þykkum munnstykkjum, og losnað við öll þessi teygjubönd, sem halda aftur af þér. Við skulurn útvega tón“. Það varð til þess, að Lester not aði hvern eyri, sem hann gat án verið til að kaupa fleiri munn- stykki og tálgaði þau svo til á ótal vegu. Hann keypti sér líka nýtt horn og hélt, að nú hlyti hann að geta framleitt sama háv- aðann og Chu. En tónninn jókst ekkert að styrkleika hjá honum. Hann hefur alls ekki átt að blása eins og Chu og hætti líka bróð- lega að reyna það. Hver um sig verður að vera öðruvísi en hinir. Það er til ein- skis að stæla aðra, ef maður vill skara fram úr. Sá, sem stælir, úthellir ekki hjarta sínu, og án þess hljómar allt sem maður ger- ir eins og glymjaandi málmur. Engir tveir menn í heiminum eru alveg eins, og sama máli gegnir í tónlistinni, annars er ekki um list að ræða. Eg gleymi aldrei hinum dásamiega gamla Spánverja Pablo Casals, sem ég einu sinni hlustaði á leika á kné- fiðlu í sjónvarpinu. Þegar hann var að ljúka við verk eftir Bach, kom einhver amerísk stelpa og átti við hann viðtal. „Það er aldrei eins, þegar þér leikið það“, gusaðist út úr henni. „Það má aldrei vera eins“, sagði Casals. „Hvernig gæti það líka verið? Náttúran er aldrei eins, og við erum hluti af henni“. Þarna hafið þið það. Maður er ekki einu sinni eins og maður var sjálfur í gær, hvað þá held- ur eins og einhver annar. Mér er ómögulegt, að syngja sama lagið eins, tvö kvöld í röð, hvað þá heldur svo árum skiptir. Ef maður gæti það er það ekki tónlist, heldur æfingar, þrældóm- ur, jóðl eða hvað annað, sem þið viljið nefna það, bara ekki tón- list. Snemma einn morguninn, eftir að einn af þessum glymfundum leystist upp, kom Lester með mér hekn til mömmu til að bragða eitthvað af morgunréttunum, sem hún var snillingur að búa til. Hann bjó þá á þekktu hóteli í Harlem, og það var að gera hann að taugaveikluðum aum- ingja. Nokkrum morgnum áður hafði hann fundið óskráðan gest í kommóðuskúffunni hjá sér. Þeg ar hann opnaði skúffuna horfð- ist hann í augu við hlemmistóra, gamla óþrifarottu, sem hafði tek ið sér bólfestu innan urn skyrt- urnar hans. Hann fékk hjálp, og kommóð- an var borin niður í anddyrið. Allir vopnuðust kústum, spýtum, klútum og öðru tiltækilegu. Til- gangurinn var, að hleypa rott- unni út og rota hana, síðan átti að skilja hana eftir á borðinu í skrifstofu hótelsins. Hefði hann kvartað við eigendurna, án þess að hafa náð í skottið á sönnun- argagninu, hefðu þeir áreiðan- lega hent honum út. Þess vegna stillti Lester og kústaherdeildin sér upp, og ein- hver opnaði skúffuna. Það var ógurlegt vopnaglam, en rottunni tókst að smey.gja sér út. Þetta tók nú alveg nóg á Lest- er. Svo var það eitt kvöldið að trommuleikarinn, sem var með honum í tríóinu, var að setja 1 sig hárvökva, til að slétta hárið. Það, sem fékkst á þeim tíma, skaðbrenndi mann, ef maður gætti sín ekki vel, og fór undir kranann á eftir. Um leið og Hal var búinn að bera þetta í hárið skrúfaði hann frá krananum, og ekkert skeði. Hann logsveið í hausinn, og hann hljóp frá ein- um krananum til annars, en fékk ekkert nema loft úr þeim. Það brenndi hann svo, að á endan- um varð hann að stinga hausnum ofan í skálina í salerninu. Stelpurnar í Log Cabin í gamla daga reyndu oft að gera grín að mér með því að kalla mig Lady, af því að þær héldu, að mér fyndist ég alltof déskoti fín til að taka peningasneplana frá við- skiptavinunum af borðunum. En nafnið Lady festist við mig, þótt enginn myndi lengi eftir, hvernig það hafði myndast. Lester sam- einaði það, Day úr Holiday og kallaði mig Lady Day. Þegar ég vildi fara að gefa Lester nafn, fannst mér það þurfa að sýna, að mér hefði allt af fundist hann mestur allra hljóð 5PIB ...........-ZJTT—............ —t JjTT Tr -t — Þetta er eina leiðin til þess, að fá börnin út til þess aS anda að sér hreinu lofti. I — Þið hafið haft svo hátt að I Okkur er óhætt að halda heim! J I það hefur fælt alla burt . . . .' Seinna um nóttina . . . einkum af því að mamma var svo ströng við mig og vildi ekki að ég væri með hvítum strákujn. Svo sá líka Ethel, systir Benny’s, um viðskiptamál hans þé. Hún ætlaði að koma Benny til frægð- ar, sem hljómsveitarstjóra, og hún vildi ekki að hann eyðilegði tækifærið með því að láta sjá sig með svörtum stelpukrakka. En Benny var prýðis drengur, enginn leiðindapúki, og við vor- um vön að leika á mömmu mína og systur hans til að geta verið saman. Það hélt svona áfram, allt til þess að ég varð verulega ástfang- in í fyrsta skipti. Það var ekki fyrr en það kom fyrir, sem ég vissi, að allt, sem á undan var gengið, var ekkert nema barna- skapur. Auðvitað var hann í tónlistinni líka. Hann var píanóleikari —. mikill píanóleikari. Hann lék und ir hjá mér um tíma. Hann var næstum nógu gamall til að vera faðir minn. Og hann var giftur og átti tvö börn. Það var í fyrsta skipti, sem ég vissi, hvað það er að eiga ástfanginn aðdáanda, sem elti mann á röndum. Hann vakti kon- una í mér til lífsins. Hann var þolinmóður og ástrífcur; hann vissi við hvað ég var hrædd, og vissi, hvernig átti að losa mig við óttann. ajíltvarpiö Miðvikudagur 23. ágúst 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfr.). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. -m> 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 ,,Við vinnuna'* tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. —» (Fréttir. —« 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. 16:30 Veðurfregnir). 18:30 Tónleikar: Operettulög. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einleikur á píanó: Ventislav Yankoff leikur sónötu op. 22 i g-moll eftir Robert Schumann. 20:20 Um heljarmenni: Stefán Jóns«» son og Jón Sigbjörnsson heim- sækja Finnboga Bernódusson í Bolungarvík. 20:45 Tónverk eftir tvö bandarísk tón- skáld (Eastman Rochester hljóm sveitin og Patricia Berlin söng- kona flytja. Stjórnandi: Howard Hanson). a) Essay nr. 1 fyrir hljómsveit og Adagio fyrir strengj asveit eftir Samuel Barber. b) Fjórir söngvar eftir Richard Lane. 21:20 Tækni og vísindi; VI. þáttur: Geislavirk efni (Páll Theódórs- son eðlisfræðingur). 21:40 Islenzk tónlist: Verk eftir Fjölnl Stefánsson, Magnús Bl. Jóhanns- son og í>orkel Sigurbjörnsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Ösýnilegi maður- inn“ eftir H. G. Wells; XIX. lestur og sögulok (Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur þýðir og les). 22:30 Frá harmonikutónleikum í Stutt gart í vor. 23:00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. ágúst 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Jakob Jónsson. — 8:05 Tónleikar. —• 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar, — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 ,,A frívaktinni", sjómannaþáttur (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfregnir). 18:30 Tónleikar: Lög úr óperum. 18:55 Tilkynningar. ■— 19:20 Veður- fregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Balletttónlist úr óp. Faust eftir Gounod. — Fílharm- oníuhljómsveitin í Múnchen leifc ur. Fritz Lehmann stjórnar. 20:25 Erindi: Fundið ísland (Arnór Sigurjónsson rithöfundur). 20:55 Tónleikar: Þættir úr óperunnt „Tannháuser" eftir Wagner. —• Elisabeth Grúmmer og Gottlob Frick syngja með kór og hljóin- sveit ríkisóperunnar 1 Berlín. —» Franz Konwitschny stjórnar. 21:15 Erlend rödd: „Hléið fyrir þriðja þátt" eftir Gerard Heard (Guð- mundur Steinsson rithöfundur)* 21:35 Ballettmúsik úr „Faust" eftir Gounod (Fílharmoníusveit Múnc henar leikur. Stjórnandi: Fritz Lehmann). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Zimin" eftir Janko Larvin, í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar; fyrri hluti (Flosi Ólafsson). 22:30 Sinfóníutónleikar: „Hetjulíf" —• hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. Hljómsveit leikur und- ir stjórn Fritz Reiner. 23:15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.