Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVISBLAÐIB Laugardagur 26. ágúst 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- Ereiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- stc*Varkatla, og þrvsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14. Sími 17962. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Ráðskona óskast má hafa með sér barn. — Uppl. að Norðurbraut 11, Hafnarfirði. íbúð óskast! Vill ekki einhver leigja ungum hjónum meff eitt barn 2—3 herb. fbúð á sanngjörnu /erði? — Sími 37440. Ráðskona Eldri kona óskar eftir ráðs konustöðu hjá einu-m eða tveimur mönnum í Reykja vik eða Hafnarfirði. Uppl. i síma 3-30-75. Herberg: óskast í nágrenni Sjó- mannaskólans fyrir reglu- saman pilt. Uppl. í síma 18332. Kýr til sölu að Lykkju, Kjalar- nesi, nokkrar góðar kýr og kvíguir sem bera að fyrsta kálfí í haust. Kona óskast til að gæta 9 mánaða gam- als barns frá :1. 13—19. — Uppl. í síma 14260 milli 10—11 f. h. Kona óskast til að passa þrjú börn frá kl. 8.30 til 6 4 meðan móð- irin vinnur úti. Vesturbær. Sími 35265. Ung barnlaus hjón ó.ka eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 3-2-9-9-4 Málarar eða menn vanir -álningar vinnu, óskast strax. Uppl. í síma 33595, allan daginn. Segulbandstæki (Smaragd) sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 50628. Vil kaupa notað þakjárn. Uppl. í síma 2058, Keflavík. Bradford varahlutir Kr'-mtappi óskast keyptur eða í skiptum fyrir aðra hlutj úr Bradford. Tilboð sendist blaðinu, merkt- — „Bradford — 5415“. í dag er Iaugardagurinn 26. ágúst. 238. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:15 Siðdegisflæði kl. 18:36 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. . Næturvörður vikuna 26. ág.-2. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 0:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Síml 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 26. ág.- 2. sept. er Ólafur Einarsson, sími : 50952 Frá kvenskátaskólanum. Skólanum lýkur n.k. þriöjudag 29. ágúst. Telpurnar koma að Skáta- heimilinu kl. 5 e.h. í»eir, sem eiga ógreidd gjöld eru vinsamlega beðn- ir að greiða þau þá. Oskilamuna skal vitjað i Skátabúðina. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 fJi. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 altarisganga. Heimilspresturinn. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Felix Olafsson. kristniboði prédikar. Séra Sigurjón 1». Arnason þjónar fyr- ir altari. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h., Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 fh. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 10 fJt. Ræðuefni: Hið talaða orð. Séra Björn Jónsson. ReynivaUaprestakall: Messað að Saurbæ kl. 2 eb. Sóknarprestur. Hafnir: Messa kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. ÁHEIT OG GJAFIR Frá Kristínu Sigmundsdóttur og Pétri L. Marteinssyni, Lindargötu 34 500 kr. Frá Vestmannaeying 500 kr. Frá Kristjönu Guðmundsdóttur 50 kr. Frá fyrrverandi sóknarbarni 500 kr. Sunnu 100 kr., Haddí S. 50 kr. Kærar þakkir G. J. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá H.B. kr. 400, úr safnbauk kr. 1235. Kærar þakkir Sigurj. Guðjónsson Föðurland sem hjartahringnr hlutast mannl. Par er vaggan, þar er leiði, þar skín fegurst sól í heiði. Andans hringur veit ég víst er víddar meiri Ættjörð samt er innst í honum, endurminning krýnd og vonum. Steingr. Torsteinsson: Föðurland íþróttir eru blóm, sem vaxa á leiði ástarinnar. Sá er kurteis, sem getur hugsað það sem hann finnur, sagt það sem hann hugsar, og veit hvað munnur hans segir. Hafið, helvíti og hinn nízki fá aldrei nægju sína. Guð hjálpar skipstjóranum, en hann verður að róa sjálfur. Um borð i stóru skipi ríkja marg- ar sorgir. í logni er góður skipstjóri á öllum skipum. Gruntvig. Flugfélag íslands H.f.: Millilandafhig: Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 22:30 i kvökl. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08:00 i fyrramálið. Millilandaflugvél- in Skýfaxi fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17:15 á morgun. Innanlandsflng: í dag er áætlað að Eitt af því, sem er til sýnis í hinni fjölbreyttu deild Pósts- og- Síma á Reykja- vikurkynningunni er ný gerff sima, sem affallega eru ætlaffir fyrir heimili. Simar þessir eru allir í einu lagi og standa á borði. Þegar þeim er lyft upp, gengur takki nið ur úr botninum og við það kemur sónn. Skífan til aff velja númerin er á botninum og haldið er á símanum i vinstri hendi, en númerið val iff meff þeirri hægri eins og sést á myndinni. Þegar tæk- fljúga ta Akureyrar (2 ferðir). EgiU- staða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðúr- króks, SkógasamU og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýri, Hornaíjarðar, Isafjarðar og Vestmanna eyja. Hafskip: Laxá er i Bolungarvík. SkipadeUd S.I.S.: Hvassafell er Reykjavik. Arnarfell er í Archang iff er sett niður gengur takk- í inn i botninum upp og þá / rofnar sambandið. Að und- I anförnu hafa Póstur og Sími I haft nokkur slík tæki til / reynslu á skrifstofum sínum, J en gert er ráð fyrir aff sím- J notendur, sem þess óska, geti k fengið þau afgreidd áffur en i langt um liður. Tækin munu verffa á boðstólum í ýmsum J litum og verffur afnotagjald 4 af þeim lítilsháttar hærra en J af gömlu símunum. Nýju J símarnir ern léttir og þægi- J legir og taka litiff pláss. Þeir 4 eru allir úr plasti. ( elsk. Jökulfell er á Hornafirði, Oís- arfell er á Akureyri., Litlafell losar á VestfjartSahðfnum, Helgafell íer í dag frá Seyðisfirði áleiðis til Riga, Hamrafell er á leið til Batumi. H.f. Jöklar: Langjökuil lestar á Vestfjarðahöfnum, Vatnajökull lest- ar á Vestfjarðahöfnum. Eimskipafélag Reykjavikur H.f.t i j Katla er i Archangel, Askja er í Len- I ingrad. JÚMBÓ í EGYPTALANDI Teiknari J. Mora 1) Ótti leiðsögumannsins reyndist ekki ástæðulaus. Brátt hvessti, og sandurinn þyrlaðist upp í stór, kol- svört ský, sem byrgðu sólina — og Júmbó fékk þegar sandkorn í augun. 2) Þeir neyddust til þess að stíga út úr bílnum og reyna að hafa skjól af honum, meðan óveðrið gekk yfir. Það versta af öllu var, að nú máðust auðvitað sporin eftir úlfaldana hans Hassans, þess erkiþjófs. 3) Sandrokið hætti jafnskyndilega og það hafði byrjað. Um leið og síð- ustu vindhviðurnar gengu yfir, stóð Apaköttur á fætur og hrópaði: — Jæja, nú getum við haldið áfram — óveðrinu er slotað! X~ Xr Xr GEISLI GEIMFARI Xr Xr X-. — Svo þú heldur að grunur minn hafi við rök að styðjast, doktor. Held ur þú að ungfrú Jörð sé í raummu... — Já, Geisli. Hún er .... Ardala! Það er erki-glæpakvendi! Rrrr! Geisli höfuðsmaður!! Komið strax! Stúlkurnar í sólkerfiskeppn- inni hafa allar horfið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.