Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. agúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ II Verð sýnish. 100 cm. 200.00 200 cm. 325.00 300 cm. 450.00 400 cm. 575.00 500 cm. 700 00 pl. sölusk. SÍMI 13743 Lf NDARGÖTU 2.5 „Assa" Útidyraskrár Útidyralamir D Reykjavíkur - kynning 1961 I DAG Föstudagur 25. ágúst Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Kl. 20.00 Lúðrasveit leikur Kl. 21.00 Tízkusýning í Hagaskóla í umsjá Tízku- skólans. Stjórnandi: Sigríður Gunnarsdóttir. Kl. 22.00 Kórsöngur í Melaskóla. Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Verð aðgöngumiða Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10.00 Fullorðnir kl. 18—22,30 kr. 20.00. Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. KYNNISFERÐIR Kl. 17.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 20.15 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka IV2—2 klukku- stundir, eru farnar undir leiðsögn þaul- kunnugra fararstjóra. Kynnisferðir í fyrirtæki: Kl. 15,30 Bílasmiðjan skoðuð, Kaffibrennsla- og kaffibætisverksmiðja O. Johnson & Kaaber h.f., og Ofnasmiðjan. Verð kr. 10.00 Kl. 18.00 Skoðaðar skrifstofur bæjarins í Skúla- túni 2, Laugardalsvöllur, Rafstöðin gamla við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. — Verð kr. 10.00. Brottför í allar kynnisferðir Reykjavík- urkynningarinnar eru frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). Ný upplýsingadeild. A vegum Reykjavíkurkynningarinnar hefur verið opnuð ný upplýsingadeild í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Eins og í upplýsingadeildunum á sýning- ararsvæðinu sj.áffu eru þar seldir farhöfuðborgarinnar þ. á. m. glasabakka kynningarinnar, ýmsir minjagripir, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli höfuðborgarinnar þ. á. m. glasbakkar, sem aðeins verða gefnir út í 5000 eintökum. Þar verður og til sölu sýningarskrá Reykjavíkurkynningarinnar, en í henni er m. a. hátíðardagskráin í heild svo og dagskrá afmælisútvarpsins, skýringarmyndir af sýningardeildunum og fjölmargt fleira, sem varðar sýn- Framkvæmdanefndin TIL SÖLU elnbýlishus i Vagahverfi í góðu standi, hæð og ris 6 herb. íbúð, mætti gera 2ja og 3ja herb. íbúð, auk verkstæðishúss c ; bíl- skúrs. EINAR SIGÚRÐSSON, hdl. Ingóilfsstræti 4 — Sími 16767. íbúðir í smíðum 1 herb., 2ja herb., 3ja herh., 4ra herb og 5 herbergja íbúðir til sölu í sambýlishúsum, sem eru í bygg- ingu. Seljast í því ástandi, sem hentugast er fyrir kaupendur. Sameign úti og inni að mestu fullfrágeng- in og í 5 herb. íbúðunum alveg. Verð hvergi betra. Teikningar til sýnis. — Nánari uppl. gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Ingi Ingimundarson hdl. Tjarnargötu 30 — Sími 24753 TIL SÖLIJ 4ra herb. íbúðarhæð ásamt góðu herbergi í kjallara við Grettisgötu. Hitaveita. — Rishæð í Vesturbænum 3ja herb. nýstandsett með sér hitaveitu. — Skipti á 4ra eða 5 herb. íbúð æskileg. FASTEIGNASALA Einars Ásmundssonar hrl. Austurstræti 12 III. h. sími 15407 TIL SÖLIJ er ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álfheima. íbúðin er í enda með tvennum svölum. Bílskúrsréttur fylgir. Allar vélar í þvottahúsi. Söluverð 530 þús. — Út- borgun um 300 þúsund kr. — Góð lán fylgja. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 ÖDÝRAR Regnkápur OG Heilsárskáþur GVDRÚN Hauðardrstíg 1 Verzlunarpláss Verzlunarpláss óskast á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 5317“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 3—4 herb. — Upplýsingar í síma 17246 og 14781.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.