Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 25. ágúst 1961 MORGUNBLÁÐIÐ 21 Viðskiptaöryggi Skapið yður eigið viðskiptaöryggi. Kaupið aldrei notaðan bíl, nema því aðeins, að hann hafi verið skoðaður hjá Bilaskoðunarstöðinni Skúlagötu 32 — Sími 13100 ATVINNA Nok.krar stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið atvínnu nú þegar. — Upplýsingar í síma 38400. Vefari óskast Viljum ráða nú þegar vanan vefara eða laghentan mann, sem vildi læra vefnað. — Upplýsingar hjá verkstjóranum að Súðarvogi 7. IJLTÍMA VÚSNÆÐI 30—40 ferm. óskast í Miðbænum. Upplýsingar í sma 19985. V'firzlunarhusnæði í Miðbæmím. — Sérverzlun vill taka á leigu húsnæði í Miðbænum og greiða góða leigu. Kaup á fasteign eða hluta hennar kemur einnig mjög til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „ „Verzlunarhúsnæði — Miðbær — 5406“. Diesel Vlercedes Benz Fólksbifreið, árgerð 1956, verður ti lsýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag milli kl. 5 og 8. Húspláss Skrifstofu- eða iðnaðarptáss til leigu á Laugavegi 19, götu hæð. — Upplýsingar Efna’augin Glæsir Laufásvegi 19 Skrifstofuhusnæði Til leigu um 80 ferm. húsnæði í Miðbænum. Leigist frá 1. okt. n.k. — Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði —5410“, sendist afgr. Mbl. fyrir næstu mánaðamót. Stúlka óskast Stúlka óskast, þarf helzt að vera vön saumaskap. Upplýsingar gefnar Lífstykkjabúðin hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 19733 BLÓM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega Iágu verði. Sunar ZZSZZ og i9775. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast. Eftirvinna eftir samkomulagi. — Upplýsing- ar í síma 35585 frá kl. 9-—6 e.h. Trésmiðjan MEIÐUR Hallarmúla, Reykjavík Galv—Þvotta pottar (v-þýzkir) 40 L Mótavír H. Benediktsson h.f. Sími 38300 AHRIFAMtKltl Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott loeoamAteRAfAn DRjÚGU&~FÁ£lfll^r ****i*JS>*r o Þér verðið að reyna hinn nystárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og t andurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-Iegi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LE6I og uppþvotturinn er búinn X-LL t^C-8847-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.